Morgunblaðið - 14.12.1985, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 14.12.1985, Qupperneq 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 Heimili Kid Jensen r og Guðrúnar A. Þórarinsdóttur David Jensen öðru nafni Kid Jensen kunnur útvarpsmað- ur í Bretlandi er giftur íslenskri konu. Kid kannast einnig margir við úr plötusnúðastarfinu. David er mjög önnum kafinn við störf sín bæði í útvarpi og sjónvarpi, en að auki skrifar hann fastan þátt um tónlist í „Sunday People". Nýlega birtist viðtal við þau hjón Kid og Guðrúnu í breska blaðinu „Womans World", þar sem ljósmyndari fékk einnig að mynda húsakynni þeirra. Heimilið er í Surrey og þar búa þau ásamt börnunum sínum Alexander og Önnu Lísu að ógleymdum hundun- um tveimur. Þegar vikið var í viðtalinu að jólum og undirbúningi er tengist hátíðinni sagði Guðrún að jólin heima á tslandi væru haldin með öðru sniði en í Bretlandi. Á íslandi væru jólasveinarnir þrettán og þeir byrjuðu að koma til byggða þrettán dögum fyrir jól og settu Guðrún, Alexander, Kid og Anna Lísa. þá iðulega glaðning í skó barna, þess var getið í lokin að jólin yrðu líklega með íslensku sniði að þessu sinni því fjölskylda Guðrúnar frá íslandi ætlaði að koma og vera hjá þeim yfir jólin. Eldhúsið á heimili þeirra hjóna. reynum að eyða eins miklum tíma og við getum saman fjölskyldan." Kid segist vera mikill matmaður og njóta þess þegar fjölskyldan komi saman í borð- stofunni og borði góðan málsverð. fclk f fréttum COSPER — Hvernig líst þér á nýja vasaljósið mitt? Að hjóla kringnm hnöttinn ínverjarnir Min Shugu- ang og Zhang Jianshent lögðu nýlega upp í hjólreiðatúr, og hann á að ná yfir hnöttinn hvorki meira né minna. Drengirnir ætla sér ekki að nota önnur farartæki svo fram- arlega sem sjór eða óviðráðan- legar hömlur koma ekki í veg fyrir það. Þetta eru blaðamenn og ætla þeir sér að senda pistla frá sem flestum viðkomustöð- um á leiðinni, en heim skal koma að tveimur árum liðnum, standist allar áætlanir pilt- anna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.