Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 21
MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGAUDAGUR 4. JANÚAR 1969 21 (útvarp) LADGAKDAGDR 4. JANÚAR 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstimd barnanna: Hulda Valtýsdóttir les söguna „Kardimommubæinn" (7). 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 1010 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Helgi K. Hjálms- son kaupmaður velur sér hljóm- plötur. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldahreimur Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson ræða við Stefán Unn- steinsson. 15.00 Fréttir — og tónleikar 15.00 Á líðandi stund Heigi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur 15.50 Harmonikuspll 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og PéturStein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga 1 umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um Föníka. 17.50 Söngvar í Iéttum tón Andrews systur syngja banda- rísk lög, en Robertino ítölsk. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Slavneskir dansar «p. 46 nr. 1—4 eftir Antonin Dvorák Tékkneska fílharmoníusveitin í Prag leikur. 20.20 Leikrit: „Tewje og dætur hans“ eftir Sholem Aleichem og og Arnold Peri (Áður útvarpað á jólum 1965). Þýðandi: Halldór Stefánsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Pórsónur og leikendur: Tewje Þorsteinn ö. Stephensen Golde kona hans Guðbjörg Þorbjamiardóttir Tzeitl Kristín Anna Þórarinsdóttir dætur þeirra Hodel Margrét Guðmundsdóttir Roskin kona Helga Bachmann Kaupmaðurinn Róbert Arnfinnsson Lazar Wolf slátrari Ævar R. Kvaran Feferel stúdent Gísli Alfreðsson Rabbininn Jón Sigurbjörnsson Aðrir leikendur: Bryndís Péturs- dóttir, Valgerður Dam, Sigríður Þorvaldsdóttir, Jóhanna Norð- fjörð, Hugrún Gunnarsdóttir og Jón Júlíusson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjinvarpj LAU GAKDAGDR 4. JANÚAR 1969 16.30 Endurtekið efni: Konsert fyrir tvö píanó Vladimir Askenasy og Daniel Barenboim leika konsert í Es- dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Mozart. Daniel Barenboim stjórnar frá píanóinu ensku kammerhljóm- sveitinni sem aðstoðar. í upphafi er rætt við einleikarana. Áður sýnt 24. nóvember 1968. 17.30 Skaftafell I Öræfum Rætt við ábúendur staðarins um Útgeiðormenn — skipstjónu Fyrirliggjandi 3ja og 4ra kg netasteinn. Sendi gegn póstkröfu. HELLUSTEYPAN Garðahreppi, símar 52050 og 51551. Ný viðskiptaspjöld Nú um þessi áramót skiptum við um viðskiptaspjöld og afhendum ný. Nauðsynlegt er að koma líka með þátttökuskírteini. Munið að þér þurfið ekki að greiða aftur kr. 1000, nýju spjöldin eru afhent í stað þeirra eldri . MIKLATORGI. sögu hans og framtíð. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. Áður sýnt 24. janúar 1968. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Söngvar frá Sovétríkjunum (Sovézka sjónvarpið) 20.50 Lucy Bali 21.15 íþróttir og íþróttamenn Myndin lýsir sálrænni þörf nú- tímamannsins til þess að iðka í- þróttir. Þetta er skýrt með dæm- um frá Tour de France hjól- reiðakeppninni, kappakstri á bíl- um í Flórída, og nautaati á Spáni, brezkum fótbolta og ís- hokkí í Kanada. 22.10 Á ferð og fiugi (Hue and Cry) Brezk kvikmynd. Leikstjóri: Charles Chrichton Aðalhlutverk: Alastair Sim, Jack Warner, Valerie White. 23.25 Dagskrárlok ----------------- Læriff --------------------- INNANHÚSS ARKITEKTUR í frítíma yðar — bréflega. En-grar sénstaknar m-enn.tuinar er krafizt af þátttakendum. SkemTniti'legt starf, eða aðeins til eigin persónulegna nota. Námsikeiðið fjaliar m.a. um: hús-gögn og skipuiaig þeirira, liti, lýsin-gu; list þar undir listiðnað, gam-lain og nýjan stíl, piömtuir, sammröðuin, nýtízku eldíhúis, gólfl-agnin-gar, vegg- fóðrun; veifnaðuir þar undir -gólfteppi, áklæði og glugga- tjöld ásaimt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn — effa hringið BY6821 — og þér fáiff allar upplýsingar. Ég óska, án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um inna nih ústs arki tekturnámskeið. Nafn .................................................. Staða ................................................. HeimiU ................................................ Akademisk Brcvskole, Badstuestræd-e 13, Kþbenlhavn. M.B. 4.1.69. Söngmenn ósknst! Okkur vantar nokkra góða söngmenn nú þegar. Vinsamlegast hafið samband við söngstjór- ann í síma 10357 eða for mann kórsins í síma 81018 sem allra fyrst. Karlakór Reykjavikur REYKJAVÍK — AKRANES — HA FNARFJÖRÐUR — KEFLAVÍK Dnnsskóli Sigvnldn Innrítnn nýirn nemendn dnglegn í símn 14081 kl. 10 -12 ogl - 7 BARNADANSAR TÁNINGADANSAR SAMKVÆMISDANSAR JAZZBALLETT STEPP. KENNSLA BYRJAR 7. JANÚAR. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign frágengin. Einnig er hægt að fá íbúðirn ar fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn og sameign frágenginni, beðið er eftir húsnæðismálaláni, góðir greiðsluskilmálar, teikningar liggja fyrir á s krifstofu vorri. Athugið ef þér ætlið að kaupa íbúð á þ essu ári og láta húsnæðismálastjórnal án koma sem greiðslu þurfa kaupendur að vera búnir að sækja um lánið fyrir 15. marz 1969. Kaupið áður en íbúðirnar hækka. — OPIÐ TIL KL. 4 í DAG. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A 5. hæð sími 24850 og kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.