Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAíHí), MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÖBER 1970 7 Piltur og stúlka Sýniingrar á Pilti og stúiku urðu alís 27 á s.l. leikári og var aðsókn að leikmun góð eins og jaínan þegar þetta vinsæla al- þýðuleikrit hefur verið sett á svið, en þetta er í þriðja skiptið, sem Ieikiwinn er sýndur á leiksviði i Rcykjavík. — í dag mið- vikudag, hefjast sýningar aftur í Þjóðleikhúsinu á Pilti og síúlku. Hlutveakaskipaji er óhreytt frá því sem var á s.l. leik- ári. Leikstjóri er Klemenz Jónsson, er Carl BiIIich er hljóm- sveitarstjóri. I m 45 manris taka þátt í sýningimni. Myndin er a f afcriðinu í öðrum þæfctá þegar Gverjdur á Búrfelli og Por- steinn matgoggur lenda í illdeilum og handalögmáli. Leikaram- fr eru Valur Gisiason, Bessi Bjarnason, Flosi Ölafsson, Garðar Cortes og Jón Júííusson. 80 ára ér í dag KTiiert Jóhanns- son, bóndi, Holtsmúla, Skaga- firði. í>au hjónin, Ingibjörg Sveinsdóttir og Ellert eiiga dem- antsbrúðkaup laugardaginn 24. október og taka þá á móti gest- oni í Félagsheimili hreppsins að Mjelsgili. Sjötiu og fimm ára er í dag Karl Guðjónsson Hringbraut 76, Keflavik, hann verður heima eftir kl. 8. Nýlega hafa opinberað trúlof un sina ungfrú Jóhanna Jóhanns ■dóítir, Giljalandi 31 og Guð- mundur Óii Kristinsson, Selja- nesi, Strandasýslu. Óii í Bió var búinn að vera nokkra daga á heilsuhæJimu í Hveragerði. Einn dag kom hann fram á ganginn og var heldur súr á svipinn. Þá segir einn við hann: ,,Ósköp liggur illa á þér, Óli minn." Hann svarar: „Er það nokkur furða. Ég sofnaði eft- ir matinn og var að dreyma, að ég væri að borða feitt heilag- fiski og sæteúpu eim og hún var í ganda. daga.“ Laugardaginn 5. september voru gefin saniaii í LanghoItskH’kju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú I>órunn Þórarinsdóttir og Jens Guðnumdsson, ímgfrú Ragnhéiður Pórarinsdótfir og Sigiu-ður Jakobsson og ungfrú Kolbrún Þórarinsdóttir og Bjöm EirSktæon. Ljósmyndastofa Póris Latigavegi 178. SOKKABUXUR A BÖRN Verð fra 106 kr. Betta Ðarón&stíg og BeSa Laugavegi 99. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamáím tang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. TEK AÐ MÉR að tesa ervsiku með bynjemd- um. Símii 50352. VANTAR NOKKRA venkemenn og gerv tsrtvið*. Upp'lýs'iingair í síma 17990. KEFLAVlK — SUÐURNtS Teryteine buxn&efrii, eirvlit og munstruð 'kjólaefoi í úrveti. Verzlun Sigríöar Skúladóttur Símii 2061. JÖRÐ m SÖLU Jörðin Gerði i Hvamms svert Daieisýslu er tiil sötu. Uppl. gefur Ásgeiir Biamaison, skn- stöð Ásgarður. KEFLAVlK — SUÐURNES E kthúsgtuggatjaidaefoi og stores efinii nýkomin. Verzlun Sigríðar Skúladóttur sírrii 2061. HAFNARFJÖRÐUR Per ós'kat að tatka á leigu herbergi, helzt með aðgengii að elóh'úsi. Uppl. í síima 18082. SKÓLASTÚLKA Banngóð sikólastúlika ósikast tiil að gæte ársgamals drengs síödegis tvisvar í v'iku. Uppf. í síma 81422. SKIPSTJÓRI utan af landi ósikar eftir íbúð í Reykja'VÍk, Hafnarfirði eða KefHevík. Sírnair 51660 og 84961. MJÖG ÓDÝRT Tiil sölu noikikriir nýir og not- aðir 'kjólar, margair stærðir. Eiimmig ný'nr sikór. Herra'Slopp- ur, barna- og ungfiingafatneð- inr. Nýleg úfpa. Uppi. í síme 32479, Álftamýri 55. VSNNA Reglusaimur maður, 24-—45 ána óskast tiil afgireiðslti og liagerstairfa. Tiliboð með uippl. tim aWur og fyrri störf send- ist afgr. Mbf. f. 18/10 menkil „Bókaforlag 4769". IE5M JHortjutiMabib DRGLEGH SÝNIKENNSLA verðutr í t’ilib'úm'rmgii álegg.s og gáðum pottrétti að HaHveig- airst'öðum föstudagskvöM kil. 9. Upplýs'ingar í sima 14617. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Áttatiu og fimm ára er í dag Þórarinn Helgason, áður bóndi á Látrum, Mjóafirði við Isafjarðar djúp, nú til heimiHs i Æðey. FRETTIR Happ«lrættisviniiingar kvenna deildar S.V.F.Í. í Reykjavík. Nr. 4577 kommóða úr tekki, 916 innskotsborð, 9516 appel- sínukassi, 541, kjötskrokkur, 1545 fólfdregill, 5879 strásykur- poki, 6603 borðíampi, 4028 hveiti poki, 9989 kjötskrokkur, 3046 sófapúði, 8050 handlaug, 9280 kvenkápa, 7554 2 stk. eldhús- kollar, 7423, gólfdregiiii, 5303 tekkborð, 3277 kartöflupolki, 4056 regnhlíf, 1282 baðvigt, 863 vöggusæng og koddi, 6141 úti- lukt, 5592 borðiampi, 9353 leðúr jakki, 5908 tekkborð, 7736 skipsferð til Vestmannaeyja fram og til baka, 7768 gólfpúði 4445 2 stk. koddar. 2571 skrif borðslampi, fluorljós, 986 raf magnstannbursti, 8734 ganga Ijós, 9614 borðdúkur með servi- ettum. Orlofskonnr, Kópavogi Mvndakvöldið verður fimimtu daginn 15. október kl. 8.30 í Fé lagsheimilinu, 2. hæð. Húsmæðrafélag Reykjavikur hefur sýnikennslu í tilbúningi áieggs og einn pottrétt að Hall veigarstöðum föstudaginn 16. október kl. 9. Uppl. i sima 14617 Systrafélag Ytri-Njarðvíkur heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Stapa. Unnið við jólabazar eft ir fund. Kvenféiag Grensássóknar heJdur aðalfund sinn mánudag- inn 19. október kl. 8.30 í Safn- aðartieimilinu Miðbæ. Rætt um námskeið í smelti og fíeira. SÁ NÆST BEZTI HEILLA Ódýrar skólahuxur úr TERYLENE. Stærðir 6—18, útsniðnar f. belti, útsniðnar með streng, margir litir. KÚRLAND 6 Sími 30138. — Opið k!. 2—7. Skoðið ATLÁS FRYSTIKISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í Áv efni ^ frágangi tækni litum vv formi Yfrabyrði og lok úr formbeygðu stóli, sem dregur ekki til sfn ryk, gerir samsetningarlista ójaarfa og þrif auðveld. Hiti leiddur út með ytrobyrði og botni tii að hindra sfóga. Ósamsettar frystipípur.inn- an við létthamrað ól-innrabyrði. Það er öruggast. Ný, þynnri en betri einangrun veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sér- stakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilling, auk froststillis með örygg- islampa, sem gefur til kynna rétt kuldastig. Mikil frystigeta, langt umfram kröfur gæðamatsstofnana. Hentugar körfur- og færanleg skilrúm skapa röð og reglu i geymslurýminu. Lok með Ijósi og jafnvægislömum, sem gera það lauflétt og halda því opnu, þann- ig oð allur umgangur um kisfuna er' frjáls og þægilegur. Lamir leyfa stöðu fast við vegg. Það sparar rými, skemmir ekki vegginn og er miklu fallegra. Þétt segullokun og lykillæsing. Nylonskór hlífa gólfi og auðvelda tilfærslu. Sterklega húðað lok í borðhæð veitir auka vinnuplóss. Og ekki spillir útlitið: Litasamsetning og form eins og dönsk hönnun gerist bezt. SiMi 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.