Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1969 i 9 Einar Örn Björnsson, Mýnesi: Frjáls samskipti við vestrænar þjððir ekki einnngrunarstefna komma 27. nóv. sL skrifaði ég grein í Morgunb'laðið, sem bar heitið Lykillinn að velgengni íslend- lnga er virkari þátttaka í sam- tökum vestrænna þjóða." Blöð stjórnmálaflokkanna hafa ekki /ninnst á þær hugmyndir, sem þar komu fram og ætla kannski með þeim hætti að þjóna úrelt- um „pólitikusum" sem ekki vilja hreyfa þeim, jafnhliða hinum mikhi erfiðleikum, sem við blasa í efnahags- og atvinnumálum, sem nú ógna tilveru þjóðarinn- ar ef ósamstaða og úlfúð fá að leika lausum hala. Kommúnistar vilja halda hér uppi eimangrunarstefnu sem mjög er í ætt við „MeCarthyismann" sem birtist m.a. í tillöguflutn- ingi Lúðvíks Jósepssonar á AI- þingi við aðra umræðu fjárlaga, þar sem hann leggur til að sendi rúð íslands hjá Atlanftshafsbanda laginu verði lagt niður og einnig framlag til sömu stofnunar um þrjár mil'ljónir króna, og fram- lag vegna þátttöku í þingmanna- sambandi Atlantshafsbandalags- ins ca. 350 þús. krónur. Þannig vilja kommúnistar og nokkrir áhangendur þeirra reyna að loka öllum leiðum íslands til þátt- töku í samtökum vestræntna þjóða og láta útlendingum eftir að túlka mál þjóðarinnar þar, eins og var á meðan Danir höfðu forsjá þeirra mála, meðan Island laut þeirra yfirráðum. Svo auð- veldara verði að koma íslandi á vonarvöl, og skapa þannig jarðveg fyrir kommúnista að koma áformum sínum fram um upplausn og óróa, sem birtist í Háskólabió fyrir skömmu með eggjakasti úr varpstöðvum þeirra í Tjamargötu 20, £ hljóm- sveitarmenm frá Bandaríkjunum, er hér komu við til hljómleika- halds. Sennilega í þakklætis- skyni fyrir styttuna af Leifi heppna, sem stenduir á Skóla- vörðuhæð og á er letrað, að son- ur fslands hafi fundið Vínland og minningardaginn 9. okt. sem haldinn er í Bandaríkjunum ár hvert um þann landafund og við urkenningu stjórnar Bandaríkj- anna á stofnun lýðveldis á ís- landi Fyrst allra ríkisstjóma. Ég taldi rétt að minna á þetta vegma þess siðleysis sem komm- únistar og áhangendur þeirra beita ævinlega er gesti ber hér að garði, sem annað hvort eru tengdir vamarliðinu hér eða frá opinberri hálfu. Aldrei hefur það komið fyrir þegar listamenn eða aðrir sendi- mena hafa komið hingað frá Austur Evrópulöndum, að í þá hafi verið kastað eggjum eða þeim sýnd ókurteisi á nokkum hátt, þrátit fyrir óbeit margra á atjómarfari í þeim löndum. Þess vegna er atferli þeirra, sem stóðu að eggjakastinu í Háskóla bíó sönnun þess að áróður komm únista og óhróður um Banda- ríkin hér á landi er beinlínis ætlaður til að koma í veg fyrir frjáls samskipti íslands vestur um haf, og reyna með þeim hætti að halda hér uppi flokkshrói sinu, þegar ekki þykir henta að tala hátt um dásemdarríkið í austri, sem ekki þoldi Tékk- um að sýna meira frjálsræði og mannúð en tíðkaðist í sláturhús- um Stalíns og kúgunarstöðvum, sem þar hafa verið reknar til að fjarlægja þá, gem valdamennim- ir í Kreml töldu sér hættulegia Kommúnistar eru á móti veru íslahds í samtökum Vestrænna þjóða og eðlilegum samskiptum f='endinga og Bandaríkjanna. beir