Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1969 Standast nýliöarnir prdfið, eða koma þeir gömlu aftur Úr því verður skorið í pressuleiknum í dag 1 DAG kl. 4 verður leikinn í Laugardalshöllinni leikurinn milli liðs landsliðsnefndax HSl og liðs íþróttafréttamanna. Leik- urinn er síðasta „alvörukeppnin“ fyrir landsliðið áður en endan- legt landslið verður valið mótí heimsmeistaraliði Tékka, sem hér leikur landsleiki n.k. laug- ardag og sunnudag. Við sögðuim frá vali í liðin í gær og ekki hafði heyrzt um nofckur forföll í liðunum þá er þetta var skrifað í gaerkvöldi. Búast má við a'ð leikurinn verði jafn og fullur keppni. Keppnin skapast ekki sízt vegna þess að landsliðsnefndin hefur nú valið nokkra nýliða og Mtt reynda menn í landsliðið, en skil KRtil Akur- ið eftir menn með sæg lands- leikja að baki. Keppnin milli manna stendur því um það, hvort nýliðarnir vinna sér áframhald- andi rétt til veru í landsliðinu — þ.e.a.s. komist í alvörulands- leik, eða hvort hinum eldri og reyndari tekst að endurheimta sæti s'ín. Li'ðin bæðd eru vel skipuð þekktum og góðum leikmönnum og sýnist að vonum sitt hverj- um um styrkleik þeirra. Það kemur eins og af göm lum vana hjá landsliðsnefndinni að hugsa — að því er virðist — meira um sterka sóknarmenn en að áherzla sé lögð á vörnina. Á pappírnum reynist vörn pressuliðsins sterk- ari. Nú hafa handknattleiksmenn verið við miklar og erfiðar æf- inigar frá jólum og nú gefst fólki kostur á að sjá yfir 24 beztu leikmenn okkar — vikuna áður en þeir mæta heimsmeistaralið’ Tékka. Þa'ð verður vika sem mik ið vehður rætt um skipan hand- knattleiksliðsins og ein leiðin til að vera umræðuihæfur er að sjá leikinn í dag. Mörg unglinga- met sett í sundi Sigurður Óskarsson hefur lengi verið einhver harðasti línu- maður hér og góður varnarmaður — þó lítið beri á honum. Enska bikarkeppnin í dag: eyrar og Dalvíkur JMEISTARALIÐ KR í handknatt- Ileik leggur land .undir fót nú um Jhelgina og heldur til Akureyrar og Dalvíkur. Verður það í fyrsta Binn sem reykvískt meistaralið keppir á Dalvík, en þar þjálfar mú hinn gamli ÍR-ingur og lands- liðsmaður, Matthías Ásgeirsson, og hefur komið upp efnilegu liði. KR-ingar gegn KA á laugardag og á sunnudag en skreppa seint á ]augardag til Dalvíkur og leika þar. INNANFÉLAGSMÓT í sundi voru haldin á vegum Ármanns, KR og Ægis milli jóla og wýárs. Ágætur árangur náðist í mörg- um greinum, en engin felands- met voru sett að sinni. Aftur á móti voru sett mörg góð nng- lingamet og eru þau sem hér seg- ir: f 200 m flugsundi bætti Ingi- björg Haraldsdóttir Æ, stúlkna- met Hrafnlhildar Kristjánsdóttur Á, um 10,4 sek. Hún synti vega- lengdina á 3:02.2 mín sem er að- eins 9/10 sek frá í'slandsmeti Hrafnhildar Guðmundlsdóttur ÍR. Ingibjörg er nýlega orðin 15 ára og er hún eitt mesta sundkonu- Skozka deildarkeppnin: Rangers vann Celtic Celtic og Dundee U. jöin að stigum RANGERS vann Celtic í skozku deildakeppninni í fyrradag, en sá dagur, 2. nýársdagur, er hald- inn hátíðlegur í Skotlandi. Rang- ero sigruðu á vítaspyrnu tek- | Missti jnfn- ' vægið í 75 m. | skíðostökki t 20 þúsund áhorfendur i I stökkbrautinni í Garmisch / Partenkircken stóðu á öndinni 1 á nýársdag er Svisslendingur-j í inn Urs Schoeni missti jafn- J vægið í 75 m skíðastökiki er hann náði af pallinum þar. Stökkmanninum tókst fyrir snara hugsun að taka af sér versta fallið með krepptum handleggjum. En hann enda- steyptist síðan 10—12 sinnum niður bTautina og lá síðan meðvitundarlaus. Hann slapp með viðbeins- brot og heilahristing en er í engri lífshættu. inni af Greig á 61. mínútu. Celtic, sem er efst í deildinni, hóf strax mikla sókn, en Rangers vörðust. Þegar líða tók á fyrri híállfleilkinn náðu Rangers nokkrum tökum á leiknum, en Daninn Johansen átti mjög góðan leik. í lokin varð leikurinn æsispennandi, Celtic átti góðar sóknarlotur, en tókst ekki að jafna. Celtic hefur nú tapað báðum leikjunum gegn Rangers í keppninni, en í sept. sl. tapaði Celtic á heimavelli, 2—4. Á nýársdag var einnig umferð í Skotlandi og þá vann Celtic Glaisgow-liðið Clyde með 5—0 og Rangers Partick Thistle 2—0 á útiveili. Dundee United vann einnig báða leikina, gegn St. Johnstone ’ fyrri daginn og ná- grönnunum Dumdee þann síðari með 2—1. Staða efstu liða í Skotlandi er nú þessi: 1. deild í Celtic 19 12 5 2 44:16 29 Dundee U. 19 15 3 3 38:24 29 Dunferml. 