Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970 9 Fokhelt einbýtfshús við Ei'kjuvog er til sölu. Húsið er hæð og kjallari. Hæðin er um 200 fm að með- tol'dum bíl'skúr. Kjatteri undir hálfu húsirvu. Húsið er pússað að utan. Teikn irvgar í skrrfstofu okkar. 4ra herbergja íb'úð við Holtsgötu er til sölu. íbúðin er i 6 ára gömlu húsi. Nýtizku innrétting i eldhúsi. Góð teppi á góIfum. fbúðin e-r á 1. hæð (ekki jarðhæð). Einbýlishús við Sunoufltöt er ti'l sölu. Húsið stendur á failegasta stað, næst teeknum. Stærð hæðarinnatr er 168 fm en kjallani um 70 fm. Húsið er eitt hið bezta hús er við höfum haft til sölu að því er varðar vöndun og smekkvisi. Stór tvöfaWur bílskúr. Lóð að mestu standsett. 2ja herbergja íbúð við Álftamýni er tíl sölu. fbúðin er á 4. hæð. Tvöfalt gler, svaiir til suðurs, teppi á stigum og í íbúðinni, sam. vélaþvotta- hús, laus strax. 3ja herbergja íbúð í fjötbýlishúsi á horninu Hringibraut-Framnesvegur er til söl'U. fbúðin er á 2. hæð. Tvöf. gler, teppi á gólfum, góðar geymslur. 5 herbergja íbúð við Sólheima er til sölu. fbúðin er á 11. hæð, stærð um 140 fm. Teppi, svalir, tvöf. gler. fbúðin liítur mjög vel út. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Xagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Fasteignasalan llátúni 4 A, Nóatúnshúsiff Simar 2I8/0-20ÍIÍI8 Til sölu við Sólheima 3 herb. og eldhús á 3. hæð í háhýsi. Við Skipasund 2ja—3ja herb. risfbúð, hagstætt verð og g reiðsl'uski Im á ter. Við Háaleitisbraut 4 herb. og eldhús 120 fm á jarðhæð þar af 3 svefnherb. Ibúðin er teppa lögð og mjög snyrtileg. I Kópavogi 4ra herb. á 2. hæð við Ásbraut. 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýhs- húsi við Digranesveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi við Löngubrekku. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi við Skótegerði. í smíðum 5 herb. ásamt 1 herb. í kjaltera við Leiruba'k'ka. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málmiingu við Dvergaibakka og Marfubaikka. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Tumguihsiði. Tvö raðhús í Fossvogi, annað yið Kýrtend, hitt við Logaland. Seljast fokheld. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúð í Austur- bænum. 5—6 herb. íbúð með btlskúr. Tvær íbúðfr í sama húsi, 4na og 2ja herbergja. Ennfremur höfum við kaupendur að ýmsum stærðum íbúða víðs vegar um bæinn. Háar útborgamir. FASTEIGNASALAN, Úðinsgötu 4 • Sími 15605. Kvöldsími sölustjóra 36301. Fasteignir fil sölu Vandað steinhús í Hveragerði, 1500 fm lóð sem byggja má á annað hús. MiikiM trjágróður. Hagstætt verð. 2ja herb. íbúðir með 100 og 150 þ. kr. útborgun, teusar strax. 3ja og 5 herb. íbúðir, lausar strax. 3ja herb. séribúðir við Njötva- sund og Drekavog. 3ja herb. íbúð við Dverga'bakka, hagstæð kjör. Hef kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúð á 1. eða 2. haeð í Háaleitis- eða Htíða'nhverfi. Líti'l útborgun. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 íbúðir óskast í smíðum 4ra—5 herb. íbúð.' Raðhús í smíðum, helzt í Breið- holtshverfi. Til sölu 4ra herb. íbúð við Bergstaða- stræti á efri hæð 120 fm ný- lega stamdsett ! sleinhúsi. Geymsluris fyligir. Stór trjá- garður. Verð 1100 þ. kr., útb. 500 þ. kr. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Einbýlishús í Túnunum 2x80 fm með 3ja herb. góðri fbúð á hæð og 3 fbúðarherb. í kjaflara (eða 2ja herb. fbúð) góð innrétt'ing. Verkstæði 50 fm með 3ja fasa rafmaginslögn. Glæsi'legur trjá- garður. Skipti möguleg á 2ja— 3ja herb. íbúð í Austurbænum. Skipti 5 herb. glæsiteg íbúð 121 fm á 3. hæð við Háaleitisbraut ásamt bífskúr er tfl sölu. Selst eingöngu í skiptum fyrfr 4ra herb. fbúð ! nágrenmimu. Nán- ari upplýsinga'r i skrifstofunmi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og eimbýlfs- húsum. Skrifstofuhúsnœði Stórt og gott skrifstofuhús- næði a.m.k. 250—400 fm ósk- ast á góðum stað í borginni fyrir fjársterkan kaupanda. Verzlunarhúsnœði á 1. hæð, helzt 300—400 fm, óskast til kaups á góðum stað f borginni. Komið og skoðið AIMENNA fftSTEIGHASAlAM IINPARGATA 9 SIMAR 21150-21570 11 íR 24300 Til sölu og sýnis 14. Klýlegt einbýlishiis um 140 fm, ein hæð, nýtízku 6 herb. íbúð, ásamt bíiskúr við Mána'braut. Mögufeg skipti á góðri 6 herb. sérhæð í borg- inmi. 5 herb. íbúð efri hæð ásamt bíl- skúr í Vesturborg'inmi. Steinhús, um 100 fm kjallari, hæð og iinndregin efri hæð ásaimt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð í Aust’urb'org'inn'i. Húseign við Hjallaveg með 4ra herb. rbúð og 2ja herb. íbúð. Stór lóð. Hagkvæmt verð. fbúðar- og verzlunarhús á stórri giirtri lóð í Ajstuirborgimn'i. Verzlunarbús á eigna'rióð neðar- fega Við Skóte'uörðustíg. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á n'Okkrum stöðum í borginmi, sumar teusar.' 2ja. 3ja og 5 herb. ibúðir og húseignir í Kópavogskaupstað og margt ffeira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hlýja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í steimhúsi t Vesturbænum, um 90 fm auk þess góðar geymsliur í kjaH»ra, útb. 600 þ. kr. 5 herb. íbúð við Rauðalæk um 130 fm, 4 svefmberb., útb. um 800—900 þ. kir. Raðhús r smíðum við Kjalar- land í Fossvogi. Húsið er tvær hæðir, um 220 fm. Tefkniing í skrifstofunni. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, Simi 15545 og 14965 » 52680 « TIL SOLU 11928 - 24534 \S Einbýlishús Hvammar — Kópavogur Steinihús, 2 hæðir, 5 svefniherb. og 2 saml. stofur, nýteppategðar. I Stórt eidhiis m. ptestinnrétting- I um. Baðherb. flísalagt. Harðvið- | arhurðir, tvöfalt gl'er. 60 fm bíl- , skúr m. ratfmegmi, hita og salemi. Sérlega vamdað og faWegt hús. [ Verð 2,3 millj., útb. 1200-1400 þ. 5 herbergja Norðurmýri 5 henbergje efri hæð ásamt bít- skúr. fbúðin skiptist í 2 sarml. stofur, forstofubenbergi og 2 svefmherbergi auk herberg'ts í risi. Skipti á 4ra herb. jarðhæð möguleg. Verð 1800 þ., útb 1—1,1 milljón. Ódýrar kjallaraíbúðir Höfum femgið til sö!u 3 ódýrar j 1 kja'l'laraíbúðir. Laugateigur, verð 700 þ., útb. , I 250 þúsundir. Samtún, verð 635 þ., útborgun ' 300 þúsundi'r (Sérimngaingur er í ibúðímar). | Rauðarárstígur, verð 700 þ., útborgun 250 þúsundir. ■ SÖLUSTJÓFI SVERRIR KRISTINSSON SIMAR 11928—24534 HEIMASlMI 24534 MlflLUN|Nj VONARSTRATt 12 Kvöldsími einnig 50001. l æo t útb. k Hafnarfjörður Til sölu m.a. 4ra herb. jarðhæð við Öldutún. Glæsileg 3ja herb. íbúð í fjöl- býliishúsi við Álfaskeið. 