Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970 □ □ 1 Jp^MíMMMm^FMorganblaðsms Jafnaðmínútufyrirleikslok Island og Wales skildu jöfn Barizt við erfiðar aðstæður sem mjög mótuðu leikinn ÞAÐ var ekki nema rúmlega mínúta til leiksloka er Inga Bimi Albertssyni tókst að skora hjá Wales og tryggja þar með jafntefli í fyrsta leik í þeim riðli undankeppni Evrópumóts unglingalands- liða, sem íslendingar skipa ásamt Wales-búum og Skotum. Þetta jöfnunarmark var afar kærkomið og þeir tæplega 1000 áhorfendur sem leikinn sáu héldu ánægðir heim, eftir heldur tilþrifalítinn leik. Hinar ytri aðstæður mótuðu leikinn mjög. Völlurinn var afar þungur og á honum stór- ar forarvilpur, sem urðu til þess að drepa niður alla tækni og spilla flestu góðu. Storm- ur og rigning gerðu og sitt til eyðileggingar. Forarsvaðið í mörkunum var orsök beggja markanna. Jafntefli var kær- komið, en því er ekki að neita að lið Wales bjó yfir meiri tækni og miklu meiri leikreynslu. fslenzka ungl- ingaliðið má því þakka fyrir jafnteflið og vonandi verður jafnteflismarkið til að lyfta piltunum og hvetja þá til dáða í þeim þremur leikjum, sem þeir eiga fyrir höndum í undankeppninni. Aðstæðruanma vegma náði emginin leikmaður í íslenzka lið- ireu að sýna þá getu og tilþrif, sem liðamienn hatfa áður sýinit. Ætla má að svo hatfi einmig ver- ið um lið Wales. En allan leik- tímamin var meira örygigi yfir Wales-menmi léku umdam vimdi í fyrri hálfl'eik og l'á þá mjög á ísLendingum. Komst íslemzka markið noklkrum sinmum í hættu í þvöigukemmdum upp- hlaupum og rnokkur dágóð skot 'lentu á markinu. Ámi Stefáms- som markvörður varði atf prýði og stóð sig mjög vel, en átti einmig misheppnuð úthliaup og óyfiirveguð, en ekki kom það að sök. Ekki er hægt að segja að ís- lendimigar hatfi mökkru simmi í tfyrri háitfleik ógnað maxki Wales varulega, em tiiraumir varu gerðair til upphlaupa, en þar var oftast um máttiítið ein- Staklimgstframtak að ræða, sem ekki mátiti sín mikils gegn sterfcri vörnn Wales-manma. íslendinigar höifðu vindinm í baikið etftir hlé og áttu sókniar- lotur þegar í upphafi. MÖRKIN En á 6. mínútu varð forin í íslenzka markinu liðinu örlaga- Ámi Stefánsson, hinn síðhærði markvörður unglingalandsliðsins, stóð sig vel í markinu. Hér er hann vel á verði — en skotið var utan stangar. leik gestanna og meiri reynsla þeixva var auðsæ. Vöm þeinra var skipuð mjög stenkum leik- mönnum og sá hún um að maxk tækifæxi íslendimga urðu sárafá og a'ldrei opin. Það skorti nokk- uð á að íslenzfca liðinu tækist að ná upp samstilltu spili, en ein- staklingsframtakið mótaði leik þess, truflaði mótherjama og kom í veg fyrir að þeix næðu nokkru simmi afgerandi tökum á leikn- Stúdentar í judo ÍÞRÓTTAFÉLAG stúdemita genigist fyrir júdónámiskieiði fyrir stúdemita í vetur siem í fyrra. Japamski júdófcappimm Yama- rrnoto, 5 diam Kodoka, verður kieinn ari eims og áður. Æfimigar verða að Ármúla 14, 3. hæð, á márnu- dögum kL 7—8 og á fösitudögum