19 12 3 4 43:27 27 Rangers 18 1/14 3 40:18 26 Kilmarnock 19 19 5 4 38:19 25 St. Mirren 19 8 8 3 24:24 24 Hibernian 1« 8 4 6 37:32 20 Hearts 19 8 4 7 34:28 20 Metaðsókn í Exeter gegn Manchester U. efni okkar í dag. Drengjasveit KR setti prýðis- gott drengjamet í 4x100 m sikrið- sundi á 4:30.4 mín. í sveitinni voru Vilhjálmur Fenger, Guð- mundur Pálsson, Sigþór Magn- ússon og Ólafur Þ. Gunnlaugs- son. iHafþór B. Guðmundlsison KR, bætti aveinametið í 400 m bak- sundi um rúmar 10 sek. Eininig bætti hann sveinamet félaga sins, Kristbjarnar Magnússonar KR, í 200 m balksundi um rúm- ar 4 sek. Hin nýju sveinamet Hafþórs eru í 200 m 2:54.0 og í 400 m 5:58,6. Hafþór tók stórstíg uim framförum á síðasta ári og á hann nú Ö14 sveinametin í bak- sundi. Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR, endurheimti sveinamet sitt í 100 m flugsundi, en Örn Geirsson Æ, átti það í millitíðinni. Ólafur syndi á 1:25.1, sem er góður tími, en hann er aðeins 18 ára gamall og þegar búinn að setja mörg sveinamet. Ólafur bætti einnig sveinamet sitt í 300 m skriðsundi og synti á 3:55.5 mín. KASTÆFINGAR stangaveiði- félaganna í Reykjavílk og Hafnar firði hefjast að nýju í íþrótta- höllinni í Laugardal sunnudag- inn 5. jan. kl. 10.20. Viðfangsefni verða að vanda: leiðbeiningar og æfingar í flugu- köstum, lærðir og ætfðir helztu veiðimaamahnútar og lært að þekkja helztu silunga- og laxa- flugur og stærðir þeirra m.m. ÞRIÐJA umferð ensku bikar- keppninnar fer fram í dag. 32 leikir verða leiknir víðsvegar um England, en aðeins eitt félag utan deilda, Kettering Town, er ennþá „lifandi" í keppninni. Bú- ast má við mörgum óvæntum úr- slitum, en ekiki er óalgengt að félögin úr 1. deiid mæti 4. deild- arfélögunum. Evrópumeistararnir, Manchest- er United, verða t.d. að heim- sækja Exeter City úr 4. deild. Aðsóknin að leiknum og eftir- spurn eftir aðgöngumiðum er sögð gífurleg, þvi um 60 þúsund- ir vilja komast á leikinn, en völl- urinn rúmar aðeinis 18.500 manns. Þá heifur heyrzt, að íbúum hlá- hýsa í nágrenni vallarins heufi Vanir leiðbeinendur eru til staðar til aðstoðar þeim er þess ódka. Áhugamönnum utan stanga- veiðifélaganna einnig heimil þátttaka eftir því sem húsrúm leyfir, en nánari upplýBÍngar og áskriftir eru hjá Halldóri Er- lendlssyni, Sigbirni Eiríkssyni og á æfingunum. verið boðið stórar fjárhæðir í „húsaleigu“ meðan á leiknum stendur. Bkki er samt búizt við að Exeter beri ægiishjálm yfir Manchester United, en hafa verð ur þó í huga, að þeim tókst að slá Sheffield Wednetsday út úr deildabikarkeppninni i hauist er þeir sigruðu 3—1. Bikarhafarnir Weist Bromwich Albion leika á heimarvelli gegn Norwich City, en Norwich hefur náð fleiri stigum á útivelli á þessu leikári. Bverton, hitt úr- slitaliðið á Wembley sl. vor, leika heima gegn Ipswic'h. Arsenal á hinn bóginn heimsækir Cardiff City á Ninian Park og er búizt við met aðsókn, en leilkur þess- ara félaga flytur hug manna til ársins 1927, þegar Wales-búar fögnuðu sigri í fyitsta og eina skiptið í þessari erfiðu, en skemmtilegu keppni. Helztu leilkir í dag eru þessir: Aston Villa — Q.P.R. Cardiff City — Arsenal Coventry — Blackpool Exeter City — Manchester U. Liverpool — Doncaster Middlesbrough — Millwall Sheffield Wed. — Leedis Utd. íslenzkur dómori til Osló EINAR Hjartarson form. dóm- aranefndar K9Í verður fulltrúi ísl. dómara á dómararáðstefnu Norðurlandaþjóðanna í Oslo 25.—26. janúar nk. Kom boð til KSÍ um að senda 3 menn en til þess var ekki fjármagn en á'kveð ið að senda einn mann. Einar varð fyrir valinu af hálfu dóm- ara. Mun hann síðar leggja öll framlögð skjöl fyrir starfsbræð- ur sína hér og gæti þessi ferð orðið til mikils ávinnings fyrir dómara hér á landi. Nýtt kastndmskeið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.