Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUN»IjA£>IÐ, MIÐVIKUDAGÖiR 14. OKTÓBBR 1970 Tryggja verndun Lax- ár og Mývatns í sinni upprunalegu mynd AÐALFUNDUR Landeigendafé- l'ags Laxár og Mývatns var hald- Inn að Skjólbrekku í Mývatns- sveit 2. þ.m. Félagsmenn, sem nú eru nær tvö hundruð að tölu, frá svo til öllum jörðum við Laxá og í Mý- vatnssveit, hafa nú undirritað samþýkktir félagsins. Segir þar m.a.: Markmið félagsins er í höfuð- atriðum, sem hér greinir: a. Að standa vörð, einn fyrir alla og alliir fyrir einn, um eign- arrétt félagsmanna og ábúðar- rétt að iiönduim, sem liggja að Laxá, Mývatni og aðrennslisvötn um þeirra í Mývatnssveit og þau náttúruverðimæti, er löndum þess um fylgja, að því l'eyti, sem þau fela í sér búskaparhlunnindi, atvinnuréttindi og almenn mann réttindi. b. Að tryggja verndun Laxár og Mývatns í sinni upprunalegu mynd með þvi meðal annars að kama í veg fyrir hvers konar stífjlugerðir í Laxá og náttúru- röskun. c. Að standa gegn hvers kon- * Ahuga- verð bók frá Rifbjerg Kauipmiainiraalhöfin, 13. ototóber — NTB DANSKI rithöfundurinn Klaus Rifbjerg sendi frá sér \ í dag nýja skáldsögu, „Marz 1970“. Bókin fjallar um hjóna- á ar mannvirkjagerð á Laxár- og Mývatnssvæðinu, er valdið geti tjóni á náttúru héraðsins, fiugla- lífi, möguleikum til fiskræktar o.ffl. d. Að beita sér fyrir nauðsýn- legum örygigLsráðstöf unum til að fyrirbyggja hvers konar meng- un á Laxá, Mývatni og um- hverfi. e. Að eiga hlut að þvi að kom- ið verði uþp fullkominni sér- fræðilégri rannsóknarstöð á Laxár- og Mývatnssvæðinu, er stuðlað geti að vemdun þess og varðveiziu fyrir sérhverju tjóni. f. Að stuðla að aukinni snyrti- mennsku og sem menningarleg- astri umgengni á félagssvæðinu. Meðal samþykkta fundarins var einróma áskorun til rikis- stj'ómarinnar að stöðva nú þeg- ar virkjunarframkvæmdir við Gljúfurversvirkjun, sem þegar eru hafnar án samkomulags og saomninga, og sem Landeigenda- félagið telur lagaheimiildir skorta fyrir. Felur fundurinn stjóm félagsins að standa fast á rétti félagsmanna i þessu máli, sem hann telur rneðal ann ars vera prófmál um, hvort eiign arréttur og lýðræði gildl á ís- landi í dag. Lýsir fundurinn Framhald á bls. 27 og Tjamarböð. Tolleringar og Tjarnarböð TOLLERINGAR fóru fram við Menntaskólann í Reykja- vik í gær. Voru nýnemar þá hafnir á loft að gömlum sið, en ekki fengu þátttakend- ur útrás þar við heldur barst leikurinn niður að Tjörn, þar sem einn henti öðrum út í. Lauk svo að flestir blotn- uðu og varð atgangur harð- ur. Nokkrir munu hafa hlot- ið einhverjar skrámur í átök- unum, en annað veifið mátti sjá marga skólanema fljúga í einni bendu í Tjömina og brölta á fætur með miklum bægslagangi úr kafinu. En allir komust vel á þurrt áður en yfir lauk. sýni í bók sinni nýjar hliðar á hæfileikum sínum. Ýmsar kunnar persónur koma fram í bókinni, þeirra á meðal Mar- grét krónprinsessa og Olof Palme. Gagnrýniamdi Politiikieinis sieg ir, að vont fólk miumi hlæja að bókiminii en gott fólik gráta, en það faTÍ eftir siiðferðileg- uim hiuigimjymdiuim lesiemda hvemiig þeir taiki bókáminá. Gaiginirýniainidi Jyllamdisipositiem segir, að skáldsagla Rifbjerigls miuinii veikja reiði og uppmám, en fyrst og freimst sikapa tóma rúim hjé aðdáendium höfiumdair. Gaglnirýmiaindi Aktuieitis