kl. 9—10. NámskeiðSigjaild kr. 300 greið- ist við inmritun á æfimigiaistað. Þeir, sem hafa áhiuiga á að vera mieð, ættu að koma á æfimigu sem fýnsit. rík. Wales-memn hófu þá sókn á miðju og varmaxmerun íslenzka liðsins hönfuðu umdan ám mót- spyrnu allt að vítateig. Sent var frá vinstri etftir vítaiteigsilínu og McBuinniey haegri útherji hleypti semdimgumni framhjá sér og húm hafmaði hjá Couch framverði. Hamn lók að markinu og skaut bogaskoti að marki. Það virtist sem Árni ætti létt með þetta íkot, sem smaug yfir hanm ám þess að hanm lytftá sér. En or- sökim var að bann ranm í forimni í spyrmunmi og boltinm sveif yfir hanm í miarkið. Wales-menn tóku nú upp á- beramdi leiktafir hvemær sem Ársþing KKI ÁRSÞING Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið í Reykjavík dagana 26. og 27. októ ber næstkomandi. Tillögur, sem leggja á fyrir þingið, verða að hatfa borizt til Körfukmattleikssambands ís- lands, íþróttamiðstöðinni, Laug- ardal, fyrir 20. október. Ingi Björn Albertsson lyftir höndum og æpir af fögnuði eftir að hafa jafnað fyrir íslenzka lands- liðið. Wales-menn taka um höfuð sér í angist. T. v. er Öm Óskarsson, er skallaði tii Inga Björns. Myndir: Sveinn Þorm. færi gafst og ekki bar til tíð- inda við mörkin. En er á leið leiktímanm hertu ísliendimgarmir sig að rnurni. Þeir fengu færi upp úr hoxmspyinnu á 27. mínútu, en Smorri Rútssom var of æstur og fljótfær til að nýta gott tækifæri og umdir lok in komust sókmarmenm íslemzka liðsins odBt að vítateig, en tóksit eikki að skapa hin góðu fæxL fengu til þess ekkert ráðrúm. Rétt undir leikslok fram- kvæmdi Róbert Eyjólfsson aukaspymu miðja vegu milli vítateigs Wales og vallar- miðju. Hann sendi vel inn í teiginn, þar skallaði Öm Ósk- arsson að marki og markvörð ur hljóp út til vamar — en var seinn á sér í forarsvað- inu, og Ingi Bjöm Albertsson náði að skalla framhjá hon- um í markið og jafna metin. LIÐIN Sem fyrr segir náði emginn ís- lendinganna að sýna sitt bezta i þessum leik og má fynst og fremst telja orsökina himar ytri aðstæður. Það kom og í Ijós all- mikill munur á leikreynslu lið- anna, en mótherj axmir leifca flest ir og æfa með sterkum atvinnu- miannafélögum, oig sumir eru þeg ar á launum sem knattspymu- menn. Það var hvergi verulega veik- ur hlekkur í ísl. liðinu en það skorti nokkuð á samleik og festu á köflum og sameiginlegt átak. Miðjumenm náðu sjaldan að taka þátt í uppbyggingu sóknarlota. Þeir voru í sífelldri návígisbar- áttu og þetta sleit liðið nokkuð í sundur og sóknarmenm fengu síður notið sín. En þetta lagaðist er á leið. Árni stóð sig vel í ma'rkinu og sarna má segja um öftustu varnarmenn, Helga og Þórð. Miðjumermirnir náðu sér aldrei á strik verulega en í sókn inni bar mest á Erni Óskarssyni, Inga Birni og Ólafi. Árni Geirs- son fyrirliði var sívimnandi. Vörnin virðiist sterkasti hlekk- urinn hjá Wales en beztan og skemmtilegaist'an leik átti Couch (4), Randell fyrirliði (8) svo og framherjarnir