Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14, OKTÓBER 1970 19 — Lögfræðingar Framhald af bls. 2 aukastörí utan stns aðalvinnu- tima. Hins vegar væri í lögurn heimilcl fyrir dómsmálaráðherra að segja til um það, hvort til- tefcin auikastörf saimirýmist aðal- starfi hvers einstaks opinbers starfsmanns. Flestir okkar sem auglýstum á sínum tíma, sagði Bjöm, til- kynntum ráðherra með lögboðn- um fyrirvara um ákvörðun okk- ar, enda þótt raunar dómsmáia- ráðuneytinu hefði áður verið full kunnugt að til þessara aðgerða kynni að verða gripið. Er skemmst af því að segja, að þessum tilkynningum hefur ekki verið svarað. Þess ber þó að geta, að í dag er mér kunnugt um að a.m.k. nokkrir dómara- fulltrúar hafa fengið bréf frá dómsmálaráðuneytinu, þar sem vísað er til bréfa viðkomandi manns til ráðherra og aðeins sagt að það að auglýsa ekki á hvaða tíma viðkomandi lögfræði skrifstofa sé opin, geti vakið rangar hugmyndlr almennings um aðalstarf dómarafulltrúans. Ég hefi sagt á fundi áður en til þessa aðgerða kom að svo lengi mætti brýna okkur að við gæflumst upp á því að vera al'lt- af góðu börnin. GERVILÖGMENN — KAMELIÓN Veiting málflutningsréttinda. Gervilögmenn. Kameljón, er yf- irskriftin á efltirfarandi grein úr fréttabréfi L.M.F.I.: Stjórnir Lögmannafélags Is- lands hafla á ýmsum tímum far- ið þess á leit við dómsmálaráð- herra, að hann setti í samræmi við 23. gr. 1. nr. 61/1942 um mál flytjendur reglur, að fengnum tillögum L.M.F.I., um það, hvaða opinber störf séu samrýmanleg málflytjendastarfi. Nefnd laga- grein gerir ráð fyrir því, ef op- inbert starf mezt ósamrýman- legt skal máliflytjandi afhenda leyfli sitt, ef þvi er að skipta, meðan svo er ástatt. Dómsmála- ráðherra hefir hunzað tilmæli L.M.F.l. um að setja slíkar regl- ur. Hefir dómsmálaráðuneytið þvert á móti veitt hverjum lög- fræðingnum á fætur öðrum í opinberu starfi leyfi til málflliutn ings, þrátt fyrir gagnstæðar til- lögur stjórnar L.M.F.Í. Fyrir til- stuðlan dómsmáliaráðuneytisins hefir nú risið upp ný stétt á með al okkar, stétt gervilögmanna, sem svo mætti kalla, lögfræð- inga í þjónustu hins opinbera, sem færa sér málflutningsrétt- indi sín i nyt, án þess þó að fullnægja ákvæðum 1. nr. 61/ 1962 um skrifstofur, flestir hverj ir. Skrifstofa gervilögmannsins er gjarna skrifstofa hins opin- bera, þar sem hann á að rækja vinnuskyldu sína gagnvart hinu opinbera. Skrifstofutími gervi- lögmannsins er gjarna skrif- stofutími opinberru skrifstofunn ar, þar sem hann vinnur. Bið- stofa gervilögmannsins er bið- stofa opinberru skrifstofunnar. Skrifstofutímd gervilögmannsins er skrifstofutími opinberru skrif stofunar. Daglegi vinnutími gervilögmannsins er gjarna dag- llegi vinnutiminn, sem honum ber að skila hinu opinbera sam- kvæmt 2. gr. dóms Kjaradóms frá 30. nóvember 1967. Margir þessara gervilögmanna eru hand hafar dómgæzílu. Þeir gera sér lítið fyrir og skipta um lit eflt-- ir hlutverki sínu eða umhverfi, eins og kameljónið. Þess gerast dæmi, að slikur gervilögmaður hefir verið lögfræðingur aðila A í deiln hans við aðila B, og síð- an gerzt dómari í þessu sama máli, iog þarf engan að furða, þótt aðill B sé jafnvel hið opin- bera, vinnuveitandi dómarans. Sem betur fer kveður lítið að þessu siðleysi enn, en á sjáltf- sagt