Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 22
22 MORGWBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 14. OKTÓRER 1970 Aldrei jafn fáir Stórfengleg bandarísk kvi'kmynd í litum, sem gerist ! Suður-Asíu í síðari heimsstyrjöldinni. Aðal'hlutverk: Frank Sinatra Gina Loliobrigtda Peter Lawford Steve McQueen. Endursýnd kl. 5 cg 9. Bönnuð innan 14 ára. Húsið á heiðinni BOBIS KAELOFF NICK ADAMS IStJSAISr FARMER Hrollvekjandi og mjög spennandi iitmynd um dularful'lt gamalt hús og undariega íbúa þess. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pilot 57 er skólapenni, traustur, fallegur, ódýr. PILOT 57 8 litir 3 breiddir Fæst víða um land Bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstraeti 4. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Frú Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST DIBECTOR-MIKE NICHCLS Heimsfræg og snilidar vel gerð og lei'kin, ný, amerísk stórmynd í fitum og Paoavision. Myndin er gerð af hinurn heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðiaunm fyrir stjóm sína á myndinní. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unni. Dustin Hoffman - Anrve Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð bömum. Njósnarinn í víti (The spy who weot into betl) Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk-amerísk njósnamynd í sérflokki í litum og Cinema- Scope. Aðelihliutverk: Ray Ðant- on, Pascaie Petit, Roger Hanin, Charles Reigner. Myndin er með ensku tali og dörvskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ínnan 14 ára. Sköfum útihurðir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÓSTAR Sími 23347. Kæliborð — búðnrknssnr 2 kæliborð til sölu, annað lengd 230 cm með djúpfrysti að framan. mjög gott borð. Hitt lengd um 170 cm. Gamalt. Einnig 2 rafknúnir Regna búðarkassar. VERZLUNIN RÉTTARHOLT Réttarholtsvegi 1 — Sími 32818. Sendisveinn óskast Viljum ráða nú þegar sendisvein hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í verzluninni. CiUielSUJi Langholtsvegi 49. ÍSLENZKÍR TEXTI hershöfðinginn Bandarisk litmynd. frábær teikur, en hárbeitt satíra í téttum tón. Aðafhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters ÍSLEN2KUR TEXTll Sýnd kl. 5, 7 og 9. COMMONWEAtTH UNI7ED presents A MAflK CARUNER PR0DUC710N* PETER PAMELA USTMCN/ TFRN JONATHAN WINTERS JOHN A5TSM EðStmanCGtDR vMi ÞJODLEIKHUSID Pilfur og sfúlka Sýning í kvöld M. 20. E ftirlitsmaðurinn Sýning fimmtudag kt. 20. Malrolm litli Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR' JÖRUIMDUR í kvöld, 50. sýning. KRISTNIHALD fmtrrrtiud., uppseft GESTURINN föstudag. JÖRUNDUR laugardag. KRISTNIHALD sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar, púströr og fleíri varahltitir i margar gerðSr bifreíða B3avörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 Tíl sölu Tromimusett (Rogers), transi’stor orgel (Yamaiha), harm'Oniiika, saxófónn (Orsi), segulbandstaeki (Siera), útvarpstæki (Philips), ritvét, baekur, íslen dingasögur, Tsland's þúsund ár Ijóðasafn, Þjóðsög'ur Jóns Ámasonar, Dav- ið Stefánsison Ijóð og tei'krit. Br kaupancfi að sjórwarpstæki Srm í 23889 k! 12—13 og 19—20. Græithúfurnar the Gheen Berets __JOHN _ IJAVin Wayne Janssen Geysispennandi og mjög við- bruðarák, ný, amerísk kvnkmynd í fitum og CinemaScope, er fjaílar um hsna umtöluðu her- sveit, sem barizt hefur í Víetnem. Bönnuð (rtnan 16 ára. Sýrrd k'I. 5 og 9. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Háskóiabíói fimmtudaginn 15. október kl. 2100. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Einleikari Ib Lanzky-Otto hornleíkari. Flutt verða verk efttr Bach, Richard Strauss og Karl O. Runólfsson. Nokkrir aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal og í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. ©AUGLÝSINGAS70FAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN GARÐAHREPPI ISLENZKUR TEXTI VÍKIMBOTTpCl Geysispennandi og attourðaibröð brezk títmynd, sem íátin er ger- ast á þeim árum fornaldannnar, þegar Rómverjar hertóku Bret- iand. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýrrd kl. 5 og 9. LAUGAR4S Simar 32075 38150 RuUK UtUKUt KUDSON • PEPPARÐ GUY NIGEL STOCKWELL • GREEN TOBRUK TECHNICOLOR® Sérstaklega spennendi ný amer- ísk stríðsmynd í titum og Cin- ema-scope með istenzkum texta, gerð eftir samnefndri sögu Pet- er’s Ratoe. Myndin er um eyCitegg'mgu elds- neytisbírgðe Rommei® víð To- bruk árið 1942 og urðu þá þátta- skil í hermsstyrjöldioni siðari. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum mnen 14 ára. penol skólapennmn BEZTUR í BEKKNUMI Blekhylki, ’jöfn blekgjöf og oddur við hæfi hvers og eins. Sterkurl FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILDSALA: FÖNIX S.r. - SUÐURG. 10 - S. 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.