Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA£>£Ð, MIOVIKUDAGUR 14, OKTÓBER 1970 HVERFISGÖTU 103 VW SemfiferSabifreið-VW 5 matma-VW svefrwagn VW Smaana-Landrover 7manna JOHIilS - MANVILLE glenillareinangrunin Fleirí og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappímum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess átpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. I Er þctta yðar still? Dýrmætasta eign hverrar konu er útlit hennar. Þýðingarmesti hluti útlitsins er hárið. Hafið þér efni á því að leita ekki til hárgreiðslustofu? Látið okkur ráðleggja yður um meðferð hársins og greiðslu. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SÓLEY REYNIMEL 86 SÍMI 18615 Q Lögreglan og lög- reglusamþykkt Reykjavíkur Kona, sem kallar sig „Kina áhugasama“, skrifar: „Velvakandi góður! Hvað er orðið af hundavina félaginu fræga? Það hefur þó vonandi ekki farið í hundana? Þetta óskabarn allra sannna hundavina og velunnara. Og ég sem hélt, að það mundi koma á lögfestingu á hunda- haldi, svo að manni væri óhætt að fara út með hundgrey ið sitt, þó ekki væri nema til að viðra það, að maður tali nú ekki um að lofa því að skreppa með sér í matvörubúðina, sem er uppáhaldsstaður allra hunda, því að þar er svo margt að þefa af, finnst þeim. Ætlaði félagið ekki i kröfugöngu til að berjast fyrir sinum málum? Halda meðlimir þess og velunn arar ef til vlíl, að allt sé femg- ið með þvi einu, að lögreglaat lætur hiuida okkar óáreitta. þvert ofan í lög og reglugerð þar um í lögreglusamþykkt Reykjavíkur og nágrennis, sem þar með er farin í hundana. £ Baráttumál hundahaldara Ef barátbumál hu-ndavinafé- lagsins hafa enn ekki orðið til eða eru komin í hundana, þá er ég fús til að benda þeim á örfá atriði, sem alveg er bráð- nauðsynlegt að þeir berjist fyr ir vegna okkar cakleysingj- anna, sem erum aðdáendur hunda, en viljum þó ekki fara i hundana. Ég vil þá fyrst nefna 'hunda.hreinsunarmenn. Þeir hljóta að vera nauðsynlegir, þar sem hundahald viðgengst. Við erum nútimafólk og krefj- umst þvi að vandað sé til vals á slíkum embættismönnum. T.d. vil ég krefjast stúlentsprófs eða hliðstæðrar menntunar af sM'kum manni. Það er þó ekki sama, hvernig sá maður er úr garði gerður, sem gæta skal 5-6 herbergjn einbýlishús eða séribúð óskast til leígu frá 1. desember eða 1. janúar 1971. Æskilegt er að bílskúr fylgi. Tilboð merkt: „Fullorðnir — 4766" sendist Morguriblaðinu fyrir n.k. sunnudag. Vil kaupa lóð við Þingvallavatn fyrir sumarbústað. Þarf að vera á fallegum gróðursælum stað við vatnið Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 4768" sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. GOLFSPILARAR Höfum til sölu nokkur kven- og karla golfsett. Gott verð. Staðgreiðsluafsláttur. BAKKI H/F., Vonarstræti 12 — Sími 13349. Hdlf húseign - Lnugorús Til sölu hálf húseign. allt sér, í Laugarási. Eignin selzt fokheld. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar ekki í síma. INGÓLFSSTBÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAK GÍSLI ÓLAFSS, 83974. AKNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBÚÐA- SALAN þess að íslenzka þjóðin komist ekki aftur efst á blað þeirra þjóða, sem þekktastar eru út um heim af sullaveikinni einni saman. Þá eru það hundaspítalarn- ir, ef litlu skinnin verða la*- in. Til vara væri hægt að semja um sérstakan tíma fyrir hunda, t.d. með bein í hálsi, í Slysa- varðstofunni. 0 Hundatryggingar Þá erum við, góðir hundavin ir, komin að því þýðingarmesta, og það er hin fjárhagslega hlið hundavináttunnar. Við verðum að kama upp tryggingum fyrir tjón, sem hundar valda. Það er alkunna, að hundar ráðast oft á fólk, sem fer í taugamar á þeim. Hundsbiit hefur oft vald- ið tjóni á andlitum fólks, ekki sízt barna. Éinhver verður að greiða slíkt tjón. ekki hafa hundarnir kaup, þótt þeir séu ómissandi og hlaupi og gel'ti myrkranna á milli. Ekki má heldur gleyma að koma upp elliheimilum fyrir gömlu hundana, sem við getum ekki fengið okkur til að lóga, vegna þess hvað okkur þykir vænt um þá, sem hafa verið eins og börnin okkar. Ég veit að ýmsar hundaelskandi þjóð- ir, og skal nefna Spánverja, hafa komið upp slíkum eliliheim ilum. Ekki má heldur gleyma kirkjugarðinuni. Fyrirkomulagi hans höfum við kynnzt úr amer ískum kvikmyndum, og þvl óþarft að fara náið út i það hér. Mér finnst ekki viðeigandi að þurfa að setja yndi mitt og eftirlæti i sorptunnuna, að líf- dögum loknum. Og nú kæru, sönnu hunda- vinir! Hristið af ykkur slenið, sameinuð stöndum vér! Máttar stólpar ófrelsisins gera okkur ékkert. Allt komið i hundana. Svartur á leik. Ein áhugasöm". £ Æskan og málið Vinkona „Velvalcanda" skrfar: „Nú eru skólamir að byrja. — Við biðjum Guð að blessa störfin! Það er margs að gæta, margs að minnast Mka. Manni dettur nú sérstaklega í hug aliur barnaskarinn. Þeim er vandi á höndum, sem taka alian þann hóp til áhrifa og at- hafna. Eitt af mörgu: Tala skýrt, opna munninn! — Það er kvart að um, að unga fólkið tali óskýrt og sé fátækt af orðum í íslenzku máli. Athugið þetta, gott fól'k! — Sleppið ljótum orðum eins og hross, ljótt orð, þótt gamalt sé, ætti ekki að líðast í máli, héld- ur ekki beljnr og rol'liur! Svei! — Veljið falteg og góð orð, ekki orðskrípi, sem eru að ryðja sér til rúms i málin-u. En munið fyrst og fremst: „Ungum mun það allra bezt að óttast Guð sinn herra, þeim mun vizkan veitast mest og virðing aldrel þverra.“ Vinkona". 0 Vilja sama frelsi og hænsnin hafa „Eskifirði 8.10. 1970. Heiðraði Velvakandi! Hér er vísa er ég heyrði I sumar, eftir að fréttir komu um það í blöðum og útvarpi, að Svíar vildu fá það lögfest, að menn gætu eðlað sig hvar og hvenær sem væri, óátalið. Hið Mtilsiglda sálarfar Svía er vant að skilja. Aðstöðu til eðlunar á við hænsnin vilja. H.H.“. Viljum ráða nokkra góða starfsmenn í verksmiðju vora. Upplýsingar hjá verkstjóra. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Þverholti 22. RÝMINGARSALA L O N D O N TERYLENEKÁPUR á hálfvirði, PEYSUR, PILS, SÍÐBUXUR, BLÚSSUR, ULLARKÁPUR, RÚSSKINNSJAKKAR, NÁTTFÖT. L O N D O N LONDON DÖMUDEILD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.