Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 14.12.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR14. DESEMBER1985 í DAG er laugardagur, 14. desember, 348. dagur árs- ins, 8. vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 7.48 og síödegisflóö kl. 20.13. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.14 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.22. Tungliö er í suöri kl. 16.03. (Almanak Háskóla íslands.) En sjálfur Drottinn friö- arins gefi yöur friöinn, ætíð á allan hátt. Drott- inn sé meö yöur öllum. (2. Þessal. 3,16.) FRÉTTIR VEÐURFRÆÐINGARNIR sögAu í veAurfréttunum í gær- morgun, aA nú væru veAurhorf- urnar þér, aA veAur myndi fara hægt kólnandi á landinu. í fyrri- nótt, meAan hiti mældist viA frostmark hér í Reyjavfk, var 11 stiga frost norAur á Blönduósi. l*aA mældist ekki meira á öArum veAurathugunarstöAvum þá nótt. Á StaAarhóli hafAi veriA 10 stiga frost. Á Horni hafAi mest nætur- úrkoma mælst, 13 millim. Hér í bænum gætti lítillega úrkomu. Snemma í gærmorgun var 11 stiga frost í Frobisher Bay, frost 4 stig í Nuuk. Hitinn var þrjú stig í hrándheimi, frost 8 stig í Sundsvall og austur í Vaasa eins stigs hiti. PRÓFESSORSEMBÆTTI í sögu við heimspekideild Há- skólans er augl. laust til um- sóknar í nýju Lögbirtinga- blaði. Forsetinn veitir embætt- ið eins og önnur slík. Er um- sóknarfrestur settur til 31. desember nk. Það er mennta- málaráðuneytið sem auglýsir embættið. ÓLAFSVÍK og Stykkishólmur. Þá tilk. heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið t þessum sama Lögbirtingi að forseti fslands hafi veitt Óla Sverri Sigurjónssyni, lyfjafræAingi, leyfi til reksturs lyfjabúðar Ólafsvíkurumdæmis. Enn- fremur hafi forsetinn veitt Hönnu Maríu Siggeirsdóttur, lyfjafræðingi, leyfi fyrir Apó- teki Stykkishólms — Stykkis- hólmsumdæmi. Hinir nýju apótekarar taka við hina 1. janúar 1986. GIDEONFÉL. í Reykjavík og nágrenni heldur jólafundinn í ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÍIÐKAUP. f dag, 14. desember, eiga gullbrúðkaup hjónin Dagbjört Þórarinsdóttir og Ásgeir V. Björnsson, Stiga- hlíð 14, hér í bæ. Þau ætla að taka á móti gestum í kvöld á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Háaleitisbraut 125. kvöld í safnaðarheimili Laug- arneskirkju kl. 20.30. ÁTTHAGAFÉLAG ■ Stranda- manna hér í bænum heldur kökubasar í dag, laugardag, á Hallveigarstöðum, og hefst hann kl. 14. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRADAG fór Askja úr Reykavíkurhöfn í strandferð. Þá hélt togarinn ViAey aftur til veiða. I gær kom togarinn Engey inn af veiðum til löndun- ar. Þá fór aftur í fyrradag rækjutogarinn Helle Basse frá Borgundarhólmi. Hér tók hann olíu og vistir og nokkrir úr áhöfn togarans fór í leyfi og komu menn frá Danmörku í áhöfnina í þeirra stað. KROSSGÁT A I.ÁKkTT: — I spónamats, 5óþekktur, 6 affermir, 9 fugls, 10 ending, II ósamxtróir. 12 trylli, 13 húsdýr, 15 kjaftur, 17 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 hiróulausar, 2 sálar, 3 sár, 4 harmar, 7 ójafna, 8 for, 12 pípan, 14 ótta, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: I.AHKIT: — 1 gæsa, 5 efna, 6 eyóa, 7 ha, 8 illur, 11 la, 12 tál, 14 egna, I6gaurar. LÓÐRÉTT: — 1 gleðileg, 2 seAil, 3 afa, 4 haka, 7 hrá, 9 laga, 10 utar, 13 lár. 1--------------15-----13-------------R" 5 6 7 8 „Hugmyndin aöeins Kvötd-, ruatur- og hnlgMagaþjónuata apótekanna i Reykjavik dagana 13. des. tll 19. des. að báöum dögum meötöldum er i Háalaitía Apótaki. Auk pess er Veatur- bjajar Apótek opin tll kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Lraknastoiur aru lokaóar á laugardögum og halgidóg- um, an haagt ar aó ná sambandl vió Isakni á Góngu- deikl Landapítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000. BorgarapHalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fóik sem ekki hefur heimillslmkni eöa naer ekkl til hans (simi 81200). En siyaa- og ajúkravakt Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- Ingar um lyfjabúölr og tæknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónsamisaógaróir fyrlr tulloröna gegn mænusótt fara fram i Heftsuverndarstðó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmls- skirtelni. Nayóarvakt Tannlaeknafót. latands i Hetlsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónaamistæring: Upplýslngar veittar varöandi ónæmls- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millillöalausl samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og flmmtudaga. Þess á milli er simsvarl tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasiml Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvðid kl. 21—23. Siml 91-28539 — simsvarl á öörum tímum. Akurayri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamea: Heilaugæaiustöóin opln rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Slml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöl, siml 45066. Læknavakt 51100. Apóteklö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjðröur Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Setfoaa: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást í stmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö vlrka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. siml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauógun. Skrlfstotan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-fóiagió, SkógartiMó 8. Oplð þriöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaróógjófin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, siml 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfrmöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meglnland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- rikin, isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeHdln. kl. 19.30—20 Sængurkvenne- deHd. