Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 14. OKTÓBBR 1970 25 Miðvikudagur 14. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir Tón- leikar 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir endar lestaur sög- unnar af „Dabba og álfinum“ eftir Charles Lee í þýðingu Magneu Matt híasdóttur <Ö). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar 9,46 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Hljóm plötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið: Jón Múli Árna- son kynnir ýmiss konar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les sögulok. — Anna María Þórisdóttir íslenzkaði. 15,15 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Orgelverk eftir Björgvin Guð- mundsson. Dr. Páll ísólfsson leikur. b. „Gunnar á Hlíðarenda“, laga- flokkur eftir Jón Laxdal. Guðmund ur Guðjónsson, Guðmundur Jóns- son og félagar úr Fóstferæðrum syngja. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó. c. Sinfónía í þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikiur; Bohdan Wod- izko stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Skyggnzt undir feldinn. Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur annað erindi sitt. (Aður útvarpað 14. jan. s.l.) 16,40 Lög leikin á knéfiðlu 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle Lilja Kristjánsdóttir les (5). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Landslag og leiðir. Gísli Sigurðsson lögregluvarðstjóri í Hafnarfirði segir frá leiðum á Reykjanesi. Fimmtudagur 15. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum diagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen byrjar lestur á sög- unni „Ennþá gerast ævintýr“ eftir Óskar Aðalstein. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,<tö Þingfréttir. 10,00 Fréttir Tónleikar. 10,10 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 10,25 Við sjóinn: Unn ur Skúladóttir fiskifræðingur talar um rækju. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning- anna“ Ingólfur Kristjánsson rithöf undur byrjar lestur á æviminning- . um Árna Thorsteinsonar tónskálds, er hann færði í letur. 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: John Shirley-Quirk barítónsöngv- ari syngur Ferðasöngva eftir Vaug han Williams. David Oistrakh og Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leika Poeme op. 25 eftir Chausson og Introduction og Rondo Capriccioso op. 28 eftir Saint -Saéns; Charles Munch stjórnar. Alvino Misciano, Ettore Bastianini og hljómsveit Maggio Musicale Fior entino flytja atriði úr óperunni „Rakaranum frá Sevilla“ eftir Ross ini; Alberto Erede stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,25 Árni Thorsteinson tónskáld — aldarminning a. Baldur Andrésson cand. theol. flytur erindi. b. íslenzkir söngvarar flytja söng- lög eftir tónskáldið. 20,10 Leikrit: „Heimkoma Ruzzantes“ eftir Angelo Beoico Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands heid ur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á horn: Ib Lanzky-Otto frá Stokkhólmi a. Brandenborgarkonsert nr. 3 í G- dúr eftir Johann Seb. Bach. b. Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr op. 11 eftir Richard Strauss. 21,40 Ljóð eftir Pablo Neruda Pagur Sigurðarson les þýðingar sínar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir les (5). 22,35 Létt músik á stðkvöldi Flytjendur: Tékkneska fílharmónúi sveitin, Sena Jurinac, Peter Anders, Nicolai Gedda, Mario Boriello o.fl. Miðvikudagur 14. október 18,00 Ævintýri á árbakkanum Hammy heldur útsölu. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. ÞuLur Kristín Ólafsdóttir. 18,10 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,20 Sumardvöl í sveit Brezkur frambaldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 6. þáttur — Á heimleið. Efni 5. þáttar: Börnin finna Stefán 1 helli við ströndina, en hann er sagnafár. Þau fara til Ónu, nágrannakonu sinnar, og hún kannast við Stefán. Hann er kvikmyndaleikari, sem var sendxer á heimavistarskóla, en strauk það- an. 18,50 Skólasjónvarp Eðlisfræði fyrir 11 ára börn. 1. þáttur — Mælingar. Leiðbeinandi Ólafur Guðtenundsson. Umsjónarmenn örn Helgason og Guðbjartur Gunnarsson. 19,05 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Þýðandi Jón Thor Haraldsson 20,55 Læknirinn kemur Norsk mynd um starf héraðslæknis í strjálbýlu og afskekktu héraði. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,25 Miðvikudagsmyndin Exercis Sjónvarpsleikrit eftir Bengt Bratt, sem hlaut 1. verðlaun í leikritasam- keppni Nordvision árið 1970. Leikstjóri Lars Löfgren. Aðalhlutver'k: Hans Dahlin, Lenn- art Lundh, Sven Wollter og Per Ragnar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Leikritið gerist 1 æfingabúðum sænska hersins og lýsir lífinu þar og þeim anda, sem þar fíkir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23,20 Dagskrárlok. Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru iéleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓDAN OG GÓÐAN MAT II LJOMA BETRI [ÍD smjörlíki hf. VITAJViIN SMjORLlKI Leyndardómur góðrar uppskriftar! Til sölo húsið Miðtún 42 kjallari: 2 herb. og eldhús, hæð: 3 herb., eldhús og bað, loft: 2 herb. og eldhús. Uppl. gefa Ólafur Guðjónsson sími 40483 og Jón V. Guðjónsson sími 18089. Húsið verður aðeins selt mifiiliðalaust. 20,00 Sónata nr. 17 í d-moll op. 31 nr. 2 eftir Beethoven Solomon leikiur á píanó 20,25 Sumarvaka a. Draummaður Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. b. Harft til Húnaþings - . Auðun Bragi Sveinsson flytur frum ort kvæði. c. íslenzk lög Þjóðleikhúskórinn syngur. — Dr, Hallgrímur Helgason stjórnar. d. Fyrr á ánnm. Bjarni Halldórsson á Akureyri flyt- ur minningaþætti. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson les (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. K völdsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les (4). 22,35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23,20 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. Ungurmoður stairfand'i vélstjóri á sjó ós'kar eftir vinmi í landi, sem fyrst. Hefur próf frá raifmaginsdeild Véfskólairvs. Margt kemur til greina. Ti'kboð sencfist afgr. btaðsin s fyriir rvk. fösitudag, merkt „5344". ALLT Á SAMA STAÐ. • • VETRARVORUR SNJÓKEÐJUR — NOKIA SNJÓHJÓLBARÐAR VATNSHOSUR — VATNSLÁSAR KVEIKJUHLUTIR — MIÐSTÖÐVAR ,.EASY-START“-GANGSETJARINN RÆSIVÖKVI — GANGSETNINGAR-KABALAR RÚÐUÞURRKUR, BLÖÐ OG TEINAR VATNSKASSAÞÉTTIR — RAFGEYMASAMBÖND — VATNSDÆLUR ALLS KONAR LJÓSAPERUR ROFAR ALLS KONAR — LUGTIR RAFGEYMAR — FROSTLÖGUR. KRÖFUSENDING UM ALLT LAND. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.