Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 7

Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 7 ,ý)///M I dag verða verslanir okkar í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 opnar til kl. 18 (sex) og jólasveinar ætla að hjálpa okkur við að halda uppi fjöri með líflegum vörukynningum og sýningum á Philips- heimilistækjum. Rjúkandi kaffi á könnunni og aóðaæti í skálum handa smáfólkinu. ^ -\i |f T fir 20 mismunandi Philips ||j sjónvarpstæki af nýju Trend- set-línunni verða í gangi. Trend- II set tækin eru spennandi nýjung, III rótföst í áratuga reynslu Philips, sem er stærsti sjónvarpstækjaframleið- andi í heimi. Við bjóðum m.a. glæsi- legt 20 tommu tæki á 37.990,- , kr. staðgr., eða með 8.000,- kr. Vlj LVútborqun og afganginn á 8 mán Jm k lólasveinar mæta í Sætúnsbúðina kl. fjögur (16) í dag og líta við í Hafnarstrætisbúðinni kl. hálf fimm (16:30). Peir syngja og skemmta eins og jólasveinum er einum lagið, og gefa börnunum eitthvað gott í munninn. Á könnunni - sem að sjálfsögðu er frá Philips - verður ilmandi kaffi handa þeim eldri. msm mssm Við sýnum þér einnig mikið úrval af VHS myndbandstækjum frá Philips, m.a. VR 6440 gerðina sem nú fæst á sérstöku tilboðsverði - 39.800,- kr. staðgr., eða með 8.000,- kr. útborgun og afgang- inn á 8 mánuðum. Júlíus kokkur mætir í Sætúnið og kynnir Philips-örbylgjuofna. Hann gefur þér smjörþefinn af því hvernig rétt notkun ofnsins getur sparað dýrmætan tíma og fyrirhöfn, án þess að vikið sé hársbreitt frá ströngustu kröfum í jólamatargerð. Auk bess verða ótal önnur heim- ilistækifrá Philips og öðrum traust- um framleiðendum kynnt og sýnd; allt frá tölvum til títuprjóna, - m.a. Sindair QL tölvan sem getur næstum allt og kostar næstum ekki neitt; 13.500,- kr. með fjórum hugbúnaðarpökkum. mssss Það er auðvelt að koma að stóru og upphituðu bílastæðunum okkar. Þér verður ekki hált á að kíkja í Heimilistæki. £ S 0 Heimilistækí hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.