víta, að ef þeim málum verð ur komið í nútímahorf, eiins og sjálfsagt er, og þegar er farið að vinna að á mörgum vígstöðvum, þá verkar það eins og sterkasta eitur á pólitík þeirra hér á landi. Bandarískt fjármagn hef- ur streymt í stríðum straumum tfl háþróaðra ríkja Vestur Ev- rópu og ýmissa annarra landa síð ustu tvo áratugina, sem stuðlað hefur að hraðari þróun en dæmi eru til áður. En á íslandi, sem þó er sterkur hlekkur í varnar- keðju vestrsenna þjóða, hafa ís- lenzkir stjórnmálamenn bæði þeir sem komu þeim samskipt- um á, og ekki síður þeir sem voru þeim andvígir, komið í veg fyrir eðlileg samskipti við Banda ríkin eins og t.d. að iðnvæða þjóðina og byggja upp sam- göngukerfi landsins og hafa ör uggari markaði fyTÍr útflutnings vörur þar í landi. Sennilegt er að mikið magn af niðurlagðri og tilreiddri sild mætti selja vestur um haf, ef unnið væri að því eftir réttum leiðum. Vissulega hafa samskiptin við Bandaríkin leitt margt gott af sér, svo sem hinn myndarlegi flugfloti íslend inga og flugvöllurinn á Reykja- nesi og f leira sýna. Augljóst er að skilningur fs- lendinga er nú meiri á að taka upp aukin samskipti við Banda- ríkin en áður hefur verið. Að því þarf að vinna fyrir opnum tjöldum, en ekki með neinum undanbrögðum eða feluleik, enda er það forsenda fyrir að takast megi að byggja hér upp iðnað og koma upp stóriðju, sem treysti grunninn að öruggri efnahags- þróun í framtíðinnL í>ess vegna þarf að hraða rannsóknum á orkumagni í fallvötnum og jarð hiita landsins, sem tiltæk er. Jak ob Gíslason orkumá’lastjóri hef- ur getið þess í erindi er hann flutti, að orkumagn stóránna skiptist þannig eftir landshlut- um. Á Suðurlandi telur hanm að séu um 18 milljarða kílóvatt- stunda. Á Austurlandi um 6 mill jarðar og á Norðurlandi séu inn 6 milljarðar. Þetta er það orku- magn, sem tilltækt er að knýja stóriðjuvélar framtíðarinnar og skaffa landsmönnum ljós og ýl og tii armarrar starfsemi. Auk þess sem jarðhiti er í allmiklum mæli sem orkugjafi. Nauðsyn þer til að hraða rannsóknum á Austurlandi og Sæmilegar atvinnohorfur d Eskifirði Eskifirði 30. desember HÉÐAN frá Eskifirði munu ráa þrár bátar með linu strax eftir áramót, Guðrún Þorkelsdóttir, Hólmanes og Sæljón, sem fer síð ar til Hornafjarðar og stundar ndtaveiðar þaðan. Á netavertíð bætast við Krossanes og Seley. Jón Kjartansson mun halda eitt hvað áfram á síldveiðum, en síð- an fara á troll. Segja má að atvirmuhorfur séu sæmilegar, ef menn og náttúru- öfl halda friði, nema þá hjá iðn- aðarmönnum, en vinna mun verða í minnsta lagi hjá þeim í vetur. Jólin voru mjög friðsöm eins og vera ber, gott veður, kauptún- ið skreytt með ljósum og jóla- trjám, mesisur margar og fjöl- flóttar. Á annan í jólum var dans Jeikur i félagsheimilinu og ann- ar verður haldinn á gamlára-. kvöld. — Gunnar. Einar Örn Björnsson Norðurlandi vegna fyrirhugaðr- ar stóriðju þar, ef hugur fylgir máli um jafnvægi í byggð lands- ins. Aukin samvinna við Banda- ríkin ætti að tryggja möguleika að hafizJt verði handa um skipu- lega uppbvggingu samgöngukerf is landsins og gerð flugvalla úr varanlegu efnL þar sem henta þykir. Þá er það