Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 24
AUGLYSINGAR SÍMI 22*4.80 LAUGARDAGUK 4. JANUAR 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVII 40*400 Stórbnuii ú flkureyri í nótt Verksmiðjur Iðunnar í björtu báli á miðnœtti Tugmilljóna tjón — 95 til 100 manns hafa misst atvinnu sína Akureyri, 4. janúar. STÓRBRUNI geisar hér í bænum, þegar þetta er talað klukkan 00:30. Klukkan 21:40 veittu menn athygli eldi í Skó- og skinnaverk- smiðjunni Iðunni á Glerár- eyrum og stendur baráttan við eldinn nú sem hæst. Verk smiðjuálman, sem liggur frá austri til vesturs, er alelda og þak hennar að falla og stendur baráttan um það, hvort takast muni að bjarga öðrum hlutum skógerðarinn- ar og verksmiðjubyggingum Gefjunar, en þessi hús eru öll sambyggð. Inni í vélasal Gef junar, sem stendur vestan hinnar brennandi álmu, var mikil reykjarsvæla fyrir GuSjón Matthíasson stundu en salurinn sjálfur er þó ekki talinn í yfirvofandi hættu. Ljóst er, að í þessum bruna er þegar orðið gífur- legt tjón, sem skiptir tugum milljóna króna auk þess sem 95—100 manns hafa þegar misst atvinnu sína. Um elds- upptök er alls óvíst, en í bygg ingunni, þar sem eldurinn kom upp, er geymt mikið af eldfimum efnum, svo sem þynni og lakki. Sennilega hefur eldurinn logað nokkra stund áður en hans vtarð vart, en verkstjórar í Ullarverk- amiðju Gefjunar urðu varir við reykjarþef og tilkynntu það sam stundis slökkviliðinu. Eldhafið varð fljótt geysimikið og slökkvi starf er miklum erfiðleikum bundið, þvi nú er hér norðan hvassviðri með 10-11 stiga frosti og hríðaréljum. Allt lið slökkviliðsins er að starfi með öll tiltæk slökkvitaeki en við fyrrgreinda erfiðleika bætist, að erfitt er að afla vatns til slökkvi starfsins. Tvær slöngur voru tengdar við dælur, sem settar Framhald á hls. 23 Verksmiðjubyggingar SÍS á Gleráreyrum: Órin bendir á verksmiðjubyggingu Iðunnar, en um miðnætti í nótt var efri hæð hennar ónýt. Á neðri hæðinni er skinnaverksmiðjan. Baráttan stóð þá um að verja tengibyggingu milli brunnu álmunnar og annarra hluta verksmiðjusam- stæðunnar. I norður-suður álmunni eru til húsa skógerð Iðunnar á efri hæð og vörugeymsl- ur Gefjunar á neðri hæð. Á myndinni sjást einnig olíugeymirinn, sem minnzt er á í fréttinni og inni í krikanum er kyndistöð allra verksmiðjuhúsanna. Aðrar byggingar á myndinni eru skrifstofuhús og sölubúð Gefjunar ,vélasalir og nyrzt ullarþvottastöð. Síldin í leiguflutn- ingum erlendis — FLUTNINGASKIPIÐ Síldin fór frá Reykjavík $kömmu fyrir ára mót með 3000 tonn af síldarlýsi tii Bergen, en að þeirri ferð lok- Nauðlending á Grœnlandsjökli í gœr: Flugvélin var á leið héðan til Grænlands UM klukkan 5 síðdegis í gær nauðlenti brezk tveggja hreyfla flugvél á Grænlandsjökli, en í henni er einn brezkur flugmað- ur. Var samband haft við hann eftir nauðlendinguna og virtist Sjö ára drengur lætur lífið í bílslysi iJÖ ára drengur, Guðjón Matt- líasson Eiríksgötu 25, lézt i .andakotsspí tala í fyrrakvöld af 'öldum áverka, sem hann hlaut. ir hann varð fyrir bíl fyrr um laginn. Slysið varð klukkan 18.45. folkswagen bíl var ekið vestur liríksgötu og á móts við hús lúmer 17—19, að því er talið er, arð Guðjön litli fyrir bílnum. ’alið er, að drengurinn hafi laupið út á götuna í veg fyrir lílinn. ökumaður bílsins segist ekki hafa orðið Guðjóns var fyrr en drengurinn var kominn fyrir faman bílinn, og telur ökumað- urinn að drengurinn hafi komið frá hægri en leikbróðir Guðjóns, sem með honum var, segir