Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970 23 I SKÓLANUM, H'EIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR AMRGA BIC mnrgfaldar markað yðar Þrumufleygur (Tuinderball) Örugglega eimhver kræfasta njósnanaimyndiin tiJ þessa. Sean Connery leiikur James Bond 007. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönmuð börn'um. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. PÁLL S. PALSSON, HRL. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fieira. Sími 50249. Meyjarlindin MAXvonSYDOW BIRGIIIA PETTÍRSSON RIRGITTA VALBERG '■-> • fi — á1 UNBmURlÍ^1 eberbmhns ntlgtetomK^.í Ein bezta mynd Bergmans. Bönmuð böirmum. Sýnd kl. 9. — SIGTUN — BÍNGÓ í KVÖLD KLUKKÁN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Fyrirtœki — aBstoð Tek að mér bókhald —- bankaafgreiðslur — útskrift reikn- inga — skattframtöl og aðra bókhaldsaðstoð fyrir minni og stærri fyrirtæki í Reykjavík og nágrenni. Tilboðum skal skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. október n.k. merkt: ..Þjónusta — 4458". Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Þarf að hafa góða kunnáttu i vélrítun, íslenzku, ensku og einu Norðurlandamáli. Laun skv. launalögum rikisins. Tilboð merkt: „Tæknistofnun — 4692", sendist blaðsins eigi síðar en 20. okt. n.k. afgreiðslu Stórt fyrirtæki í Miðbænum vill ráða skriístoíustúiku nú þegar. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn merkt: „Stundvís — 4343" sendist afgr. Mbl fyrir 15. október. TIL SÖLU í GARÐAHREPPI af sérstökum ástæðum. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmáiar, ef samið er strax. Nánari upplýsingar í síma 42735. Hestar til sölu 60—70 hross, á öllum aldri til sölu, hjá Vinnuhælinu á Litla- Hrauni, Eyrarbakka. Hrossin eru af mjög góðu reiðhestákyni og verða til sýnis laugardaginn 17. október frá kl, 13—18 við Litla-Hraun. Kauptilboð skulu gerð í einstök hross og eru eyðublöð af- hent á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 3189 (svæðisnr. 99). Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 20. októ- ber 1970, kl. 5 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 VÖRÐUR - HVÖT HEIMDALLUR - ÚÐINN SPILAKVÖLD Frú Auður Auðuns. ráðherra. Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður fimmtudaginn 15. október klukkan 20.30 að Hótel Sögu. Spiluð félagsvist. Ávarp: Frú Auður Auðuns, ráðherra. Spilaverðlaun. Glæsilegur happdrættisvinningur. Skemmtiatriði: Karl Einarsson leikari. Dansað til klukkan 1.00. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Varðar, Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma. Sími: 15411. SKEMMTINEFNDIN. Kar! cinarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.