Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 11
MOROUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓHEÍR 1970 11 FnHtrúamir á norraena listþing jnu. Valtýr Pétursson fyrir miðju Framkvæmda- og fjáröflunaráætlun 1971: Hraðbrautir, orkurann- sóknir os: orku- frekur iðnaður DRÖG að framkvæmda- og fjáröflunaráætlun fyrir árið 1971 fylgdu fjárlagafrumvarp sem lagt var fram á Al- mu, Norræn listsýning hér á næsta sumri STJÓRN Norræna listabanda- lagsins, þ.e. 10 íslendingar og 15 frá hinum Norðurlöndunum, hefur þingað í Norræna húsinu undanfaroa daga og m. a. tekið þá ákvörðun, að hér verði stór- felld norræn listsýning sumarið 1971. Hve stór hún verður, þ. e. fjöldi listaverka og þátttakenda, hefuir ekki verið áfeveðið, og vea-ðuæ effeki emdanlega fyrr en í júm 1971. En sýnitnigin á að v>e<r®a einhvem tíma á tímabilinu frá 15. sept. til 15. okt. 1971. Norræma listabaodalaigið er nú 25 ára, og hefur verið iðið við að stuðiia að lisrtsýTkimguim, sögðu þingmnenin í gær. Vailtýr Pétursson sagði á fundi með fréttamöinniuim í gær, að sýniragartíminin kymni að fara mifeið eftir því, hvenær sýningar húsið á Miklaitúni yrði tilbúið. Sýníinigin á að spainna yfir þau listaverk, sem 'gerð hafa ver ið á Narðurlöndum á sl. 10 ár- uim. Þinigfuli trú arn ir feváðust allir vera mjög ánægðir irneð húsnæð ið, það lofaði góðu og efeki sízt fyrir sivo stórar sýninigiar. Lýs- iragin væri framúrskarandi góð og avo væri og um aðstæður all- air. Þimgfulltrúarnir, sem í Norr- æma húsirnu voru sitaddir í gær, ■aiulk Valtýs Pétuirsson.air, voru Knut Fröysaia frá Noregi, Kai Mottlau, Danmörku, Hans Eck- lund, Svíþjóð, Erik Kruskopf, Fimnilaindi, framfcvæmdastjóri bandalagsins, og Ymgve Back, eimniig frá Fininlandi. Sögðu nonræmiu þingfulHrú- ■ainnir, að ok'kar salur yrði sá full- feomnasti á Norðuriöndum til þessa. Þetta verður sennilega síðasta sýmingin af þessu tagi og kemur þar til feostnaður við fiutning listaverfcanmia lamda á milli, og sú Skoðum að þær dragi ekki nægilega marga áhorfemdur að. Nordisk Kulturfo<nd, sem er amgi atf Narðurlandaráði, sér um ill. MARGFALDAR HBHllii fjárveitimgar til slífera sýninga, og svo mum og vera nú. Listsýniimigar hafa verið haldm- ar og stuiddar fyrir ymgri ald- ursflok'ka fram a@ þessu (til 30 ára alduns), em mum þeim hætt múna, og fíramivegis aðeins haldn ar sýninigar á tilraiumaliist (sibr. SÚM). Krusfcopf frá Fimmílamdi sagði, að í framtíðimni yrði gerð til- raiuin með lað skaipa morræma listamdðstöð, sem safna miættá moæræmmi list samam í og draga að ferðamenn hvaðamœva a@ úr heiminum tál kynmimgar á þess- ari sömu list. Valtýr Péturssom sagði, að skipuð hefði verið þriggja mamma morræm nafimd til fraim- fevæmdar á þessari huigmynd. Árið 1969 kom þessi hug- mymd fram í Kaupmammahöfm, en var þá efeki hljómgrunm að fimna fyrir henmi. Hvengi er nú hægt að finma yfiriit yfiæ morr- æma liist, sögðu þimigfulltrúar í gær og er það mjög bagalegt, em vom- anidi rætist úr þvi inmam skamms. Valtýr Péturssom sagði, að á tveiimur stöðum á Norðurlömd- um væri að fimna íslenzk lista- venk, í Sviþjóð, gjöf frá Amer- íku, og í Ósló, verk eftir Gumm- laug Schevinig. þingi í fyrradag. Er þar gert ráð fyrir f járöflun að upphæð um 496 milljónir króna. Af þeirri upphæð lánar Alþjóða- bankinn til vegaframkvæmda og kaupa á vélum til vega- viðhalds 196 milljónir króna, en imi 300 milljóna króna er aflað innanlands og með öðr- um hætti. Um skiptingu þessa fjár- magns segir svo í þessum drögum: Sem fýrr hiefur verið lögð áherzla á að amnia fjármaigmisíþörf tál vemjuiliegria ríkiisframifevæmda bedmt