eftir að færast i vöxt, ef eigi verður hamlað gegn, ef dómsmálaráðuneytið vaknar ekki til vitundar um það, hversu aivarlegt mál er hér á ferðinni. Skylt er að geta þess, að þess- ir gervilögmenn verja sig með því, að þeir séu nauðbeygðir tii að stunda þessi aukastörf. Það er hverju orði sannara, að launa kjör lögfræðinga í þjónustu hins opinberra eru fyrir neðan ald- ar hedlur, en eigi verður failizt á það, að þessi aukasporsliutin- Lngur sé rétta leiðin til bættra ldfskjara. Vinnusvikin, sem er nokkurs konar fast fylgifé gervi lögmennskunnar, tviskinnungs- hátturinn, sem óhjákvæmilega hlýtur að fylgja, og almennur skortur skyns á þvi, sem samir og ekki samir, verða ekki rétt- liætt. Stjórn L.M.F.Í. er ljóst, að við ramman reip er að draga, og mál þessi öl flókin og erfið viðfangs, en hér er hreyft því máli, sem einna eflst er á baugi meðal lögflræðinga í dag. Þetta er ekki einvörðunigu hagsmuna- mál lögmanna. Það er hagsmuna mál viðskiptavina lögmanna og þeirra, er þurfa að fá hlutlæga afgreiðsiu mála sinna hjá lög- fræðingum framkvæmdavalds og dómgæzlu. Sæmd dómara- stéttarinnar liggur við, en til hennar gerum við meiri kröfur en annarra. Traustið, sem við Sigrún Ólafsdóttir — Minningarorð 12. þ. m. var borin til grafair viin- koinia ofcikar, Siigrúin Ólaflsidóttir, alðeiinis 17 ára giömuil. Þeir, siem guðirniir elstoa, dieyjia uinigiir, og þetta má aegjia um Silgrúinu vegnia trúar haniniar oig faaerleitoa. Hún aem alltaf var srvo glöó og kát og gædd miiklum lífsikrafti. Það er erfdltt að sætta siiig við sMfet, þar sem góður viinur er aininiaris veigar, ein við eigum miiinin imigiamiar eftir, oig miinináinigamar uim Siigrúiniu eru ofakur dýrmæt- ar. Góðár miiminiinigar um gó’ffa vinkoniu, siem ailltiaf kom hreint oig beint fram, aagðd siína m/ein- iinigiu, Síðaisita akiptið, seim við bittuim Sdigrúnu, töiuiðum vilð um fnamtíiðiinia. Sigrúin var ákvieðiin í að liæra til fóstruistiarfla og siíðar miair að sénmiemnita aig fyrir van- geifin böm, því böm voru hemmi mjög kær og var hún mieð ©iin- dæmuim barnigóð. Elkfaei-t atf okik- uir vinuim heinnar höfðum svo áikvetðmar fnam'tíðaráætlanir sem húin. Hjá benmi var eikki rúm fyrir sfcuiglgia oig myrkur, aðeinis góðvild og gteðd. Forteldrum heminiar, Guðbjöngu Eiiniansdóttur oig Ólatfi Þorsteins- syni, og br'æðnum, Þorsteini og Einari, vottum við okkar dýpstu siamúð, giuið bleisisi þau. „Ástkæna vinkiomia, þiað er erfiitt að sjá á baik góðum vini, en þó að þú sért farim, þá eigtum við dýrmœtar minin'iirugar, sesrn emga/n fölva ber á, miraniinigar um káta og glaða sitúlfau, siem aldrei þáði em allt gaf.“ Ytri knairas, sem ýtar fá eiraatt blómiguin týnir, óviaraanidi er alðeiras sá, siem iiranri m!araraiinin krýnir. Nonni og Helen. berum og höfum borið til dóm- arastéttarinnar, er í hættu. Það er ekkert áhorfsmál og á ekki að þurfa að ræðast, að það er hverju þjóðfélagi lifsnauðsyn, að svo vel sé gert við dómarastétt- ina, að dómararnir geti einbeitt sér að dómarastörfunum, óskipt ir og áhyggjulitlir eða áhyggju lausir um fjárhagslega afkomu sína og sinna. Dómarastéttin ætti að vera „guðs útvalda stétt“ um fjárhagslega afkomu alla. Dómarastéttinni lærist seint að skilja, að engin stétt verður „guðs útvalda stétt" í þessum skilningi, nema