Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBBR 1970 15 t Gísli Jónsson, fyrr- verandi alþingismaður BINN áf hinum þ-róttmestu og sórkennilegustu alþingismömnum síðustu árlatuga, Gísli Jónsson, andaðist eftiir stutta le-gu í Land spítalanium þann 7. þeasa mán- laðar. Kom mér og sjálfisaigt mörg um öðrum vinum hans sú frétt mjög á óvart, því svo var hann heilsugóð'ur, hress og hraustleg- uir þegar ég vissi síðast til, að mér kom ekki til hugar, að þetta væru hanis síðustu dagar hérna miegiin tjaldsios mikla. En um- skiptin þau koma nokkuð oft snögglega og öllum að óvörum. Gísli Jónsson var fæddur að Liitlabæ á Álftanesi 17. ágúst 1889 og var því rúmlega 81 árs að aldri, er hann lézt. Foreldrar hans voru hjónin Jón Hallgríms oon og Guðný Jónsdóttir. Var Jón þá útvegsbóndi á Álftanesi, en gerðist síðan útvegsbóndi, kiaupfélagsstj óri og kaupmaður á Bakka í Arnarfirði. Ólst Gísli upp hjá foreldrum oínum en byrjaði snemma á smíðanámi. Fyrst á ísafiipði 1908, í Englandi 1914 og Kaupmanna- höfn 1915. Hann tók próf í vél- finæöideild Stýrimanmaákólans í Reykjavík 1914 og úr Vélstjóra Skóla íslands 1916 og var fyrstur manna er það próf tók. Hann var vélstjóri á togurum 1911—13. Fór síðan til Eimskipa féöiags íslando og var þar vél- otjóri 1915—1924. í»ar af yfirvél- stjóri 1918—1924. Hann gerðist umsjóniarmaður skipa oig véla 1. júlí 1924 og otundaði það starf mjög lengi. Formaður V élst j ór af élags ís- lands var hann 1912—1924, fram kvæmdastjóri ýmissa Skipa og út gerðarfélaga í Reykjavík og á Bíldudal árið 1933 og síðar. Hann hefir gert teikningar, vetrklýsing ar og samninga um smíði margra skipa fyriir einstaklimga og rík- issjóð meðal annaris allra Ný- sköpunartogara ríkissjóðs 1945— 1950. Gísli Jónsson var mikilll at- hafnamiaður og foryistumaður mangra fyriirtækja á sviði verzl- unar og framkvæmda^ Var stofn andi Eknskipafélags ísaföld h.f. 1933, Maron h.f., Bíldudal 1938, ís og fiskur h.f., Akranesi, Rsékjuverksmiðjan h.f. Bíldudal, Gísili Jónsson og Co. h.f., Reykja vík, Verzlun Liverpool h.f. Reykjavík, Ægisgötu 10 h.f. Reykjavík o. fl. Meðstjómandi eða formaður flestra þeosara fé- laga. Eigandi Bíldudalseignar 1938—1948 og hafði þar um- fangsmiikinn rókstur. Meðeigandi og stjórniairformaður í Fiskveiða félaginu Hængur h.f., og Njáll h.f. og Hraðfrystihúsinu Is h.f., Kópavogi, var í sjó oig verzlunar dómi Reykjavíkur 1933—1937. Alþingismaður Barðastrandar sýslu gerðist Gísli árið 1942. Gekk þá í gegnum tvær kosning ar á sama árinu og felldi tvo mik ilhæfa Friamsóknarmenn, Berg Jónsson og Steiinigrím Steinþórs son. Því starfi hélt hann til 1956 en var svo 1. þingmaður Vestfirð inga 1959—1963. Hann var faimaður Fjárveit- inganefndar Alþimgis samfellt 1945—1953 og forseti Efri deildar 1953—1956. Formaður utanríkis málanefndar 1959—1963. Formiað ur Þingvallanefndar 1949—1956. Fulltrúi í Norðurlandaráði 1951 —1956 og 1959—1963. Fonmaðuir félagsmálanefndar þar 1952—’56 0g Menininigaiim álanefndar 1959— 1963. Aðlalforseti ráðBÍna 1960 og vanaforseti 1959 og 1961—’63. Fuliltrúi í NATO 1961 og formað ur íslenzku deildarinnar þar. — Fonmaður stjóimamefndar Vist- heimilisins í Birieiðuvík 1946-’53. Hann var koisinn í millilþinga- mefndir: um samgöngumál 1942- ’43, um skattamál 1953-’56, skipu lagningu og uppþyggingu Reyk- hóla 1942; vemd barna og ungl- inga á glapstigum 1947-48; rann- sókn á hag útvegsins 1953-’56; jafnvægi í byggð landsins 1953- ’56. Hann varð heiðursfélagi S.