segir, að ekiki fari á máillá mála að Rifbjerg sé ástfamigiinm af Mar- gréti króniprimseisisu. Gaigmrým- amdi Imiformiation telur bók- imia fyrstia flokfes sölulbók. Samræmast málflutningsstörf störfum hjá hinu opinbera? líf, og eru gagnrýnendur a einu mali um. að hófundur f fÉLAGSBRÉFI Lögmannafé- lagsins var nýlega greán Lögmenn og dómarafulltrúar ósammála um veitingpi málflutningsréttinda, þar se*n fram keimur að félag- ið befiir letigi stefnt að þvl að fá dómsmálairáðiuieytið tli að gefa út reglugerð um hvaða störf samrýmist málfhitnings- störfum. Eru þeir seonri stunda lögfræðistörf í hjáverkum með störfum Iijá ýmsum opinberum aðilum kallaðir gerviiögmenn og viil Lögmannafélagið að ef aðalstarfið samræmist ekki mál- flutningsstörfum, þá afhendi mál flytjandi leyfi sitt meðan svo er astatt. Stjórn Lögmannafélagsins gekk m.a. nýlega á fund dóms- máiaráðherra tU að leggja á- herzlu á kröfur um regiur þar að lútandi. Þarna kemur inn í fjöldi auglýsinga dómarafuU- trúa um opnun lögfræðiskrif- Fundur um stjórnar- skrána í Lögfræðinga- félagi íslands Dr. Gunnar Thoroddsen frummælandi I KVÖLD efnir Lögfræðinga- félag íslands til fundar, og er þar ætlunin að ræða mál, sem leogi hefur verið ofarlega á baugi, en það er endurskoðun stjómarskrárlnnar. Eiins og mörmuim er kiuirumiigt, er sfijónruanskráin að stoíná til frá 1874. Miikálvægar bneytimgar hiaifia verið gerðar á ýmisuim þátt- tam hienmiar, em rruaingt ákivæðanna hieifiur verið óbneytt eða óbneytt að kialla firá upphafi. Allt frá stofirvum lýðveldisins hefiuir venið töliurvert rætt uim end urákoöun stjórtniamsfcrárinmiar og imsar sfcoðiainir venið settar finam uim æefci logar breytim/gar. Má m.a. niefina breytta skipuin fnaim- kvæm dianvaldis, breytt fyrirkötmiu lag Alþimigiis, aiufcíð sjálfflorræðá lamidshluta og skýrari áfcvæði um miannréttimidi. Fruimmælainidii á fiumdi Lög- firæðiiinigaféliaigisáns verður dr. Gunmiair Thioroddiaein,, sem hiefiur mjög fj'allað um þetta mál og nú niýleiga sefit fnam þá sfcoóum, að ný stjórruarskrá ætti að tafca gáldi á 1100 ára afimæli íslamda- byggðar áirið 1974. Funidiurinm verður hialdimm í MShaigaaail Hótel Sögiu og hefisit fel. 20.30. (Frá Lögfraeðimiga félagi IsLands) stofa, em þeir telja kjör sín svo lök, að þeim sé nauðugiir einn kostnr að reka lögfræðiskrifstof ur f hjáverknm. Hér á efitir birt- ist greinin í Félagsbréfi lög- mannafélags fslands uni þetta, og einnig ummæli formanna Lögmannafélagsins og Dómara- fulltrúafélagsins, er Mbi. hafði samband við þá. SIÐGÆÐISKENND ? Guðmundur Ingvi Sigurðisson formaður Lögmannafélagsins, sagði að það hefði lengi verið stefna félagsins að fá gefna út slSka reglugerð, en dómsmála- ráðherra ekki fengizt til þess. Þeir teldu t.d. að það samrsem- ist ekki að dómari „praktiseri" og þá efcki dómarafuliltrúi, eða ýmsir aðrir sem stunda lögfræði Hver fær friðar- verðlaun? — Camara eða Delci? Ogló, 13. ototóber — AP MIKLAR vangaveltur eru uppi um veitingu friðarverðlauna Nóbels, er væntanlega verða til- kynnt síðar í þessum mánuði, og herma fréttir að útilokaður hafi verið 31 þeirra 38 manna, sem hafa þótt koma til greina við veitingu verðlaunanna. Meðai þeiirra sjö, aem emi kiomia til gareina, eru ertoilbiistouipiinin í Recife í Brasilíiu, Dom Heldler Gaimaíra, siem hefiur