Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970 Stjórnarfrumvarp á Alþingi: 50 milljón kr. til fram- leiðnisjóðs landbúnaðarins Sjóðurinn hefur þegar unnið að margþátta verkefnum 12 millj. kr. fjárveiting — til að jafna aðstöðu nemenda í dreifbýli til framhaldsnáms RÍKISSTJÓRNIN lagði I gær fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um Stofn- lánadeild landbúnaðarins o. fl., og frumvarp til breytinga á lög- um um Framleiðsluráð landbún- aðarins. Er fyrrnefnda frum- varpið flutt í tengslum við frum varpið um lífeyrissjóð fyrir bændur, sem lagt hefur verið fyrir Alþingi. í síðarnefnda frumvarpinu er lagt til að á árunum 1972—1976 skuli greiddar úr rikissjóði til Framleiðnisjóðs 50 millj. kr., kr. 10 millj. hvert ár. í greinargerð með frurmvarp- iniu feemiur fram að Framleiðni- sjóður landbúnaðarins var stofin- aður með lögum 1966 og akal hluitvedk sjóðsins vera að veita styrki og láin til framleiðniaukn- ingiair og hagræðingar í lamdbún- aði og atvininurekartrar á bújörð-. um. Sjóður þessi hetfur því starfað niú í 4 ár og hefur stjóm sjóðsins leitazt við að einbeita starfsemi bans að fáum verk- efnium, þair sem um ea- að ræða nýjoxngar í tækni og vinsnu- brögðum, er geta haft verulega aiukninigu framleiðra í för með sér. Hefur stjóm sjóðsins talið, að með þessu móti mætti búast við, að það takmarkaða fjár- magn, sem sjóðurinn hefur yfir að ráða, gæti komið að venuleg- um niotum. Einkum eru það þrjú verkefni, sem umnið hefur verið að á þessu tímabili. Eru þau: 1. Tankvæðing í sambandi við mjólkiurflutninga, en til þessa liðar hafa verið veitt l'án og styrkir að upphæð 7,9 millj. kir., 2. Til tækn-ibúnaðar slátur- húsa í sambandi við nýjar viraiu aðferðir við slátrun, en til þess hetfur verið veitt 12,3 millj. kr. í Hán og styrki og 3. Rann- sóknir á bættri vinnutilhögun í gripahúsum, en til þess hefur verið veitt 1,3 millj. kr. í styrkj- um. í greinargerðinra segir, að mikilvægt verði að teljast, að sú starfsemi, sem heifur verið á vegum sjóðsins, geti haldið á- fram, Uppbygging og tækni- væðing slátur'húsanna er enn á frumstigi og þýðingarmikið er, að sú forusta, sem framleiðni- Mengunar- rannsókn vegna Straumsvíkur TVEIR alþingismeinin, þeir Magn- ús Kjartamsson og Geir Gunnars- son lögðu í gær fram á Alþingi til'lögu til þingsályktunar uim ráð staifanir til að taíkimarka menigun frá álbræðslunni í Straumi. Er tilllag.ain srvoihljóðaindi: Neðri- deilld Alþingis ályktar að skora á iríkisstjórnina að mæla svo fyr- ir, að tafarlaust verði kornið upp fulHlkomnium hreinisitækjum í ál- bræðslummi við Straumisvík, til þess að taikmarka men-gun svo sem kostur er. í greinargarð með tllöguinni vitna fluitningsmenn m. a. til greiinargerð-ar frá Ingólfi Davíðs- syni, sem birtist í Tímanum, þar sem hamin 9kýrði frá aithugunum. sinium á gróðri í Hafhairfirði og Straunmsvík, og vilðtal við sama mann. er birtist í Þjóðviljamum. sjóðurinn hefur veitt í þessu miáli, geti haldizt og unnt sé að veita viðbótarlán til fram- kvæmda uimtfram venjuleg l'án Stoflnlán-adeildar landbúnaðar- ins. Áramgur tankvæðingar hef- ur verið góður og ástæða er til að styðja áframhaldaindi