Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 37

Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 37 Stofnfundur Samtaka áhugamanna um stjörnuspeki STOFNFUNDUR SÁS, Samtaka áhugamanna um stjörnuspeki, veró- ur haldinn í Víkingasal Hótels Loft- leióa í dag, sunnudag, og hefst hann kl. 13.45. Markmið samtakanna er að skapa aðstæður til að áhugamenn um stjörnuspeki geti hist og rætt það sem efst er á baugi, einnig að miðla upplýsingum um stjörnu- speki, m.a. í gegnum fyrirlestra og almenna umræðu. Allir áhuga- menn eru velkomnir. Ekki er skil- yrði fyrir þátttöku að hafa þekk- ingu á stjörnuspeki, heldur að hafa áhuga og vilja til að fræðast frekar um fagið. Markmiðið er að halda tíu fundi á ári. FrétUtilkynning Gjöf til kirkju- byggingar á Seltjarnarnesi Kvenfélagió Seltjörn afhenti þann 1. desember sl. sóknarnefnd Sel- tjarnarnessóknar kr. 150.000 vegna kirkjubyggingar í kaupstaðnum. Knnfremur lögóu kvenfélagskonur til kr. 20.000 vegna söfnunar Kven- félagasambands íslands til kaupa á geislalækningatæki fyrir kvenna- deild Landspítalans. Kvenfélagið minnir félagskonur á jólapakkafundinn sem haldinn verður i Félagsheimilinu þriðju- daginn 17. desember næstkomandi og hefst kl. 20.30. Boðið verður upp á ókeypis veitingar á fundinum. Meðal skemmtiatriða verður þjóð- söguþáttur sem börn úr Mýrar- húsaskólaflytja. Þá er jólatrésskemmtun barna í Félagsheimilinu föstudaginn 3. janúar nk. og hefst hún kl. 15.00. Ólafur Gaukur og Svanhildur skemmta börnunum. Ég þakka ykkur öllum innilega sem sýnduð mér vináttu á afmælisdegi mínum 9. þessa mánaðar. ,, , _. Olafur Emarsson, fyrrverandi héraðslæknir, Hafnarfirði. SVEITARFÉLÖG - ÁHALDAHÚS! Við bjóðum þrælsterkar plastkistur undir saltið og sandinn í vetur. • Veggir kistanna eru sérstaklega styrktir • Lokin eru þung og tvöföld. • Lokin leggjast niður að bakhlið kistanna • Kistunum má stafla hverri ofan í aðra íslensk gæðavara á góðu verði VESTURVÖR 27, KÖPAVOGI - SfMI: (91) 46966. Spönsk stemmning ímat og drykk. Verið velkomin. í HÁDEGINU: HLAÐBORÐ Ath, hægt aö fá hraöpizzur í hádeginu fyrir aöeins 240 kr. Fjölbreyttur matseðill allan daginn og Ijúffengar pizzur.____________ Auðvitað er jólaglögg m/piparkökum á boðstólum._____________________ Takið pizzu með heim aðeins kr. 240. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433 ÞESSIR ERU ÓDÝRASTIR KR. 4.400.- KR. 8.000.- 60 cm 100 cm OKKAR ÓDÝRU HVÍTU FATASKÁPAR ERU NÚ AFTUR FYRIRLIGGJANDI. TVÍMÆLALAUST BESTU KAUPIN í BÆNUM. Útsölustaður Akureyri: Býnor, Glerárgötu 30. S: 96—26449. Opiö ídag til kl. 18. _ _ ^ w(jiu i uay ui i Kalmar NÝBÝLAVEGUR 12 KÓPAVOGI S. 44011 Fa«e9arpottapWuríWe,nii<,'a GullsýPr's . E«vioodsýPr»s Keitugren* harrviöartegund\r. 09'SSSw^9'te96ðuUCaram -Gottverð- Gró&urhúsinu við Slgtún: Simar 36770-686340

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.