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknarlíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30 Bemaepftall Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadaMd Landaptlalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomulagl. — Landa- kolaspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hefnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga Qrenaéedeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuvemdsretöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogahæHó: Efllr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — VffHsataóasph- ati: Helmsóknarliml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóeefeeptfeli Hatn.: Alla dega kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHA hjúkrunarheimlH i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkra- húe Keflavfkuriækniehóraós og heilsugæslustöövar: Vcktþjónusta allan sólarhringinn. Siml 4000. Keflavik — sjúkrahúsió: Heimsóknartiml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknarlfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- delld og hjúkrunardeilc aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og Mta- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 6. Sami simi á helgldögum. Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn lalanda: Safnahúslnu viö Hveriisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Oþiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Uþþlýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafní, simi 25088. Þjóóminjasatnfó: Oþlö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardðgum og sunnu- dögum. Listasatn ialanda: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga, fimmlu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akurayri og Hóraóaskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaróar, Amfsbókasafnshúsínu: Oþiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaatn Akurayrar Oplö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Raykjavikur: Aóatsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oþló mánudsga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aþril er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þlngholls- stræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóeleatn — sárútlán. þingholtsstræti 29a simi 27155. Bsskur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimasefn — Sólheimum 27. siml 36814. Opló mánu- daga — Iðstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 10—11. Búkin hehn — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta tyrlr fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. HofsvaHaaafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóaaafn — Bústaöaklrkju. simi 36270. OpM mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm a miövikudögum kl. 10—11. Bústaóesafn — Bókabílar. siml 36270. Vlókomustaötr víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaó Uppl. á skrlfslofunnl rúmh. daga kl.9—10. Aagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga. þrlöjudaga og flmmtudaga Hðggmyndatafn Asmundar Svefnssonar vlö Slgfún er opið þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetaaatn Einara Jónaaonar Lakaó desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn oplnn daglega kl. 11—17. Húa Jóna Siguróaaonar I Kaupmannahötn er opiö mió- vtkudaga tu föstudaga frá kl. 17 tu 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvataataðir Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föal. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundlr fyrlr börn ámiövlkud. kl. 10—11.Simlnner41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Oplö á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 98-21840. Slgluf jörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöilln: Opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundiaugamar i Laugardai og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Bratóhottl: Ménudaga — fðstudaga (vfrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmáriaug f Moafollsavoit: Optn mánudaga — tðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. SundhöM Keflavikur er optn mánudaga — flmmutdaga. 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatknar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundiaug Kópavoge. optn mánudaga — fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennallmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarflaróar or opln mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar ar opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. SundUug Sattjamamaes: Opln mánudaga — fðstudags kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.