Í.B.S. 1946 og stórriddari Fálka orðunnar 1955. Allt þetta sem hér er talið, sýnir það og sannar að Gísli Jónsson var maður sem hafði rni'kið traust, enda var bann sí- vinnandi maður og frábærlega afkastamikiR hvar sem hann lagðist að. Hann var vel mælsk- ur og rökfastur ræðumaður, kynnti sér öll mál, sem hann fjallaði um af mikilli nákvæmni, fór sínar eigin götur og lét ekki hiut sinn fyrir neinum, hvort sem hann mætti minni eða meiri andstöðu. Hann kom lí'ka oft miklu góðu til leiðar. Á Alþiingi beitti hann sér mest í fjánmálum, viðskiptamálum og félagsmálum. Hann fylgdi mjög fast stofnun Tryggimgar- stofnunar ríkisins og kannaði það vandamál af mikilli ná- kvæmni. GMi var eindneginn Sjálfstæðismaður og oft harð- skeyttur í baráttu við andstæð- inga. En af því hann var maður brieinskiptinn og fráhverfur allri undirlhyggju, þá naut hann mi’k- i'llar virðingar í hópi siinna etjórnmálalegu flokksandsitæð- inga. Skal ég hér, því til sönn- unar taka upp það, sem einn hans bezti samstarfsmaður úr Fraimisóknarflokknum, Bernharð Stefárrsson, segir í sínum endur- minningum um stanfsemi Gísla Jónissonar á Alþingi: „Gísli Jóns- son var forseti Efri deildar á þrem þingum. Reyndist hann einn sá skörulegasti fonseti, sem ég man eftir og að því ieyti eng- inn eftirbátur nafna sínis Sveina- sonar. Hann bar mikla virðingu fyrir forsetastarfinu, sem með- al anmars sáSt á því hvað hann var jafnan vel klædd- ur í forsetastólnum, í dökkum fötum fínum. Á fund- um í Sameinuðu þingi lét hann aftur nægja grá hversdagsföt. Fundarskapa gætti hann ágæt- lega og var réttlátur í forseta- starfinu. Hafa þó sennileiga sum- ir búiz't við öðru af homuim, því töluverður öfgamaðuir var hamn stundum í pólitík utan forseta- stólsins. Gísli var kröfuharður um það eins og rétt er að þing- menin deildarinnar mættu á þingfundum og greiddu þar at- kvæði. Ef út af því bar fengu hinir brotlegu gjarnan áminn- ingar hjá forseta.” Margt fleira nefnir Bennharð ti'l sönnunjar máli sínu, en segir svo að lokum: „Margar fleiri minnimgar á ég að sjálflsögðu um GíSlia Jónsson, þó hér verði ekki fleira talið. Hanin var sem fyrr segir Skörulegur forseti og einn hinm vinnussamasti þingmaður og skyld u rækna s t i, sem ég hefi þekfct.“ Gísli kvæntist 3. 7. 1920. Var kona hians Hlíin Þoristeiinsdóttir, j ámsmíðameistara í Reýkjavík Jónssonar. Var Hlín ágæt kona, gestrisin og skemmtileg. Þau eignuðust 3 böm: Guðrúnu, Þorstein og Hanald. Eru þau öll á lífi og hið mætasta fólk. Öll hafa þau gifzt og eiga afkomend ur. Frú Hlín var fædd 5. desern- ber 1899. Húin andaðist 9. nóv. 1964. Á heiimi'li Gísla Jónssonar var mikil gestrisni. Alúð og gleð- skapur í bezta lagi og mjög full- komnar veitingar. Gísli var alla tíð alger bindiindiismaður og veitti gestum sínum aldirei vín. En hann lét það hlutlaust, þó frú Hlín veitti gestum vín og það gerði hún ævinlega þegar sam- kvæmi voru á heimi'linu, en þó í mesta hófi. Ég sem þessar línur rita var í samvimmi við Gísla Jónsson á Alþingi í 17 ár og mikið þess utan í flokknum og í heimahúa- um. Fór vel á með okkur og vor- um mjög oft sammála. Varð það til þess, að góð vinátta skapaðiist okkar á milli. Sakna ég nú Gísia Jónssonar mjög mikið þegar hamn hverfur svo skyndilega af sjónarsviðmu, þó yngri væri en ég og þákka honum jaflnframt góða og margar ánægju- legar samverustundir. Börn- um hans og öllum að- 'Standendum votta ég einlæga samúð og hluttekningu í sorg þeimra. Þakka þeim fyrir góða