Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 47

Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 47 Bókakönnun Kaupþings: „Sextán ára í sambúð“ söluhæsta bókin Tíu söluhæstu bækurnar voru: Nr. Titill 1. Soxtán ára í sambúð 2. Guðmundur skiphcrra Kjærnested 3. Löglegt en siðlaust 4. Njósnir á Hafinu 5. Bara stælar 6. Margsaga 7. Jólasveinabókin 8. Gunnhildur og Glói 9. Lífssaga baráttukonu 10. Hvað er klukkan Höfundur Eðvarð Ingólfsson Sveinn Sæmundsson Jón Ormur Halldórss. Alistair MacLean Andrés Indriðason I>órarinn Eldjárn Kolf Lindberg Guðrún Helgadóttir Inga Huld Hákónard. Vilbergur Júlíusson Eftirfarandi eru 5 söluhæstu bækurnar í hverjum flokki: Barnabækur: 1. Jólasveinabókin 2. Gunnhildur og Glói 3. Hvað er klukkan 4. Elías á fullri ferð 5. Breiðholtsstrákur fer í sveit Unglingabækur: 1. Sextán ára í sambúð 2. Bara stælar 3. Ekki kjafta frá 4. Sumar á Flambards Rolf Lindberg Guðrún Helgadóttir Vilbergur Júlíusson Auður Haralds Dóra Stefánsdóttir Eðvarð Ingólfsson Andrés Indriðason Helga Ágústdóttir K.M. Peyton 5. Óvænt atvik í óbyggðum Ármann Kr. Einarsson Ævisögur og viðtalsbækur: 1. Guðmundur skipherra Sveinn Sæmundsson Kjærnested 2. Löglegt en siðlaust 3. Lífssaga baráttukonu 4. Jóhannes Sveinsson Kjarval 5. í fóstri hjá Jónasi Jón Ormur Halldórss. Inga Huld Hákonard. Indriði G. Porsteins. Andrés Kristjánsson íslenskar skáldsögur: Nr. Titill j Margsaga 2. Sögur og Ijóð 3. Skilningstréð 4. Sóla, Sóla 5. Sagan öll Höfundur Pórarinn Eldjárn Ásta Sigurðardóttir Sigurður A. Magnúss. Guðlaugur Arason Pétur Gunnarsson Mw|aaUaM/JiUw Frá vinstri á myndinni eru: Björn Gíslason framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda, Matthildur Sigurjónsdóttir starfsmaður Kaupþings, Birgir Sigurðsson ráðgjafi hjá Kaupþingi, Eyjólfur Sigurðsson formaður Félags íslenskra bókaútgefenda og Pétur H. Blöndal framkvæmdastjóri Kaupþings. Skemmtiatridi í Gamla miðbænum VERZLANIR verða opnar fram eftir degi í dag og í Gamla mið- bænum verður mikið um að vera. Kaupmenn standa fyrir ýmiss konar skemmtiatriðum og má nefna að kynning á hljómplötum verður við Laugaveg 7 klukkan 15 og í Austurstræti klukkan 16, Lúðrasveit verkalýðsins flytur jólalög í Austurstræti klukkan 14 og jólasveinar skemmta við Kjör- garð klukkan 13.30, við Laugaveg 1 klukkan 14.30 og klukkan 14 verða Askasleikir og félagar með svala og sælgæti klukkan 14. F.h. Gunnhildur Jónsdóttir, eigandi og Dagný Þrastardóttir starfsstúlka. Ný barnafataverslun LÍTIÐ EITT nefnist barnafataversl- fatnaður fyrir börn á aldrinum 0-7 un sem opnuð hefur verið á Skóla- ára, s.s. skyrtur, blússur, buxur, vörðustíg 17a. Eigandi er Gunnhild- jakkar, ungbarnagallar og íþrótta- ur Jónsdóttir. gallar. í versluninni er seldur islenskur Fréttatiikynning NýkomiÖ mikiö úrval af myndum frá C og G Billeder Tnc hAl IIML1Í t Þýddar skáldsögur: 1. Njósnir á Hafinu 2. Olíubylgjan blakka 3. Kommisarinn 4. Hamingjudraumar 5. Trölleykið Aörar bækur: 1. Reynir Pétur 2. íslenskir elskhugar 3. Hlæjum hátt með Hemma Gunn 4. í austurvegi 5. Þrautgóðir á raunastund Alistair MacLean Hammond Innes Sven Hassel Bodil Forsberg Desmond Bagley Eðvarð Ingólfsson Jóhanna Sveinsd. Hermann Gunnarsson Halldór Laxness Steinar J. Lúðvíksson Skemmtileg jólagjöf BORGAR- KUsqöqn Hreyfilshúsinu viö Grensásveg. Símar 686070 og 685944. „Mjög jákvætt ef þessu verður fylgt vel eftir“ segir Björn Olafsson „ÞARNA kemur margt fram og þetta virkar mjög jákvætt á mann við fyrstu sýn, en að fenginni reynslu viljum við sjá þetta nánar útfært áður en við fögnum þessu,“ sagði Björn Ólafsson, einn af forsvarsmönnum áhugafólks um húsnæðismál, þegar blaðamaður spurði hann álits á tillögum milliþinga- ncfndar um greiðsluvanda íbúðaeigenda, sem ríkisstjórnin hefur fallist á að framkvæma, og frá var greint í Morgunblaðinu hinn 12. þ.m. „Þessar tillögur eru allar í rétta átt, en okkur finnst ekki enn komið fram nógu skýrt hvernig á að út- færa þetta í raunveruleikanum. Þarna er til dæmis talað um skuld- breytingar og rýmkun á vaxtaþaki, en ekki er nánar útfært í hverju þetta felst nákvæmlega. Mér hefur skilist á félagsmálaráðherra að stefnt sé að lagasetningu um þessi mál fyrir áramót og ég á einnig von á að fjármálaráðherra boði okkur til fundar í næstu viku, þar sem þetta verður útskýrt nánar. Ef í Ijós kemur að hérna séu á ferðinni raunhæfar aðgerðir til úrbóta, en ekki sé bara verið að plata fólk með fallegum orðum einu sinni enn, munum við svo sannarlega fagna því,“ sagði Björn ennfremur. „Höfuðatriðið í þessu máli er ekki að dæla endilega sem mestum peningum í þetta heldur að losa menn úr þeim vítahring, sem þeir eru komnir í. Menn verða að gera sér grein fyrir því að ekki er hægt að gera sömu kröfur til heimilanna og fyrirtækja varðandi vaxta- greiðslur. Laun í landinu standa engan veginn undir slíku. Það verður fyrst og fremst að leitast við að leysa vanda hvers og eins því aðstæður manna eru mjög mismunandi. Grundvallarspurn- ingin er þessi: Á að gera mönnum kleift að eignast þak yfir höfuðið? Hérna ríður á að finna einfalda og góða lausn fljótt. Eins og ég sagði áðan líta þessar tillögur mjög vel út á pappír og við vonum svo sannarlega að hér séu raun- hæfar tillögur á ferð þannig að brátt sjái fyrir endann á þessum mikla vanda,“ sagði Björn ólafs- son að lokum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.