af f jiárlögum, og genigur því mú ekikert lánsfé stov. áætlumámmi ti‘1 himrna akmemirauistu fram- fevæmdaigredima, að umdamstoiildu hiirau sérsfcatoa- átaki við lagmámgu ■hraðhrauta og byggámigu lögreglu stöðvar í Reykjiavík, sem nú er á lofeaistiigá. Fyrirferðarmestar í áætlfumiminá eru framkvæmdár og rammisókmár á sviði ortoumála, svo og til iðmiaðaráforma temigdra hag nýtámigu orfeummiar. Fyrirætlamir hlíuitaðeiigamdi stofnama hafö í hedld reynzt niema hærri fjár- hæð em f jármiagn til ráðstöfumar. Hafa þarfir þeirra fraimfevæimidja, sem feommar eru á rekspöl ag út- beimt'a skýrt afima.rkaðar' fjár- hæðir, verið látmar sitja í fyrir- rúmi, en öðrum liðum verður óhjáfevæmilega að halda immam viðlráðlamleigra marfea miðað við fjáröfium í hieild. Þó hefur a@ siinmi verið látáð við það sitja, að heildiarupphæð fjárþarfar 6é talsrverí hærri em áaetluð fjár- öflum. Á mióti 300 millj. kr. fjár- öflum til skipta, aiuik láma Al- þjóð'abainkaims, stemdiur fþammág fjárþörf að upphæð 339.6 millj. kr. Við það bætiist væmtamieg fjárvömtum frá áætlun yfirstamid- aíndi árs 3)1.8 millj. kr. (að sleppt um 30 mállj. kr. vegna byiggámga á veigum hásfcólamis, siem ekki bomia tál framikvæmda í ár), þamnig að alls þarf að sjá fyrir fjárþörf aö upphæð 371.4 imillj. kr. Að meðtölduim lámum Al- þjóða'bamtaams memur fjárþörfim í ■heil'd 567.4 miilj. tor. Að svo miikilu leyti, siem eklk) verður dnegið fretoar úr fram- 'kvæmdium samtovæmt áætlium- iinmi, er þ'ú mdlli tveggja kiosta að veljia, arnmað hvort að feUa rniður einhverjar framtovæmd- amma eða hluta þeárna, eða að öðrum toosti að taka mioikkurn hluta framnkvæmdamna inm á fjárlöe. ÁRGERÐ 1971 ÁRGERO 1971 V0LKSWAGEJLU71 VOLKSWAGEN 1600 FASTBACK Kraftmikill og glæsilegur bílt, sem er byggður með það fyrir augum að endast og þjóna yður sem fjölskyldubill árum saman. Orval margvíslegra aukatækja. Verð frá kr. 309.800 — VOLKSWAGEN 1600 VARIANT þetta er bíll fyrir fjölskyldu, sem hefir mikið umleikis — hvort heldur I leik eða starfi. Farangursrýmið að aftan er 24.7 rúmfet og hægt að auka það í 42.4 rúmfet með því að fella bak aftursætis fram. Ef þetta reynizt ekki nægjanlegt þá er 8.1 rúmfeta geymsla frammt. Verð frá kr. 306.800 — ~ ÞEIR ERU MISMUNANDI, EN ÞO EINS Í ÖLLUM AÐALATRIÐUM Sjón er sögu ríkari Komið, skoðið og kynnist VOLKSWAGEN 1600 ÁRGERD 1971 Hinn sigildi VOLKSWAGEN 1600 65 ha. loftkæld vél — staðsett aftur i — samskonar vél og i Fast- back og Variant. bægilegur fjolskyldubíll, — rúmgóður og vel búinn. Tvö geymslurými — opnanleg aðeins innan frá. — Verð frá Jlr kr. 287.000,— VOLKSWAGEN 1600 GERÐIR Árið 1961 hófst framleiðsla á Volkswagen 1600. — Nú, 10 árum síðar hafa verið framleiddar yfir 2 milljónir af þessari gerð, en auðvitað með árleg- um endurbótum og æfingin skapar meistarann því að í dag skipar Volkswagen 1600 sér í fremstu röð, bæði tæknilega og sölulega. Volkswagen 1600 gerðirnar voru lengdar á síðasta ári ekki einungis vegna útlitsins, heldur til að auka farangursrými og akstursörj'ggi. Endurbætur á árgerð 1971 eru m.a.: Bakkljós — Tveggja hraða loftblásari — Stærri vatnsgeymir fyrir rúðusprautur — Eendurbætt mælaborð vegna hins nýja loftstreymikerfis — Geislavarinn inni- spegill — Snyrtispegill á sólskyggni fyrir frúna. Þessar endurbætur kunna að vrðast smávægileg- ar, en þó eru þær allar gerðar yður til þæginda. Þegar svo allt kemur til alls, þá er athugandi hve marga bíla í þessum verðflokki þér finnið með jafn-vandaðan og glæsilegan innri og ytri frágang. HEKLA hf. Laugaveg. 170—172 — Sím. 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.