Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970 5 Sjálfsbjörg á Akureyri — opnar endurhæfingarstöð Egg-ert G. Þorsteinsson afhendir Heiðrúnu Steingrímsdóttur leyfi til reksturs stöðvar Sjálfsbjargar á Akureyri. Rogers; Sannanir fyrir vopnahlésbrotum AkumeyTÍ, 12. oktober. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á Akúíreyri, opnaði í gær endur- hæfinigarstöð á Bjargi, Hvanrua- völlum 10, en það hús reisti fé- lagið fyrir nokkruim árum. Þar er eininig til húsa Flastiðjam Bjairg, sem er eigm félagsins, en hún heifur niú verið flutt inn í sam'komiusalinm til bráðiabkigða til að rýma fyrir endurhæfinigar- stöðinni. Allt firá stofmum félagsins hef- ur ’verið á stefnuskrá þess að koma upp þjálfunarstöð fyrir sjúka og fatlaða. Er þvi marki niú náð, að kominn er vísir að slíkri stöð, en von félagsins er, að smám saman verði hægt að fæ.ra út kvíarmar, þaninig að um alhliða endunhæfimgu verði að ræða. Til þessa hefur fjöldi fólks af Akureyri og anmiars stað ar ai Norðurlandi orðið að leita suður á land, til að eiga kost nauðsyntegrar s j úkraþj álfumair, og hefur það eðlilega verið bæði tímafrekt og kostnaðarsamt. Nú ætti að verða á þessu mikii breyting til bóta. Forstöðumaður stöðvarimnar et. Magnús Ólafsson, sjúkrasjálfari, sem nýtega hefur lokið námi í sérgrein sinni í Noregi. Með honuim vinmur kona hans, Hild- ur Bergþórsdóttir, en horfuæ eru á að fjöiga þurfi starfsliði fljótlega, því að aðsókn að stöð- inni er nú rmeiri en hægt er að anna. Trúnaðarlæknir stöðvar- inmar er Jómas Oddsson. Fyrir tveimur árum hét Kiw- anis-klúbburinn Kaldbaikur fé- laginiu stuðningi við að koma stöðinni upp og befur hann síð- an staðið fyrir fjáröflum í þvi skyni og kostað tækjakaup að mestu teyti. Góðar gjafir hafa einnig borizt frá fleiri aðiium. M. a. hefur frú Hrefna Guð- mundsdóttir gefið 25 þúsund krónur til minnimgar um mann sinn, Bernhaæð Stefánsson, al- þingismiann, Sigtryggur Júlíus- son hefur gefið 8 málverk eftir sjálfan sig, 10 þúsund kr. hafa borizt frá Berklavöm á Akur- eyri, 5000 kr. frá Steingrími Eggertssyni, 5000 kr. frá Val- garði Stefánssyni og 3000 kr. á- heit frá ónefndum miamini. Þriggja manna nefnd fr'á Sjáifsbjörg hefur staðið fyrir undirbúmimigi og framkvæmdum við að koma stöðimmi á fót og skipa faama þeir Valdimar Pét- mrsson, Sigvaldi Sigurðsson og Skarphéðinn Karlsson. Einnig hefur stjóm félagsins ummið að fraimgangi málsins og margir fé- lagar unnið mikið sjálfboðastarf, Athöfnin í gær hófst með því, að formaður Sjálfsbjargar á Ak- ureyri, frú Heiðrún Steingríms- dóttir, flutti ræðu. Því mæst fkrtti Eggert G. Þorsteinsson, h-eiibrigðis- og tryggingamála- ráðhema, kveðjur og óskir ríkis- stjómarinniaæ og afhemiti Heið- rúnu leyfi ráðu'nieytisins til rekstrar stöðvarinnar. Einnig tóku til máls Jón G. Sóln'es, for- seti bæjarstjómar, Þóroddur Jón a-sson, héraðslæknir, Theodór A. Jónsson, formaðuT Landssam- bands fatlaðra, Hauikur Haralds- son, formiaður Kiwanis-klúbbs- ins Kaldbaks, Oddur Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir, sem fiuitti kveðjur öryrkjasamtak- Mikil aðsókn í Unuhúsi MIKIL aðsókn hefur verið ó sýn- ingu Páls Steingrímssonar í Unuhúsi, en hann opnaði sýningu á 30 verkum sl. laugardag. Um 400 manns höfðu séð sýninguma í gær og nokkrar myndir höfðu selzt. Sýningin er opin daglega frá kl. 13—22 til 19. október. Sýning Páls þykir mjög sérstæð þar sem hami notar eingöngu islenzkt grjóti og liti þess óbrenglaða í verk sín. anina á Suðurlandi, Sigrún BjarmadóttLr, formaður Berkla- varnaæ á Akureyri, og Sigurður Guðmiuindsson, formaður Sjálfs- bjargar í Reykjavík. Kveðjur og blóm bárust frá Landssambandi fatlaðra, Sjálfsbjargarfélögunum í Reykjaivík og á Sauðárkróki, stjóm Elliheimilis Akureyrar og hjónunum Laufeyju Sigurðar- dóttur og Björgvin Jónssyni. — Sv. P. Washington, 9. o(kt., AP. WILLIAM Rogers, utanríkisráð- hera Bandaríkjanna, sagði í dag, að Bandaríkin hefðu óræk- ar sannanir fyrir því að vopna- hléið í Mið-Austurlöndum hefði verið brotið og hann kvaðst mundu ræða um það við And- rei Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, þegar þeir hitt- ust í New York í næstu viku. Rogers gaf í skyn að sovézkir hefðu þar átt nokkum hlut að máli. ísraélar lögðu í dag fram 22. kæruna á hemdur Egyptum fyr- ir vopnahlésbrot við Súez. — í Beirút seigir blaðið Al Hayat frá því að vitou fyrir andlátið hafi Naisser gefið Skipun um að færa eldfiiauigamiar. Svo virðist að jafnskjótt og Nasser hafi verið látinm hafi hópur uingra liðsfor- ingja femgið talið Mohamed Fawzi, yfirmanm egypzka her- aflanis, á að hirða ekki um skip un Nassers. Golda Meir, forsætisráðherra ísraels, sagði í dag að friður myndi nást í Mið-Austurlömdum, en styrjöldinni væri þó ekki lokið enn. Hún sagðist vænita þess að friður kæmist á, vegna þess að það væri ekki síður í þágu óvina þjóða ísraela að samkomulag næðist. r a Æðstu gæði Fátt vekur yður yndi sem góð tónlist. Og nú orðið er yður fátt auðveldara en að njóta hennar. Philips-verksmiðjurnar eru stærsti framieiðandi hljóm- tækja í Evrópu. Og frá Philips er hin fjölþætta Hi Fi- hljómtækjasyrpa (High Fidelity International): plötu- spilarar, magnarar, hátalarakerfi — allt nákvæmiega samhæft til fullkomins flutnings. Hi Fi-syrpan er stílhrein og snotur, auðveld í upp- setningu og verður yður til varanlegrar ánægju. í verzluninni Heimilistæki sf., Hafnarstræti 3, getið þér reynt gæði Hi Fi-hljómtækjanna. Þar eru tækin öll uppsett. Komið og reynlð tóngæðin. HEIMILISTÆKISE HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 v__________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.