hún berj- ist sjálf fyrir bættum kjörum, hafi þrek og þor til að berjast og hætta nokkru til. Dómara- stéttin á vísan stuðning iög- mannastéttarinnar. — Ályktanir Framhald af bls. 12 oft á tíðum í vinnslustöðvum. Samtökin krefjast botra etftirlits rraeð því, hvernig farið er með vöruna eftir að hún kemur í land, þax sem reynslan hetfur sýrat undantfarin ár, að sú með- ferð hefuir a>ð stórum hluta áhrif á fiskverð í heild. Saimiþykkt var að kretfjast þess, að yfirmeran þeir, sem ekki nú þegar hafa frítt fæði, þegar þeir eru til sjós fái sömu kjör og aðrir sem vinna fjarri heim- ilum síraum. Tillaiga varðandi fæðisgreiðsl- ur var samþykkt. Fuilltrúafunidur F.F.S.Í. hald- irm 10. okt. 1970 telur rétt að beiiraa þeim tiknælum til verð- andi s amn inigane f n da, að þær leggi sérstaka áherzlu á, að frítt fæði verði greitt öllum sjómöinn- um þaran tíroa sem þeir eru á sjó. Samíþykkt vegraa Lífeyrissjóðs sjómanna. Kosin var þriggja manraa raefnd tii að ræða við forman.n stjómar Lífeyrissjóðs sjóimarana og leggja fyrir hann álit samtakarana um Lífeyrissjóðsmálið. Fulltirúafuindur aðildarfélaga F.F.S.Í., haldinn 10. okt. 1970 að Bárugötu 11, leggur ríka áherzlu á, að framfylgja beri síðustu málsgrein 8. gr. lagararaa um Líf- eyrissjóð sjómarana, þair sem segir, a@ fé sjóðsins, sem elkki er ráðstatfað í föstunn lánum eða verðbréfum sku'li ávaxtað etftir því sem við verður komið í tryg.gum láraastotfnuraum á þeim stöðum, þar sem fé sjóðsiná f'ell- ur til. Fiilltrúafu.nduT F.F.S.Í., ha,ld- iran 10. okt. 1970 telur að segja beri upp bátakjarasammnigum. Enda verði ekki sarnið endan- lega, raé á sjó farið, fyrr en fisk- verð ligigur fyrir. Funduriran leggux tii, að um leið og samniragum verður sagt upp, ligigi fyrir og verði tilkyrant viraraustöðV'un hinn 1. jain. 1971, hafi efaki raáðst samndngar fyrir þanin tíma. Furadur fonm. og fulltrúa yfir- mararaatfélaga iraraan F.F.S.Í. á fiskiskipuim, haildiran 10. ofat. 1970 að Báruigötu 11 beinir því til stjórravalda og laindarraarairaa allra, að á ný verði tekimn upp barátta fyrir rétti íslarads yfir öllu landgruraninu, bæði til fisk- veiða og anraarra raota. Fu.litrúafundur F.F.S.Í., haild- iran 10. okt. 1970 skorar á við- komiaradi sveitairstjórraiir, í Þor- lákshöfn, Grindavík, Saindgerði, Höfn í Horraafirði og öðrum þeim stöðum, þar sem ekki eru starfræktar sjómaninastofur, að uranið verði að því að koma um- ræddum stotfraunum á fót. Fulitirúatfúmdur F.F.S.Í. skorar á Lamdsíma íslainds og viðkom- aradi ráðberra, að framvegis verði fulllkomin fjarskiptaþjóm- usta í Höfn í Horraafirði. Erarafremur voru tilmæli fund- ar yfir'marana á fiskikkipaflotain- um, sem haldiran var í deild Ölduniraair 25/9 1970, að skora á þiragmeran kjördæmisins að fylgja fast eftir tillögum skip- stjórniarmiainiraa á Höfn um að bættar verði merkimgar til inin- siigliniga iiran Hornafjörð. (Fréttatilkyrarairag frá Far- mamtraa- og fikimaranasaim- baradi íslands). — Kanada Framhald af bls. 1 ef ékki verði genigið að kröfum þedrna eðia ef þeir fái g rura um, að verið sé aö egna gildru fyrir þá. Krötfur þeirra eru í sex lið- um: 1) 23 famigar, sem bíða dóitns eðia hafa verið dæimdir fyrir póli- tíska heirmdarverkaistarfisemi, verði látnir lauisir. 