Morgunblaðið - 14.12.1985, Page 48

Morgunblaðið - 14.12.1985, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _____________________r- Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa lögfræðing til aö annast stjórnun á umfangsmiklum fjár- málaþætti. Starfiö felur í sér stjórnun, skipulagningu á skilum gjalda, lögfræöilega innheimtu, stefnumótun og ráögjöf gagnvart stjórnvöld- um um meöferð mála. Lögfræöingar sem myndu vilja kynna sér þetta nánar eru beðnir aö leggja nafn sitt og símanúmer í lokaö umslag á auglýsinga- deild blaösins fyrir 23. desember nk. merkt: „Afl — 3010“. Með allar upplýsingar veröur fariö sem trún- aöarmál. Hjúkrunarfræðingur — Ijósmóðir Heilsugæslustööin í Ólafsvík óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing eöa Ijósmóður nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Góö starfsaöstaða. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri alla virka daga í síma 93-6225. Hárgreiðslusvein og hárskera vantar til starfa á nýja hársnyrtistofu í Hafnar- firöi. Þarf helst aö geta hafið störf seinni partinn í janúar. Uppl. í síma 54219 e. kl. 19.00. Skipstjóri óskast á 15 tonna rannsókna- og kennslubát. Æski- legt er aö umsækjandi hafi a.m.k. 2 stig stýri- mannaskóla og reynslu af flestum algengustu veiöarfærum. Umsókn skal skilaö fyrir 21. desember til til Fiskifélags íslands. ^Í.Hafnarfjörður — dagvistarheimili Eftirtalda starfsmenn vantar á dagvistar- heimili í Hafnarfiröi: 1. Fóstrur á leikskóladeild og dagheimilis- deild aö Smáralundi. 2. Fóstrur og stuðningsfóstru eftir hádegi á leikskólann Alfaberg. 3. Forstööumann eftir hádegi á leikskólann Arnarberg. 4. Starfsfólk á dagheimiliö Víöivelli. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar, Strandgötu 4, þar sem umsóknar- eyöublöö liggja frammi. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Skrifstofustarf Félag löggiltra endurskoðenda Óskar eftir aö ráöa starfskraft til aö annast daglegan rekstur á skrifstofu félagsins. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf. Upplýsingar um aldur, menntun, launakröfur og fyrri störf sendist: Félagi löggiltra endurskoðenda, Box 1546 fyrir 23. desember 1985 merkt: „Skrifstofustarf 1010“. Matreiðslumenn Óskum eftir aö ráöa sem fyrst matreiöslu- mann til aö sjá um daglegan rekstur á veit- inga- og feröamannaverslun í Vöruhúsi KÁ, Selfossi. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í stjórnunarstörfum. Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra í síma 99-1000. Bifreiðastjóri Heildverslun óskar eftir vönum bifreiöastjóra til aksturs sendibifreiöar og lagerstarfa. Meirapróf æskilegt. Um er aö ræöa hreinleg- ar vörur hjá grónu fyrirtæki. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf sem fariö veröur meö sem trúnaöarmál sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. des. nk. merkt: „Janúar — 0209“. Au-pair — Danmörk óskast til fjölskyldu í Svendborg. Áhugasamir snúi sér til: Fjellö-Jensen, Troense-Stradvej 48 5700 Svendborg, Danmark, sími90 45 9 225662. Þjálfari óskast fyrir Knattspyrnufélagiö Austra, Eski- firði. Uppl. veita Hákon Sófusson í síma 97-6312, vinnus.: 6238, Benedikt Jóhanns- son í síma 97-6463, vinnus: 6124 og Magnús Guönason í síma 97-6457. Fóðurfræðingur — Matvælafræðingur Eöa maöur meö sambærilega menntun ósk- ast til starfa viö fóðrunartilraunir á laxi. Upplýsingar gefa: Jónas Bjarnason sími: 20240 og Ólafur Guömundsson sími: 82230. Bifvélavirkjar — verkstæði Nema í bifvélavirkjun vantar samning strax eftir áramót. Upplýsingar í síma 93-1706. Árni. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og siöasta á b/v Má SH-127 þinglesinni eign Útvers ht., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands. Fiskveiöasjóös Islands, inn- heimtu ríkissjóös, Arna Guöjónssonar hrl. og Póstgíróstofunnar, á skrifstofu embættisins í Ólafsvík samkvæmt heimlld í 22. greln laga nr. 44/1976, föstudaginn 20. desember 1985 kl. 14.00. Bæjarfógotinn i Oiafsvík. Nauðungaruppboð á Hjallabyggö 7, Suöureyri, talinni eign Guöfinns Ingvarssonar og Önnu Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga, Brunabótafélags Islands og Hafsteins Sigurössonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. desember 1985 kl. 15.00. Sýslumaóurinn i ísafjaróarsýstu. Nauðungaruppboð á Sætuni 12, 1. hæö til vinstri, Suöureyri, talinni eign Bergmundar S. Stefánssonar, fer fram effir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 17. desember 1985 kl. 14.00 — Siöari aala. Sýslumaóurinn í Isaf/aröarsýslu. til sölu | Til sölu sólbaðsstofan Sól og sæla Vorum að fá í sölu eina glæsilegustu sólbaös- stofu landsins sem nú er í fullum rekstri og selst meö öllum tækjum og húsbúnaði. Um er aö ræða 12 stk. „professional" sól- bekki (samlokur), 2 stk. andlitssólir meö áfestum stól, 1 stk. infrarauður sólbekkur og 2 stk. nuddbekkir. Þá fylgir meö í sölunni öll fyrirliggjandi handverkfæri sem sé blásar- ar, krullujárn o.m.fl. Afh. gæti átt sér stað í janúar. Áframhaldandi tryggöur leigusamningur. Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu okkar. fTR FAJTEICNA LuJHÖLUN FASTEK5NAVIOSKIPTI MfOBÆB HÁALEmseAAl/TSe 60 SÍMAR 35300A 35301 m Agnar ólafason, Amar Siguröcson Nauðungaruppboð á Hjallavegi 27, Suöureyri, þinglesinni eign Ingvars Bragasonar, fer fram eftir kröfu Vonarinnar hf., veödeildar Landsbanka islands, Lána- sjóös íslenskra námsmanna, Utvegsbanka íslands Isafiröi og Orkubús Vestfjaröa á eigninni sjálfri þrlöjudaginn 17. desember 1985 kl. 14.30 Sföari sala. Sýslumaöurinn i Isafjarðarsýslu. Til sölu söluturn Viö mikla umferöargötu í Hafnarfiröi. Hillur fyrir myndbönd á staönum. Verö 1300 þús. Utborgun 250 þús. Upplýsingar í síma 36000. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn — Keflavík Jólafundur félagsins veröur haldinn i Kirkjulundi mánudaginn 16. desember og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. A dagskrá veröa m.a. upplestur, tónlist og bingó. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Opinn stjórnar- fundur Heimdallar Mánudaginn 16. desember nk. veröur opinn stjórnarfundur stjórnar Heimdallar, haldinn í Valhöll aö Háaleitisbraut 1, 2. hæö. Hefst fundurinn kl. 20.00. Sigurbjörn Magnússon framkvæmdastjóri þingflokks og fyrrver- andi formaöur félagsins veröur gestur fund- arins og ræölr hann stjórnmálaviöhorfiö. Nýir félagar sérstaklega hvattir til aö mæta. Stjórn Heimdallar. MAII1R Æ r rithöf undurinn Tim Ma

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.