Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 61

Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 61 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Lokið er árlegri fyrirtækja- keppni félagsins. Efst varð sveit opinberra starfsmanna með 1192 stig. Spilarar: Bogi Sigurbjðrnss, Valtýr Jónasson, Guðmundur Árnason, Rögnvaldur Þórðarson og Baldvin Valtýsson. Síldarverksmiðjur ríkisins 1187 Spilarar: Jóhann Möller, Björn Þórðar, Sigfús Steingr. og Steingr. Sigfússon. Verzlunarmenn 1155 Spilarar: Ásgr. Sigurbj., Anton Sigurbj., Guðbr. Sigur- björns og Stefanía Sigurbj. Nú stendur yfir 4ra kvölda tvímenningur, með þátttöku 24ra para, að loknum 2 umferðum er staðan þannig: Anton Sigurbjörnsson — Bogi Sigurbjörnss. 271 Stefán Benediktsson — Reynir Pálsson 260 Sigfús Steingrímsson — Sigurður Hafliðas. 256 Ari Már Þorkelsson — Sigurjón Guðm. 253 Ásgrímur Sigurbjörnss. — Jón Sigurbjörnss. 242 Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið keppni í Butler- tvímenning hjá félaginu. Þetta var fjögurra kvölda keppni með þátttöku 22 para. Úrslit urðu þessi: Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 154 Björn Halldórsson — Guðni Sigurbjarnarson 150 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 147 Guðjón Einarsson — Gunnar Guðmundsson 144 Eiður Guðjohnsen — Inga Bernburg 144 Ríkharður Oddsson — Þórður Þorvaldsson 138 Þriðjudaginn 17. des. verður síðasta spilakvöld ársins. Spilað verður létt jólarúberta. Einnig verða veitt verðlaun fyrir aðal- keppnir haustsins og eru þeir sem von eiga á verðlaunum sér- staklega beðnir um að mæta. Úrslit í Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi Úrslit í Reykjavíkurmótinu í tvímenning verða spiluð um helgina í Hreyfilshúsinu og hefj- ast kl. 13.00 á laugardag. 28 pör spila til úrslita. Mótinu lýkur sunnudagskvöld. Alls verða 108 spil spiluð í barometer-fyrir- komulagi. Skráning í Reykjavíkurmótið í sveitakeppni stendur nú yfir. Það hefst mánudaginn 6. janúar í Domus Medica. Hægt er að skrá sveitir hjá öllum félögum í Reykjavík (sem eru í BSI) og á skrifstofu BSÍ (ólafi Lárussyni). Skráningu lýkur fimmtudginn 2. janúar nk. Stórmótið á Húsavík Jakob Kristinsson og Júlíus Sigurjónsson urðu sigurvegarar á 2. Stórmóti Bridssambandsins og Samvinnuferða/Landsýn, sem haldin eru á Húsavík. 34 pör tóku þátt í mótinu að þessu sinni, en fyrirkomulag er tölvuvædd Mitc- hell-tvímenningskeppni, 3 lotur og 90 spil. Spilað er um gullstig, auk heildarverðlauna að verð- mæti 350.000 kr. Aukaverðlaun á þessu móti var Amsterdamferð fyrir sigurvegarana. Þriðja og síðasta Stórmótið verður helgina 14,—15. febrúar ’86. 5 efstu pör standa best að vígi um aukaverðlaunin, en tveir bestu árangrar af þremur, telja til heildarverðlauna. Heildar- skor er fundin út þannig, að margfeldi af prósentuskor miðað v/þátttöku í hverju móti gildir. Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Vigfús Pálsson annað- ist útreikning. VIÐ FULLYRÐUM AÐ ÞETTA ER ÓDÝRASH FATASKÁPUR Á LANDINU GÖRAN FATASKÁPURINN kostar aðeins i — kii/73* Meðfylgj andi: Hilla og slá Breidd:60cm Hæð:180cm Litur: Hvítur lLke*] Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7,108 Reykjavík. Sími 686650.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.