haldið uppi hanðri gaigmýná igiegin braisáiiístou herforingi'aistjónniinini og nýbur stuðniimgls siænsfena sósíaldamó- knaba og HeimisBaimibainids lúbh- ertsfcra káirtonia. IbaLskur barébbu- miaður þjóðfiélagsiumibóba, Damito Dolci, kemiur tál gneómia nú sem áður og lieggja sæiniskir þiinigmeíiin til, að hann fiái verðlaiu'niiin. störf í stjórnarráði, hj'á saksókn ara, lögreglustjóra, tollstjóra o. s.frv. Mega þá hæstaréttardóm- arar t.d. praktisera lögum sam- kvæmt? spurðum við. Og Guð- mundur Ingvi svaraði, að þeir hefðu svo þroskaða siðgæðis- kennd að þeir mundu aldrei gera silíkt, en það væri ekki bannað. Siðgæðiskennd dómara- fulltrúa væri ekki sú sama. Guðmundur Ingvi sagði, að stjórn Lögmannafélagsins hefði verið vel tekið í dómsmálaráðu- neytinu, sagt að erindi þeirra yrði sinnt af hálfu ráðuneytis- ins, én á því yrði einhver bið, því leysa þyrfti um leið kjara- mál dómarafullitrúanna. En væntanlega verði gengið frá kjaraimálum ríkisstarfsmanna á næstunni og þá lægi ljóst fyrir hvað þeir bæru úr býtum. EKKERT I LÖGUM BANNAR ÞAÐ Björn Guðmundsson, formað- ur Dómarafulltrúafélagsins sagðá, er Mbl. spurði hann um þetta, að hann hefði þegar Iát- ið hafa eftir sér i blaðinu, að ekkert væri í lögum, sem bann- ar dómarafulltrúa fremur en öðrum starfsmönnum að stunda Framhald á bls. 19 Rúmenar taka þátt í æf ingum Mestu heræfingar á a-þýzkri grund Berlín, 13. okbðber — NTB-AP MESTU 'herasfingar, seim nokkru sinni hafa veriff haldnar á aust- ur-þýzkri grund á vegum Var- sjárbandalagsins, hófust í dag með þátttöku um 100.000 her- manna, að sögn austur-þýzku fréttastofunnar ADN. Athygli vekur, að 300 manna mála- myndalið frá Rúmeníu tekur þátt í æfingunum. Miðstöð heiræfiiinigamnia er Gott- buis í grieinBiid vifð pólslku landa- miærim, ein etotoi Maigdeburg eins oig ,hermt var í fyrri frétibum. Þuinigiamiðju æfinigaminia hefiur því verið færð frá aöalakíbraaiftinni miilli Vestuir-Þýztoalamidis og Vast- uir-Berlíraar, og er skýrimgin tal- im sú, að Vamsjérbandia'l'agsrítoim vilji forðast v'amdræð'i er gieti hafit áhrifi á f j ó rveldiavilðræiðum- ar um Berlín. Fyrri heræfiimgrar V arsjá rbaradalagwiinB hafia ofit valddð truflunium á saimigönigiuim millii V estuir-Þýzkal anida og \ estuæ-Berlínar. Öll sijiö aðiiLdiacrríltoi V'arsjár- bamdiailiagsiinis balkia þátt í æfiiirug- umiim, og hefiur það aldrei gierzt áður, að sögin téfatonestou frétba- stofiuininiar. Rúmiemiar hafa hiingialð til mieiitaið að tatoa bábt í sbórum semieiigimilegum heræfimgum í öðnum lönidium og þverbetoið fyr- ir að heræfingiar á veigium bamda- lagsiinis flari fram í Rúmenlíiu. Rúmiemistoa frébtaetofiam Ager- pretas hefiur til þesisia ektoert sagt um þábtiböfau Rúmemia, en mörg- um leiltour florviibni á að viiba, hvort Rúmemiar haifi aðeinis senit herré®sfioriinigj'a til æfimgiamma. Æfintglaimiar klailliaBt „Vopmað bræðraliag", og ekus og við fyrri æfiiniglar er tiiLgiamigiurimm sagöur aá, að neymia árvekmi herjanme ag treyista siamsbarf þeirra. Heræf- imgiunium stjómar lamdivamiaráíð- herrn Ausibur-Þýzikiaianids, Heiimz Hbfflmiairun hiemsihafðimigii. Yfirmaið ur hierjia Vamsijérbamdialagaims, sovézki micuistoáltourimm Ivam Yatooibovsky, hefiur einmég umv- sjón með æf imigtumiiiín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.