2) Löigreiglan hætti þegar ailri rairarasókra á marararánlunium. 3) 500 þúsurad dialir verði gtredddir í lauismar- gjaild fyrir menraiiraa tvo. 4) Birt verði raafn oig mynd atf miairarai, sem á að hafa sagt til mieðlima Frelsiisfylkiragariiraraar. 5) Áróður fylkinigariiraraar verði lesiiran upp í sjóravarpd og útvarpi og birbur í blöðuim. 6) Allir vöruibílstjórar, sem mdisstu starf sitt þeigar stjiórraiin tók við póstdreifinigu, fái skaðabætur eða ný störf. — Stjórnar- samband Framhald af bls. 1 óstaðfesitar en nðkkuð áreiðairaleg ar fréttir um að þessi lönd hatfi eiranig áhuga á að taika upp stjórn málasambairad við Kínverska al- þýðulýðvaldið. Viðraeður eru þeg ar hatfraar við fulltrúa Kímverja. Þær fjalla þó uim aukin samsfcipti landanna, era eklki beinlínia uim hvort taka skuli upp stjárramála- sambamd. Talsm.aður Bandairíslku stjórmaf inraar sagði að hún fylgdist atf at- hygli með þessari þróun. Húra liti á þetta að nokkru leyti sem lið í heldur batraandi sarnúð Pekirag við hinn vestræna heim. Banda- ríkira myndu hin« veigar ekki breyta afstöðu siinn.i, og myndu hálda álraim að Mta á stjónnima á Formósu sem löglega stjórn Kína. — Bernedetta Framhald af bls. 1 því fram, að ýmsiir formgallar haifi verið á mieðferð máls heirari- ar og áfrýjun málsinis og leggur á það áherzlu, að það brjóti í bága við maninréttindayfirlýs- iragiu Evrópuráðsins atð henni toiafli verið meiiiraað að kalla fyrir átoveðdra vibni. Hún hieldur því eiraraig fram, að það brjóti í bága við maininréttiradiay f irlýsAnigluma að niorður-írflki áfrýjuraarréttur- inra vfeaði á bug áfrýjun heraraar til Lávarðadieildariraraar. Lofas heldur hún þvi fram, að það brjóti í bága vilð marararóttiindayf- irfýsiniguraa að hún hafi eikki feragið leiðréttingu mála siraraa fyrir brezkuim dómstólum. Maðurinn mtora, faðir okkar otg bróðir, Sveinn Helgi Signrðsson, húsgagnasmiður, Heiðargerði 61, sem andaðist 7. þ.m., verður jarðsiuraglÍMn frá Frífcirkjuirand föistudiaigiran 16. þ.m. kl. 1.30. Blóm viinisaimlegast atfþökkuð, en þeim, sem vildu minraast haras, er berat á Hjartaverrad. Fjóla Vilmundardóttir, Þyrí Dóra Sveinsdóttir, Sigurður Helgi Sveinsson, Hólmfríður Sigurðardóttir Ingham, Margrét Sigurðardóttir, Elsa Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Ævar Þorsteinsson. Þöikfcum inrailega auðsýnda saroúð við andlát og jarðarför móður oikkar, tenigdamóður og ömmiu, Ásrúnar Jörgensdóttur. Elín Ólafsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Oddný Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, tengdasynir og barna- börn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður SIGRlÐAR JÓNSDÓTTUR Anna E. Egilsdóttir, Jón Egilsson, Martin Jensen, Ingunn Asgeirsdóttir, Egill Marteinsson, Sveinbjörn Egilsson, Jórunn Jónsdóttir, Rannveig Helgadóttir. Sendiferðir Piltur eða stúlka óskast til sendiferða strax há.fan eða allan daginn. J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F. Skúlagötu 30. Sendisveinn óskast Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. LANDSSMIÐJAN Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 é Nýbýlavegi 30 A, hluta, þinglýstri eign Sigurðar Árna- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20 október 1970 kl. 16 Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.