Hughes (9) og Showers (10) en liðsmenn all ir eru kröftugir og notuðu þá krafta síma vel — stundum óþarf lega fast, en það tilheyrir sjálf- sagt leikreynslu þeirra. Dómari var Homewood frá Englandi en linuverðir Hannes Sigurðssoin og Magnús Péturs- son og þeir leystu hlutverk sitt vel af hendi allir. — A. St. ÞlftctCPool -Hubí>£ftsF;& c. - tU-ZOÝ’ - CHB/iSett ~ rtftHcri. UTd. LÍðBRPool - SfuPHl&y rwticH. cJrv-scuTHffPtPT. iSesT HttJrt - Torre/JHHP? .......... M 1 .1 w ^ |/þ Hvemig á að tippa? LEIKIRNIR á seðli 31 eru þeir sömu og voru á seðli 22, þanm 15. ágúst, aðeins snúið við, þeir sem léku heima þá leika úti nú. Arsenal hefur ekki tapað á heimavelli ennþá, og ættu varla í því formi, sem þeir eru þessa stundina, að tapa fyrir Everton, en jatfntefli ætti að vera mögu- leiki, þar sem meistaramnir eru mótherjar. Liðin, sem komu upp úr 2. deild eru frekar rislág enn- þá. Blaokp. í 21. og Huddiertf. í 18. sæti og ætti 1 eða X að duiga. Derhy og Cheiisea var jafnt í bæði skiptin í fyrra, en Chelsea vann óverðskuldað 15. ág. Ekki skuluð þið afreikna Manch. Utd. alveg, þeir eru ætíð hættu- legir móbherjar. West Ham náði jafntefli í fyrri umferð á móti Tottenham á leikvelli Totten- ham, en Tottenham hefur ekki tapað í síðuistu 9 leikjuim. Car- diff er betri úti og Leicester betri heiima og ætti því helzti möguleikinn að vera jafntefli. L. Heima Úti M. St. 12 5 0 0 Leeds 3 3 1 18-7 19 113 2 0 Manc. City 321 16-7 16 12 4 1 1 Tottenham 2 3 1 17-8 16 12 5 1 0 Arsenal 1 3 2 23-13 16 12 4 0 2 C. Palace 2 3 1 12-9 15 12 3 3 0 Chelsea 132 14-12 14 112 2 1 2 Wolves 4 1 2 28-25 14 11 3 2 0 Liverpool 13 2 13-6 13 12 4 3 0 Stcyke 0 2 3 18-14 13 12 1 4 1 Newcastle 3 1 2 13-18 13 12 2 3 1 Everton 2 1 3 18-17 12 12 3 2 1 Southampton 1 1 4 14-12 11 12 3 1 2 Derby 1 2 3 17-18 11 12 2 1 2 Coventry 223 10-11 11 12 3 3 1 W. Bromwich 0 2 3 20-27 11 12 3 2 1 Notth. For. 0 3 3 18-16 11 12 2 3 2 Manch. Utd. 1 1 3 1/1-16 10 12 3 3 1 Huddersf. 0 1 4 10-16 10 12 1 3 2 West Ham. 033 18-19 8 12 2 2 2 Ipswich 0 1 5 12-16 7 12 12 2 Blackpool 12 0 2 5 Burníey 1 1 5 8-21 7 023 6-20 4 2. DEILD: L. Heima Úti M. St. 11 5 1 1 Leicester 2 11 19-9 16 Hl 2 2 0 Oxford 4 2 1 16-9 16 Hl 3 0 1 Hull 4 2 1 14-8 16 114 10 Luton 2 2 2 21-7 16 11 1 3 1 Cardiff 4 1 1 16-10 14 lil 2 2 0 Sheff Utd. 3 2 2 19-14 14 11 3 1 1 Middlesb. 2 1 3 20-17 12 11 4 0 1 Carlisle 0 4 2 14-13 12 11 4 1 1 Portsmouth 0 2 3 18-14 11 II 4 3 0 Swindon 0 0 4 13-10 11 1/13 11 Norwich 0 4 2 9-10 11 III 4 1 1 Sunderland 0 1 4 18-16 10 11 3 1 3 Bolton 1 1 3 16-20 10 1/13 2 1 Bristol C. 0 2 3 16-25 10 11 2 2 1 Orient 1 2 3 7-14 10 11132 Birmingham 2 0 3 10-11 9 11 2 2 2 Watford 0 3 2 lil-16 9 12 3 2 2 Sheff. Wed. 0 1 4 14-20 9 lll 2 1 2 Q. P. R. 114 16-19 8 11 1 3 2 Blackburn 0 3 2 7-13 8 11 1 2 2 Millwall 114 9-16 7 11 1 2 2 Charlton 0 2 4 6-18 6 Á morg’un verður hér á síð- unni þáttur um getnaunaspá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.