út- breiðslu hennar. Mikilvægt er, að framhald verði á þeim rann- sóknum, sem hafnar hatfa verið. Þá koma ný rannsóknaveírkeifni stöðuigt á dagskrá. Miklu máli skiptir, að eimhver aðili sé starf- andi, er hafi þann sveigjiantteika í Starfsemi sinini, sem Framleiðnd sjóðurinn hetfur, til þess að stuðla að könniun og eflingu mikiivægffa nýjunga, Starfsemi sjöðsins gat hal-dið áfram á árinu 1970, þar sem sjóðurimn haifði nokkuð fjár- magn enn til ráðstöfunar. TiL þess að frekairi framhald geti þar á orðið, verður auiknimg f GÆR fór fram kosning í fasta- nefndir Alþingis. Verða nefnd- irnar að mestu skipaðar eins og í fyrra og var sjálfkjörið í flest- ar þeirra. í neðri deild kom þó þrívegis til atkvæðagreiðslu, er fram komu listar frá öllum þing flokkunum fjórum. Hlaut þá A- listi stjómarflokkanna 21 at- kvæði, B-Iisti Framsóknarflokks- ins 11 atkvæði, C-listi Alþýðu- bandalagsins 6 atkvæði og D- listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1 atkvæði. Náði Hannibal Valdimarsson því ekki kjöri í þær tvær nefndir er hann átti sæti í sl. þing, þ. e. heilbrigðis- og félagsmálanefnd og samgöngumálanefnd. Hins vegar var Bjöm Jónsson kjör- inn í tvær nefndir í efri deild, fjárhagsnefndina og heilbrigðis- og félagsmálanefnd. Fastanetfndir Allþimgis verða þamniiig skipaðar í vebur: SAMEINAÐ ALÞINGI Fjárveitinganefnd Jón Árnason, Matthías Bjama- son, GuranaT Gíslason, Sverrir Júttussotn, Bingir Fininssoin, Hall- dór E. Sigurðssón, Ingvar Gísla- son, Ágúat Þorvaldsson og Geir Gurai-arsson. Utanríkismálanefnd Friðjóin Þórðarson, Birgir Kj.arain, Matthías Á. Mathiesen, GyMi Þ. Gíslason, Eysteinn Jórns- san, Þórarirai Þórarinsaan og Giis Guðmumdssom. Varamenn voru kjömir Gíunnar Gíslasom, Guðlauigur Gíslason, Pétuir Sig- urðsson, Beneditot Gröndail, Ól- afur Jóhannesson, Jón Skafta- son og Magnús Kjartansson. Allsherjamefnd Matthías Bjamason, Friðjón Þórðarson, Jón-as Pétursson, Bragi Sigwrjónsson, Gísli Guð- mundsson, Vilhjálmur Hjálmars- son og Jónas Amason. Þingfararkaupsnefnd Jómas Pétursson, Jónas G. Rafmar, Gunnar Gíslason, Jón Þorsteinsson, Halldór E. Sigurðs- son, Bjarni Guðbjörnsson og Bjöm Jónsson. NEÐRI DEILD Fjárhagsnefnd Matthías Á. Mabhiesen, Pálmi Jónsson, Geir Hallgrímsson, Sig- sfcof nif j árframttaga hins vegar að Looma til. í þessu fruimvarpi er lagt til, að stofnifjánframlagið verði au'kið um 50 millj. kr., eða um 10 millj. kr. á ári á nœstu 5 árum. Með þessu móti geti sjóðuj-imn haldið áfram startf- semi sinni, bæði að þeim verk- efnum, sem hann hetfur startfað að tfnam að þessu, og telkið að sér ný verikefni, etftir því sem ástæða getfst til. Margar fyrirspurnir f GÆR voru lagðar fnam á Al- þiingi roairgaæ fynirspuirnir fná eiinistöikum þinigmöninum til náð- herra. MeðaL þessana fyrinspunn'a var spuminig frá Eysteini Jóns- syni til sjávarútvegsráðhenra unn hatf- og fislkirainnsóknir; til menntamálanáðherra um Lista- safn íslands frá Magnúsi Kjart- anssyni; til menntamáliará'ðherra um endurskoðun fræðsluttaiganma frá Einari Ágústssyni, Ingvari GíSlasyni og Sigurviin Einarssyni; til heiilbrigðiisráðherra um ráð- stafanir vegna skorts á hjútorun- arfólki