það gagnstæða. Guðjón var þegar eftir slysið fluttur i Slysavarðstofuna og þaðan í Landakotsspítala, þar sem hann lézt skömmu fyrir klukkan tíu um kvöldið. Rannsóknarlögreglan b i ð u r vitni að slysinu að gefa sig fram honum ekki hafa orðið meint af, en ekki var fyllilega ljóst, hvort flugvélin hafði orðið fyrir skemmdum í lendingunni, en hún var með venjulegan hjóla- útbúnað. Flugvélin, sem er af „Island- ér“-gerð, fór héðan frá Reykja- vik um kl. 10 í gærmorg- un og ætlaði flugmaðurinn að lenda á flugvellinum í Narsars- suaq um kl. 4 síðdegis. Er flug- maðurinn kom að Grænlands- ströndum kormst hann brátt í vandræði. Af einhverjum ástæð- um tókst honum ekki að finna ákvörðunarstaðinn — Narsars- suaq — og kl. 5 varð hann að nauðlenda á Grænlandsjökli. Ekki vissi flugmaðurinn ná- kvæmlega hvar hann var stadd- ur, en taldi sig vera í nám- unda við Narsarssuaq. Flug/élar frá flugvellinum þar og fleiri flugvöllum í Grænlandi hófu þeg ar leit, og voru enn að leita seint í gærkvöldi, en þá hafði leitin ekíki borið árangur. Frost var um 10 stig á þessum slóðum í gærkvöldL Flugmaður- inn hafði beðið byrjar í Reykja- vík í marga daga, en hann var á leið suður á Flórídaskaga. inni mun skipið verða í leigu- flutningum eriendis, að því er Jónas Jónsson, frkvstj. Síldar- og fiskmjölsverksmiðjunnar hf., tjáði Morgunblaðinu í gær. Á skipinu er 18 manna áhöfn. Jónas sagði, að frá Bergen færi Síldin til Middlesborough í Eng- landi og lestar þar jarðolíu til Esbjerg í Danmörku. Er ráðgert, að Síldin fari 4—5 slíkar ferðir. Ekki er fullákveðið hvað þá tek- ur við, en Jónas sagði, að mörg verkefni ,væru fyrir hendi og að hann vonaði, að skipið hefði nóg að gera, þar til aftur yrðu verk- efni fyrir það hér heima. Það eru danskir aðilar, sem hafa tek- ið að sér að leigja Síldina út til flutninga, en sl. vetur hafði skipið engin verkefni hér heima. Jónas sagði, að enn væru hér 11—1200 tonn af framleiðslu Síldar- og fiskmjölsverksmiðj- unnar hf., en búið er að selja þau til Noregs og er þá öll fram- leiðsla verksmiðjunnar seld. Gat Jónas þess, að fyrir hana hefði fengizt hæsta verð, sem að und- anförnu hefur veTÍð greitt fyrir síldarlýsi erlendis. Sjómenn og útgerdar- menn ræðast vlð — aðalkrafa sjómanna er frítt fæði VIÐRÆÐUNEFNDIR sjómanna og útvegsmanna koma saman til fundar klukkan 10 í dag og er það fyrsti viðræðufundur nefnd- anna. Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mamnafélaga Reykjavíkur, aagði Morgunblaðinu í gærkvöldi, að aðalkrafa sjómanna væri frítt fæði um borð og eimmig fara þeir fram á, að útvegsmenm mæli með því, að bátafljómenn fái að gang að lífeyrissjóði togaraajó- manna og undirmannia á farskip um. Mörg sjómannafélög hafa feng ið verkfallsheimild. Islenzka krónan gjald- geng í Fríhöfninnl — ÍSLENDINGUM er nú heimilt að verzla í Fríhöfninni á Keflavík- urflugvelli fyrir þann íslenzka gjaldeyri, sem þeir á hverjum tíma mega taka með sér úr landi, að því er Páll Ásgeir Tryggva- son, deildarstjóri i utanríkisráðu- neytinu, tjáði Morgunblaðinu í gær. Utanrikisráðuneytið gaf út 17. desember sl. nýja meglugerð varðandi Fríhöfnina og tók reglu gerðin gildi um áramótin. í þess. ari reglugerð eru tvær -nýjungar um verzlunarhætti þar; sú, sem að framan greinir og svo, að er- lendum farþegum er nú heimilt að verzla í Fríhöfninni fyrir þann íslenzka gjaldeyri, sem þeir geta sannað að þeir hafi keypt í islenzikum bönkum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.