vináttu á liðnum árum og óska þeim og ætt þeirra allrar ham- 'ingju. Reykjavík, 14. október 1970 Jón Pálmason. FÁEIN KVEÐJUORÐ FRÁ FÉLÖGUM Þegar fregnin um andlát Gísla Jómssoniar barst, flestum að óvör um, var mikill harimur kveðinn að vinium hans mörgum innan SÍBS, svo sár, að líkja mætti við föðunmissi, svo traustum og ljúf um tengslum var haran bumdinn félaginu, svo djúp og elskurík var vimáttan og samstanfið heilla ríkt. Við vorum svo stolt og glöð yfir því hnossi okkar að eiga hann, sem styrkan og föðurlegan vin, Við vorum svo sæl að mega hlíta ráðum hans og njóta vernd ar hans. Óhætt er að fullyrða, að utan fjölskytdu hans, þekktum við bezt göfgi hans og kærleiks- þel, enda nutum við þess í ríkum mæli. Ekki verður í efa dregið að Gísla verður, að verðleikum, minnzt í öllum dagblöðuim borg arinnar. Þar mun æviferi'll hans rakinn af þeim, sem með honum unnu á furðulega mörgum svið- um íslenzkra stjómmála og at- vinnulífls, enda margt frásagnar vert. Þótt hann kæmi víða við sögu og dreifði kröftum meira en flestir aðrir, kom það eigi að sök, alltaf var nóg af kjarki, dugnaði og hyggindum til alls sem hann tók sér fyrir henduir. Hann var mikill á hvaða sviði sem hamn vann. Sú mikla saga verður að þessu sinni ekki rakin af okkur. Þess í stað viljum við í fáum orðum, segja þá sögu er við þekkjum bezt, sögunia af mizkunnsama samverjanum í gervi Gíisla Jóns sonar. í næsta hefti tímarits okkar mun hans verða minnzt á verð- ugri hátt. Fyrir okkur mun það auðveldara. Á því sviði megum við losa öll bönd af tungu okkar og láta kærleikann ráða stíl og staðreyndir efminu. Kynni okkar af Gísla hófust þannig, að við buðum honum í heimsókn í Reykjalund, um mið sumar árið 1948. Bygging staðar ins og rekstur var þá á byrjun- arstiigi. í þann tknia var Gísli formaður fjárveitinigarnefndar og það meira en að niafninu til. Okkur þótti þera nauðsyn til, að eiga samband við áhrifamann í íslenzkum fjármálum. Stefnu- skrá okkar var all stór í sniðum, en tekjuvonir í engu samræmi við hana. Úr því þurfti að bæta. Gísli hafði til þess tíma ekki haft nein veruleg aflstkipti af fé lagsmálum, en furðulegt innsæi eða aðeins heppni réð því að við völdum Gísla sem talsmann okkar og ráðgjafa, því að eimmitt hann reyndist vera rétti rnaður- inn. Eftir að hafa sýnt honum allt það, sem nokkurs var um vert og eftir að hafa verið í yfir heyrslu hjá honum mikimn hluta dags, lét hann í ljós ánægju sína og spurði hvaða tekjulindir við teldum vænlegastar. Við töldum að laigaheimild til reksturs flokkahappdrættis í langan tíma væri arðvænlegust. „Vafalaust góð tekjuUnd ef vel er virkjuð’* mælti Gísli, „en hún er afgirt og mun ekki vera auðsótt í hana. En frumvarp um þetta efni mun ég flytja á Alþingi, hverniig sem til tekst“. Ekki þarf að orðlengja þetta mál frekar, en lög um Vöru happdrætti SÍBS voru samþýkkt á Alþingi hinn 16. marz 1949. Þar með var framtíð sambands- i,ns fjárhagslega tryggð. Upp frá þeirri stundu áttum við Gísla og hann okkiur, til hinzta dags og upp frá þeirri stundu upphefst magnaður áhugi hans um ísl. fé lagsmál og eru heillaspor hans á þeim vettvangi óútmáanleg. Með SÍBS í huga flytur hann frumvairp sitt um erfðafj ársj óð. Bkki auðsótt mál, en vannst þó um síðir. Þessi sjóður hefir greitt mjög fyrir öllufn framkvæmdum sambandsins og verið málstað endurhæfinigar sjúkra ómetan legur stuðningur og verður enn meiri í framtíðinni. Og ekkert lát verður á gjaf- mildi Gísla og föðurlegri ástúð í