Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 19

Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 19 STÓRA PÍNUTÖLVAN FRA SINCIAIR ER ÓTRÚLEGA ZX Spectrum FJOLHÆF. LYGILEGA NOTADRJÚG OG KOSTAR MAGeNTA GREEN CYAN CAPS LOCK TRUEVIDEO INV.VIDEO YELLOW O RESTORE DATA STOP NOT STEP TO THEN LPRINT LLIST AÐEINS 5.950,- KRONUR Við köllum Sinclair ZX Spectrum tölvuna „stóru pínutölvuna" ví hún er bæði lítil og nett, en alveg lygilega fjölhæf. Hún hefur eildarminni uppá 48 K, hún les forrit og gögn af venjulegum hljóðsnældum og nægilegt er að tengja hana við stofusjónvarpið. Hún hefur stórt Tyklaborð í ritvélarstíl og hægt er að halla henni sem gerir allan áslátt auðveldari, sérstaklega í ritvinnslu. AllirSindairfylgihlutir passa við ZX Spectrum Við bjóðum m.a. eftirfarandi á mjög góðu verði: Mikródrif, Interface 1 og 4 smásnældur í pakka Mikródrifið hefur alla kosti diskettudrifs - það les forrit og gögn af smásnældum á örskotsstundu. Interface 1 er tengiliður tölvunnar við mikródrifið, prentarann og aðrar Spectrum tölvur. 4 smásnældur: 1 með ritvinnsluforriti og gagna- skrá, 1 með skemmtilegum leik, 1 með leiðbeiningum um notkun tölvunnar og 1 tóm - fyrir þig að fylla út. Verð kr. 5.990,- Forrit í úrvali Sindair forritin okkar skipta tugum - allt frá æsilegustu leikjum, til lærdómsríkustu kennslu- gagna. Verð frá kr. 390,- Kassettutæki fyrir tölvur Ódýr kassettutæki sem eru alveg tilvalin fyrir Sindair tölvurnar. Verð kr. 4.850,- Smásnældur 85 K Sindair smásnældurnar hafa 85K geymslurými, þær eru hraðvirkari en venjulegar hljóðsnældur, langtum fyrirferðarminni. Verð kr. 207,- Stýripinni Með einu handtaki, léttum úlnliðssnúningi, tveimur skottökkum og smávegis leikni notarðu stýripinnann við að leika þér í einhverjum hinna fjölmörgu Sindair tölvuleikja. Verð frá kr. 790,- a> Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S; 27500 G0TT FÖLK / SÍA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.