Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÍHÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBBR 1970 MÁLMAR Kaupi altein brotaimál'm, nerna jám, all'ra hæsta verði. Stað- greitt. Opið alla virka daga kl. 9-12 og 1-5, nema laug- ard. kl. 9-12. Arinco, Skúlag. 55, símair 12806 og 33821. BORÐSTOFUBORÐ og fjórir stólar til sölu. Upplýsingar í sima 38499. UNG KONA með eitt barn óskar eftir tveggja herbengja íb'úð sem fyrst. Uppl. í síma 38100 frá kl. 0900 ti'l kl. 1700 og 84924 á kvötdim. VANTAR YÐUR BARNFÓSTRU? Tvær 18 ána Kennaraskóla- stúWcur vilija taika að sér að gæta barna frá kl. 2—6 á daginn. Upplýsimgar í síma 34023. HAFNARFJÖRÐUR þriggija til fimm herbergja íbúð óskast t«l teigu í Suður- bæ. Sími 50950. REGLUSÚM OG DUGLEG stúMca ósikar eftir atvinmi. Margt kem ur t»!l greina. Vön afgreiðsl'u. Upplýsingar í síma 52721. KEFLAVlK — NAGRENNI Tveggja tH þrtggja henbergja fbúð óskast strax. Uppl. í síma 5152 Keflavíkurfl'ugvel’li. Mrs. Barry. IBÚÐ ÓSKAST Óska eftir að taka á teigti þriggja tH fjögurra herbergja íbúð nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 10643 eftir hádegi. CHEVROLET, ARGERÐ '59 6 strokika, sjálfskiptur, skoð- aður, til sölu. Upplýsingar í síma 92-2728 Háteigi, Bergi. HJÚKRUNARKONA óskar eftir irtilfi 2ja henb. íb. í nágrenni Borgairs'júkraihúss- ims eða Hlíðuntim frá 1. des. r>k. Til'b. sendist afgr. Mbl. f. 20. þ.m. menkt ,,íbúð 4770". RAÐSKONA ÓSKAST Helzt miðaldira kona. Upplýs- ingar í s'íma 51181 eftir ki. 6 á kvöldin. ÚTGERÐARMENN Tii sölu stálmastur passar í 40—60 tonna bát. Uppl. í síma 51309. ATVINNA ÓSKAST Rafviirki ósikar eftir vinnu. örinur vinna en fagvimna kemur mjög t+l greina. Tiliboð sendrst Mbl. merkt „Regiu- samur 4771". ÍBÚÐ ÓSKAST Stúfka óskar eftir 2ja—3ja herbengja íbúð strax. Uppl. i síma 23347 eftir kl. 7. KEFLAVÍK TH söfu er Sfri svefnsófi ný- legur á góðu verði. Upplýs- ingar í síma 2444, Kefiavík. DAGBÓK Sérhver ritnlng er innblásin af Guði er og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar f réttlæti. (II. Tim 3.16) í dag er miðvikudagur 14. október og er það 287. dagur árs- ins 1970. Eftir Iifa 78 dagar. Kalixtusmessa. Fullt tiuvgl. Árdegis háflæði kl. 5.39. (Úr íslands almanaldnu). AA samlökin. '’iðtalstími er í Tjarnargötu 3c a.'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sixui -Ö373. Alm«nnar upplýsing'ar um læknisþjónustu í borginní eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Iækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina TekiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttax að Gaxðastræti 13. Sími 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuna. „Mænusóttarbólusetning, fvr. ir fullorðna, fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 14.10. Guðjon Kliemenzson. 15.10 Kjartan Ólafsson. 16., 17. og 18.10. Ambjörn Ólafss. 19.10 Guðjón Klemenzson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Bergman í Hafnarfjarðarbíói Hafnarfjarðarbíó sýnir nú i örfá skipti sænsku myndina Meyjar- lindina, en hún var sýnd í bíóinu fyrir 8 árum og fékk mjög góða dóma. Hlaut Ingmar Berg man Oskarsverðlaun fyrir mynd- ina. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Fjarst í eilífðarútsæ vakir eylendan þín f dag kynnum við skáldið Stephan G. Steplu-nsson. Hann fæddist á Kirkjuhóli hjá Víðimýri í Skagafirði ár- ið 1853. Nafn hans var Stef- án Guðmiindiu Guðmimds- son, en hann breytti nafni sínu til samræmis við enska tungu, eftir að hann fluttist vestur um haf. Fram yfir fermingu ólst Stephan upp hjá foreldrum sínum, en varð ef-tir það að fara í vinnumennsku norður í Þingeyjarsýslur. Hann komst ekki í skóla vegna fátæktar, enda þótt hugur hans stæði mjög til þess. Löngu síðar á ævinni sagði Stephan svo frá því, þegar hann sá þrjá menn ríða um Vatnsskarð á suðurleið, er hann var 12 ára, og vissi, að það voru skólapiltar á leið í skóla: „Mig greip raun, ekki öfund. Fór að kjökra. Þaut út í þúfur, lagðist niður i laut. Mamma hafði saknað min. Kom út og kallaði, ég svaraði ekki. Vildi ekki láta sjá mig, svo á mig kominn, en hún gekk fram á mig. Spurði mig, hvað að gengi. Ég vildi verjast frétta, en varð um síðir að segja sem var. Mörgum árum á eftir heyrði ég mömmu segja frá þessu, en ég hélt hún hefði löngu gleymt þvi. Hún bætti því við, að í það sinn hefði sér fallið þyngst fátæktin." Þegar Stephan var tvitug- ur að aldri fluttist hann með foreldrum sínum til Kanada. Gerðist hann þar bóndi og landnámsmaður, og bjó lengst af á búi sínu vestur undir Klettafjöllum í Albertáfylki. Stepan varð, bæði áður en hann fluttist vestur og á frumbýlingsárum sínum í Kanada, að vinna hörðum höndum til að sjá sér og sín um farborða. En hinn þjóð- legi íslenzki menningararfur reyndist honum gott vegar- nesti. Með bókalestri og mætra manna kynnum, aflaði hann sér sjálfsmenntunar, sem bæði kynnti undir skáld gáfu hans og fékk hana til að njóta sin. Hann hafði sjaldan tóm til skáldskapariðkana, fyrr en að lóknum vinnudegi, helzt á næturnar. Hann nefndi líka ljóðabækur sínar Andvökur með tilliti til þess. Stephan G. andaðist 1927. Þótt Stephan gerðist land- námsmaður i nýju landi, var hann jafnan hinn mesti Is- lendingur í hug og hjarta og gladdist þegar landar hans buðu honum til Islands 1917 og ferðaðist hann þá um æskustöðvamar. Honum hef- ur verið reist minnismerki á Arnarstapa austanvert við Vatnsskarð, rétt ofan við fæð ingarstað sinn á Víðimýri. Einnig i Markerville vestra. Við birtum til kynningar kveðskap skáldsins hið þekkta kvæði hans: fZ FfifTlOUS POET FÆDDUR á ISlflnOÍ í853 prnrn 1927 THOIÍGH YOU HAYE HODOEH IH TRAVEL ALl THE WI0E JRACT5 0F THE LaRTH, B£AR YET THE Ð8BWHS OF Y00R BOSO^ BACK TÖ THE LAWJ 0F YOUR BP*’" AÓ HOCSA EKKi í ÁRUMEH ÖL| LHEIMTA El OSGLAUH kb vo lEBCisai’ ; : Mt: m Þísssi áletrun er á minnisvarða Stephans G. í Markerville. Áletrunin er á íslenzku og ensku. Fyrir ofan eru fjórar fyrstu ljóðlínurnar úr kvæði Stephans G., <)r íslendingadags- ræðu, en það hefst eins og kunnngt «r á orðiuium: Þótt þú langföruli legðir. Cr tslenðingadags ræðu. Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjálls og Lshafs, sif ji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur lændvers og skers. Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar og f jallshlíð ödil þin framtiðar lönd. Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: Nóttlaus voraldar veröld þar sem víðsýnið skín. Það er óskaland íslenzkt sem að yfir þú býr — Aðeins blómgróin björgin, sérhver baldjökull hlýr. Frænka eldfjalls og fehafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langhohs og lyngmós, sonur landvers og skers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.