garð SÍBS til dauðadags. Þegar hainin, fyrir aldurs sakir hóf að leggja frá sér þyngstu baggana af margslungnum ver- aldar umsvifum, gerist hann mik ilvirkur rithöfundur. Önnur bók bans „Frá foreldrum mínum" kom út 1966, er stónmerkt heim ildarrit um árabátaútgerð fjár- vana dugnaðarmanna um alda- mótin síðustu, sem áttu undir högg að sækja hjá hinuim stóru í útgerð og verzlun. Áður óskráð ur þáttur í sögu íslands á öldinni sem leið. Þessi bók seldist vel og gaf höfundi góðar tekjur. Þegar Gísli varð þess var að þessi „tómstundaiðja" hana gaf fé í aðra hönd, gaf hann SÍBS öll rif laun sín af bókinni, sömuleiðis öll ritlaun af bókum og greinum, sem hann kynni að rita síðar. Og hann hélt áfram að skrifa til hagnaðar fyrir félagið, sem hann hafði tekið ástfóstri við, og var mikilvirkur að vanda. 1967 kom út skáldsaga frá honurn og árið eftir kom öranur. Báðar bækurn- ar seldust vel og ritlaunaðar bet ur en almennt gerist. Og enn ritaði hann skáldsögu síðla árs 1968. Sú bók er væntanlega í prentun nú. Þegar þess ar gætt að Gísli hefur riithöfundarferil sinn mjög svo við aldur og ritar þrjár bæk ur, eigi liflar, á tveim árum, vel gerðar að efni og stíl, verður að ætla að eigi myndi hann hafa staðið bróður sínum Guðmundi Kamban að baki, hefði hann allt fpá æsku gert sagnaritun að ævi- starfi. Árið 1966 gaf Gísli og böm hans sambandimu hið fagra sum arbýli si'tt við Hrafnagjá. Þeir sem litið hafa þann dýra og fagra stað verða allir agndofa af rausn og höfðingsskap gefanda. Þessi gjöf var okkur færð til mmninigar um eiginkonu Gísla, friú Hlín Þorsteinsdóttur, sem andaðist í november 1964. Gísli var kjörinn heiðursfélagi SÍBS árið 1949 og á áttræðisaf mæli hans var hann sæmdur gullmerki sambandsiras, sem að eins er borið af tveimur ís- lendingum. Þar með hafði hann hlotið þau sýnilegu virðingar- tákn sem sambandið hefur yfir að ráða, en í samanburði við þá ást, viirðingu og heilan þakkarhug sem allir félagar innan SÍBS bera til þessa stórbrotna vel- gerðarmanns er hið sýnilega virðin'gartákn eigi mikils virði. Samband ísl. berklasjúklinga vottar fjöliskyldu Gísla Jónsson ar sína dýpstu hluttekningu og samúð og færiir henni bróðurleg ar kveðjux við fráfall hains. Guð gefi ættjörð okkar annan Gísla Jónsson, til hjálpar og huggunar þeim sorgmæddu og vanheilu, sem í vök eiga að verj ast. F.h. Samb. ísl. berklasjúklinga. Þórður Benediktsson. Gísli Jónsson fyrrverandi al- þingismaður er l’átinn. Mig lainjgair til þess nú að leiðanlolkuim aið senda nokkur kve'ðjuorð. GMi Jónisson vatr aíllþiriigismaið- ur Bairðstremdkiga frá 1942 til ársiinis 1956 og eftir kjördæma- breytinguna allþiinigisimiað'Uir Vest- firðingia frá 1959 till 1963. Sttrax þegar Gisli fcom til A'l- þingiis lét haimn mjög til sín taka, hamn sýndii í veirfci eidlægan áhuga á ölluim umbótuim á sviöi mieraniinigar og veriklegra. fram- faira í kjördæmi sámu, bainin sýnidi m'ikimm dugnað í því að ferðaet uim alllt kjördæmi'ð árlega og stundum oftar, oft við erfi'ð- ar aðstæður sölkum vegal'eysis. Þannig temgdist hainm, imilkluim. mium betur amönmiuim og mállefn- um og fékk næmari skilminig á högum kjördæmisins og þörfum. Harnn gerð.i emgam mun á stuðn- inigsmömraum sínum og aindstæð- inigum, allir voru í hams augum jafniverðugir stuðndmigs og fyrir- greiðslu áliþ imigismiammsimis. Á heimiili hans í Reykjavík voru Barðstrenidimgar jafnain tíð- ir gestiir og kærkoimmir. Af mörg- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.