frá Einari Ágústssyni og til iðnaiðamáðherra um aðstoð við Síldamiðursuðuverksroiðju ríkiisins á Siglutfiæði vegna hná- efn.isikaupa frá Jóraasi Ámasym. urður Ingimuindar-son, Vilhjálm- ur Hjálmarsson, Þórarinn Þór- arinsson og Lúðvík Jósetfsson. Samgöngumálanefnd Ásberg Sigurðsson, Guðlauig- ur Gísiason, Friðjón Þórðarson, Benedikt Gröndal, Siguirvin Einarsson, Bjöm Pálsson og Steinigrímur Pálsson. Landb ún aðamefnd Jónas Pétursson, Bjartinar Guðmundsson, Pálmi Jónsson, Beneditot Gröndal, Stetfán Val- geirsison, Vilhjálmun Hjálmars- son og Eðvarð Sigurðsson. Sjávarútvegsnefnd Sverrir JúLíusson, Pétur Si'g- urðsson, Guðlaugur Gíslason, Bingir Fimnsson, Jón Stoaftason, Bjönn Pálsson og Lúðví'k Jósetfs- son. Iðnaðarnefnd Ásbeng Sigurðsson, Pétur Sig- urðsson, Páimi Jónsson, Sigurð- ur Inigimundarson, Gísli Guð- mundsson, Þórarinn Þórairinsson og Eðvarð Sigurðsson. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd Guðlaugur Gíslason, Matthías Bjamason, Geir Hallgrímsson, Bragi Sigurjónsson, Jóm Kjart- anisison, Stefán VaLgeirsson og Jónais Ámason. Menntamálanefnd Guimnar Gíslason, Bjartmar Guðmundsson, Birgir Kjaran, Beneditot Gröndal, SigUTvin Ein- arsson, Eysteinn Jónsson og Maignús Kjartansson. Allsherjamefnd Matthías Bjamason, Pétur Siguirð'sson, Jónas Pétursson, Bnagi Sigurjónsson, Gíáli Guð- muindsson, Stetfán Valgeirsson og Steimigrímur Pálsson. EFRI DEILD Fjárhagsnefnd Ólatfur Bjöcrnsson, Axel Jóns- son, Sveimm Guðmundsson, Jón Áxmarm Héðinsson, Einar Ágústsson, Bjarnd Guðbjömsson og Bjöm Jónsson. Samgöngumálanefnd Jónas G. Rafnar, Jón Árnason, Steimþór Gestsson, Jón Þor- steinsson, Ásgeir Bjaímason, Páll Þonsteinsson og Karl Guðjóns- son. Landbúnaðarnefnd Steiniþór Gestsson, Jónas G. í FRUMVARPI til fjárlaga fyrir árið 1971 er gert ráð fyrir að varið verði 12 millj. króna á því ári til þess að jafna aðstöðu nemenda í strjálbýlinu til framhalds- náms. TVEIR þingmenn Fraimsóknar- flokksins, þeir Siguirvdn Einians- son og Imgvar Gíslason hatfa laigt fyrir alþingi frumvarp að lögum um niámákostnaðairsjóð. Skail httut verik sjóðs þe’ssa vera að veiita námisistyrki nemendum í skólum landsins, sem verða að dvelja fjarri heimittium sínum, meðan á námi stendur, enda njóti þeir eklki fjárhaigsaðstaðair úr öðrum sjóðum eða fríðinida umfram aðra námsmenin. Lagt er til að tekjur þessa sjóða verði tvíþættar. Annams vegar 5% atf söluverði vana frá Áfengia- og tóbaksverzlun rikia- ins, svo og hvers kioniar öl og gosdrykkja og fraimBJa'g úr ríkia- sjóði er nemi kr. 150.00 á hvern íbúa landsins, samkvæmt síðaista mannitalLi. Rafnar, Jón Ármason, Jón Þor- steinsson, Ásgeir Bjamiason, Páll Þoffisteinsson og Karl Guðjóns- san. Sjávarútvegsnefnd Jón Ámason, Axel Jónsson, Sveinn Chiðmundssoni, Jón Ár- mann Héðimsson, Ólafur Jó- hanmessian, Bjarni Guðbjörns- son og Gils Guðmiundsson. Iðnaðamefnd Jónas G. Ratfmar, Axel Jóns- son, Sveinn Guðmuimdssom, Jón Áinmann Héðirasson, Bjöm Fr. Bjömsson, Einar Ágústsson og Gils Guðmundsson. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd Ólaíur Bjömsson, Steinþór Gestssoni, Axel Jónsson, Jón Þorsteinsson, Ásgeir Bjarnason, Bjöm Fr. Björnsson og Björn Jónsson. Menntamálanefnd Sveinn Guðmundsson, Ólafur Björnsison, Steiniþór Gestsson, Jón Þorsteinsson, Eimar Ágústs- son, PálL Þorsteinsson og Gils Guðmundsson. Allsherjamefnd Ólafur Björnsson, Steinþór Gestsson, Sveinn Guðmuindss'on, Jón Þorsteinsson, Bjöm Fr. Björnsson, Eimar Ágústsson og Karl Guðjónsson. sem gerðar voru á fulltrua- fundi F.F.S.Í.: Með lögum um ráðstafanir í sjávarútvegi o.s.frv. firá 19. des. 1968, voru kjör sjómamma stoert stórkostlega, svo þess eru engin dæmi, að svo hartoalegar ráð- stafanir hafi átt sér það gagn- vart nokkurri laumastétt í land- inu. Saminiingsbundnum skipta- kjönuim var allt í eimu breytt svo í óhag sjómönnum, að ekki verð- ur iemgur við unað. Þrátt fyirir einhuga vaimiaffbaráttu hefiur e'kfki tekizt að haflda hlut sjó- mamna þanmig, að iífskjörin rými ekki ár frá ári. í fynrahaust samþykkti Al- þingi í fyrsta sinn fjárveitingu tiL þess að jafna aðstöðu nem enda í strjálbýli til framhalds- náms og nam hún 10 milljónum króna og er því lagt til að þessi fj árveiting hækki um 20% á næsta ári. Þá lögðu einnig þrír þingmemn Framsótomarflokksins, þeir Hall- dór E. Sigurðsson, Ingvair Gísla- son og Ágúst ÞorvaJ dsson fram frumvarp um breytimgu á lögum um söluiskaitt. Er frumivarp þetta samhljóða fruimvarpi er Fram- sóknairmenn fluttu á Alþimigi í fyrra og er með því lagt til, að fella niður söluskatt á natforku, heitu vatni, og ýmsum aflgenigum neyziliuvörium, svo sem kjöt- og mjóllkurvör'uim, katffi, sytori og komvöru. 10 fái íslenzkan ríkisborgara- rétt í GÆR var lagt fraim á Ailþingi stj'órnarfrruimvairp um veitiinigu ríkisborgararéttar og er þair lagt til að 10 útlendingum verði veitt- ur íálenz'k'UT rákiwborgararéttur, með hinu venjulega tfororði að þeir sem heita erliemidum niötfnum skuli þó efcki öðlawt ríkisbargara- rétt fyrr em þeir hatfa fengið ís- lenzík nöfin samkvæmt löguim um maihinanöfn- Venja hef ur verið að slíkt frum varp sé lagt fram í þingbyrjun, en jafnan hatfa svo mairgir bætzt við umsækjendaihópimin, á meðam á þingi stenduir. Til staðfestingar bráðabirgða- lögum TVÖ FRUMVÖRP til staðfestmg- ar á bráðaibirgðalögum voru lögð fyrir Alþingi í gær. Eru það arnn ars vegar lög flrá 30. júni sl. um stöðvun verikfalls stýrimanna, vélstjóra lotftstoeybaimainna og bryta á íslenzkum fanstoiipum og himis vegar til breytinga á lögum um kirlkjuiþinig oig kirtojuráið. ís- lenzku þjóðkirkjunoair. Þau bráðabirgðalög voru sett 9. júlí síðaistl. Fairi svo að umrædd lög verði eltoki felld úr gildi, hatfa samtök- in etoki aðra leið en að sækja hlut sinm við samniragaborðið. Samtökin krefjast óskerts samn- ingsréttar án lögbimdinigar um kaup og kjör. Þar sem með fjöknöngum lagasetraogum hefur verið kippt stoðum umdan grundvelli þeirn, sem lögin um verðlagninigu sjávairaflurða voru byggð á, telja samtökin nauðsyn á endurskoð- un umræddra laga. Samtökin leggja áherzlu á bætta meðferð aflams á sjó og landi. Sérstaklega fardæmum við þá meðferð, sem atflinn fær Framhald á bls. 19 Kosið 1 fastanefndir Stofnaður verði námskostnaðars j óður Ályktanir FFSÍ Hér fara á eftir ályktanir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.