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir til'bún- ar undir tréverk ( Norður- bænum. 2ja herb. íbúð með góðum bíl- skúr við Reykjavíkurveg. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. íbúðir óskast Kópavogur Einbýlishús, góð vinnuaðstaða Til sölu eimbýlioihús í Kópavogi á góðum stað, 115 fm hæð, auk 90 fm óimnréttaðs kjaltera sem í er rrrjög góð vinnuaðstaða. Á hæð eru 3 svefmhenb. og stofur. Bil'Skúrsréttur, gott útsýnii. Garðahreppur j' I smíðum 120 fm eimibýlishús auk bíi- geymslu. Húsið setet fokhelt. Getur verið 3—4 svefmherb. og stofur. Eignarlóð fylgir. FASTEIGNASAL.A - SKIP OG VERBBREF Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 52680. He:masimi 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Höfum kaupendur að g!æsitegum eimbýhshúsum frá 6—9 herb. á góðum stöð- um í bænum. Útb. gætu verið frá 2—31/2 milljón. Höfum kaupendur að 6 herb. tbúðum. Otb. frá 12—1500 þ. Höfum kaupendur að 4ra-—5 henb. hæðum. Otborgun frá 10—1100 þ. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja henb. íbúðum með góðum útborgunum. Lítil einbýlishús til sölu 2ja, 3ja og 5 herb. húsin eru við Þing- hólsbraut Kópavogi, Lang- holtsveg, Grettisg. og Bragag. Stór, glæsileg einbýlishús 6—9 herb. við Sumnubnaut Kópa- vogi og í Laimbastaðaihvenfi Seltja'rniarmesii. Húsin eru með bílskúrum og bátaskýlum. Einar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími heima 35993. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Ný 2ja herb. íbúð í Fossvogshv. Góð 2ja herb. íbúð á Teigunum. 2ja herb. íbúð við Dvergabaikka. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraumbæ. Mjög góð íbúð. 3ja herb. jarðhæð við Álfheima. 3ja herb. íbúð á 8. hæð við Kleppsveg. Stór 3ja herb. jarðhæð við Álf- hólsveg. 80 fm 4ra herb. íbúð á góðum stað í miðborginmi. 120 fm 4ra herb. íbúð á efni hæð á Melumum, ásarrvt hálfu rtei. Góð 115 fm sérhæð í Austur- borg immi. 4ra herb. efri hæð i steinihúsi við Lauga veg. Lágt verð, væg útfo. 5 herb. góð sérhæð við Átfhótsv. 6 herb. efri hæð í Nonðunmýri. 5 herb. efri hæð við Rauðateek. 8 herb. efri hæð og rte á Teig- unum. Höfum kaupanda að verzlunarhúsnæði i mið- borgimni, undir sórverzlun. Góð útborgun. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Einstaklingsíbúð við Þórsgötu. 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Verð 750 þ. kr. 4ra herb. góö íbúð við Kteppsv. 4ra herb. nýleg íbúð við Klepps- veg, sérhrti. 4ra herb. góð íbúð við Hraumbæ með herb. i kjaitera að mestu fuMgerð. Laus strax. 5 herb. hæð og ris í Túnumum. 6 herb. sérhæð við Goðiheima. Lítið einbýlishús í Sméifo'úða- hverfi, þrjú herb. og ekfhús. Einbýlishús í Kteppsholti, verð 1500 þ. kr. Sjávarlóð Sjávarlóð á bozta stað í Skerja firði. Sjávarlóð á Arnarmesi. Einbýlishúsalóð á Seltjarnamesi. Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum og eimfoýitebúsum af öMum stærðum I Reykjavík og nágrenni. I smíðum Fokheld jarðhæð i þr'rbýlishúsi i Heimunum. Fokhelt raðhús í Fossvogi, ful'l- gert að utan. 135 fm hæð og 80 fm jarðhæð. Hagkvæmir gre i ðsiusk ifmáfar. Málflutnings & [fasteignastofaj Agnar Cústafsson, hrl.j Austurstræti 14 L Símar 22870 — 21750. J Utan átrifstofutíma:, — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.