Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 53 í sögu sem sýndi hina hliðina." En handritshöfundurinn Steve Tesich útilokaði að endingu öll þau þjóð- félagslegu og pólitísku smáatriði sem gert höfðu bók Gages bæði heillandi og margslungna, umritað Eleni niður í grunnfærnislegt, stjórnarfylgjandi, andkommún- ískt melódrama. Þó svo að Milkovich sé of heiðarlegur og drengilegur, of pólitískur, til að hallmæla myndinni, þá bendir hann á að hún hafi endanlega orðið öðruvísi en hann ætlaði og færir það á reikning krafa kvikmynd- anna. Malkovich ólst upp í bænum Benton í suður-Illinois. Hann byrj- aði ekki að leika fyrr en hann hóf háskólanám við Eastern Ulinois University, upphaflega með um- hverisfræði sem aðalnámsgrein. Hann skipti yfir í leiklist og lauk námi við Illinois State University. Tveir bekkjarbræður hans, Jeff Perry og Terry Kinney ákváðu að stofna leikhús í Chicago, ásamt vini þeirra Garry Sinise að nafni. „Ef þú þekktir þessa karla, viss- irðu hve hugmyndin var skelfileg", segir Malkovich, sem var einn af stofnendum fyrirtækisins 1976. Hann komst yfir að leika, leikstýra eða hanna á milli fimmtíu og sextíu uppfærslur á næstu sex árum, annað hvort fyrir Steppen- wolf eða önnur leikhússamtök i Chicago. Auk þess lék hann í Brautartaka, (tracking shot), tvenndartaka, (twoshot — nær- taka af tveim persónum svo þær sitja rétt innan myndrammans), yfir-axlir taka, (over-the-shoulder shot — þessi taka er almennt notuð í samtalsatriðum þar sem sá sem talar er séður af persónu sem stendur aðeins fyrir aftan og eilítið til hliðar við hlustandann svo hluti höfuðs og axla hlustand- ans kemur inn á myndrammann, sem og höfuð mælandans). Veistu? Náunginn hafði kjark." Þó hann hafi sannað hæfileika sína með sviðs-leikstjóri, þarf kjarkmann til að ráða Malkovich til að leikstýra fyrstu kvikmynd sinni. Reyndar bauð Norman Jewi- son honum samstundis Agnes of God. En samkvæmt því sem Malkovich segir: „Hann sagði að þeir hjá Columbia yrðu vitlausir ef ég yrði ráðinn, en hann stóð með mér ef ég hefði áhuga.“ Hann gaf það upp á bátinn. f staðinn gerðu hann og umboðsmaður hans, Phyllis Carlyle, fyrir stuttu síðan samning við Warner Bros um að vinna þar kvikmynd eftir skáld- sögu Anne Tyler, The Accidental Tourist. Malkovich nefnir einnig Ci- tizen Hughes og Dreaming of Babyl- on, eftir Richard Brautigan, sem efnivið sem hann hefur áhuga á að kvikmynda. Þegar á heildina er litið þá gefur hann sér nægan tíma. Lætur Malkovich sem Bliff og Dustin Hoffman sem Willy Loman í sjónvarpsupp- færslu Sölumaður deyr, (CBS 1985). Vsri nokkuð fráleitt að innkaupadeild sjónvarpsins tæki hana til athugunar? tveimur sjónvarpsmyndum sem teknar voru í borginni; The Chicago Story og Word of Honor, með Karl Malden í aðalhlutverki. „Ég hef oft notið þess að leika,“ segir Malkovich, „en í sannleika sagt tek ég leikstjórnina fram yfir.“ Það virðist óumflýjanlegt að hann snúi sér að kvikmyndaleik- stjórn, þó ekki sé vegna annars en hversu nærri sér hann tekur það sem honum likar eða mislíkar. Það síðartalda tekur til Brian De Palma-kvikmynda um aðrar kvik- myndir og áhrifa rokk-myndbanda á myndir. „Þær eru allar án sér- kenna og hver einasta kvikmynd í dag verður að flytja ótrúlega há- væra tónlist." Á hinn bóginn var hann hrifinn af Stranger in Para- dise, (sýnd i Laugarásbíói fyrir skömmu). „Var hún fullkomlega vel heppnuð? Var hún knýjandi hverja mínútu? Nei. En að minnsta kosti gekk ég ekki út: hvorki nýhlotna frægð né ótak- markaða möguleika sem leikari og leikstjóri sviðs og kvikmynda, slá sig út af laginu. Vanur að færa sér í nyt þá kosti sem fylgja leikhúslifi er ósennilegt að hann verði altek- inn velgengnisbrjálæðinu í Hollywood. Hann var við Oscars- verðlaunaafhendinguna i ár, þar sem hann var tilnefndur og hafði ánægju af. En honum er samt minnisstæðast hversu mikið hann fann til með þröng blaðamanna fyrir utan höllina sem athöfnin fór fram, er reyndu í örvæntingu að ná tali af aðvifandi dægurstjörn- um. Malkovich segir að lokum: „Veistu, einhver býður þér hlut- verk, þú ert tilnefndur til þessara verðlauna, og þú ert aðeins skarf- ur. Ég lít á sjálfan mig sem mann- eskju, ekki hlut. Þessi þvættingur fagnar því að maður verði hlutur." Heimildir: Variety, NY Times, Amerk- an Film). Þýtt, ntytt og endnraagt Sæbjörn Vnldimnrason.) þiggjanda sem gefanda vitni um góðan smekk. Myndlist þarf alls ekki að vera dýr, þótt vissu- lega sé hún það í ýmsum tilfellum. ÍComið við á jólasölunni í Gallerí Borg. Njót- ið listar,—skoðið. eigum stór sem smá verk, dýr sem ódýr. Póstkort, bækur, grafíkmyndir, málverk, leirmunir, glerverk. Allt upp í verk gömlu meistaranna. / _______________ ____ _______________________ TJrvalið er gífurlegt og eitthvað við allra hæfi. v/Austurvöll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.