flestum ljóst, að varðstöðvar verða að vera hér um sinn, vegna hins ótrygga ástands sem ríkir og nauðsyn- iegt er að hafa slíkt í huga á Austurlandb þar sem nálægð Rússa er þar orðin ískyggilega mikil, enda engin ástæða fyrir þjóðir Vestur Evrópu og vestur- heims að slaka á vörnum sínum og öryggi þó valdhafamir i Kreml mótmæli slíku í hvert sinn er endurskoðim og endur- nýjun fer fram. Þeir vilja hafa óhindraðan aðgang að þeim þjóð um, sem þeir vilja bæla undir sig eins og dæmin sanna í Tékkó slóvakíu, 9Bm nú berst harðri baráttu fyrir að halda frjáls- ræði sdnu þrátt fyrir ógnirRússa og fýlgiríkja þeirra í AusturEv rópu. Ekki munaði Sovétherrann að þurrka út sjálfstæði þriggja smá ríkja við Eystrasalt í lok síðari heimastyrjaldarinnar. Því má aldrei gleyma sem dæmi um of- beldi og siðleysi kommúnismans. Ég held að Magnús Kjartansson ætti að skrifa bók um sQíkt af- hæfi og nota ritfærni sína á þann veg, fremur en reyna að gera Kúbu að einhverju dýrð- arríki í augum frjálsræðismanna á Vesturlöndum. Eða er það slíkt stjómarfar, sem hanin, Lúð vík Jósepsson og Ragnar Arn- alds ætla að koma á hér á landi, ef þeir ná til þess atfylgi. Ný stjómmálabarátta verður að skap ast með trú á landið og nátt- úriigæði þess í frjálsum sam- skiptum íslendinga við þjóðir Vestur Evrópu og Vesturheims og miðast við slík sjónarmið í framtíðinnb Ný úrræði skapa nýja tíð. Reykjavík 19. desember 1968 Janet Young með plastblómi ð í tilraunaglasinu. Þjáðist ai laagvaraadi plastblóaii JANET Young, sem er aðeins sextán ára gömuþ hefur þjáðst í 5 ár af því, er læknar álitu vera asthma; hún hef- ur átt erfitt um andardrátt og hóstað mikið. Hún er samt orðin frísk. Læknamir í Gyðingasjúkrarúsinu í Den- ver fundu meinið....... smá plastblóm í iiungnapípum hennar. Þetta byrjaði með því, er hún var að heimsækja vini sína í Montana. Hún beit í plastblómið — einhver blapp- aði á bakið á henni — og við það hrökk blómið ofan í hana. Sjákf hélt hún, að það hefði farið ofan í maga á sér. Nú fór hún brátt að eiga erfitt með að draga andann og lækwar álitu hana þjást af ELStlvma. Þetta hélt svona áfram, þar til hún fékk lungnabólgu í fyrra. Hún var send í Denver- spítalann fyrir hálfum mán- uði og við rannsókn kom í ljós, að hún var með eittflwað framandi í vinstri lungna- pípu. Hún var síðan skorin upp og blómið teSrið. Þegar hún fór úr spítalan- um, fékk hún að skilnaði til- raunaglas með plastblóminu í. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 4. Við Laufásveg vandað einbýlishús, stein- hús, 102 ferm. að grunnfleti kjallari og tvær hæðir ,ásamt bílskúr og eignarlóð. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja til 7 herb. íb. í borg- inni. Höfum kaupendur að nýtízku 2ja og 3ja herb. íbúðum í borginni t. d. í Háaleitishv. eða í grennd, litlar útborg- anir. Nýtizku raðhús fokheld í Foss vogs og Breiðholtshverfi til sölu. Fiskverzlun í fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er söp ríkari Alýja fasteignasalan Simt 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Verzlunar-, skrifstofu- og iðn- aðarhúsnæði í Austurborg- inni. Húsið er 3 hæðir, hver hæð 360 ferm., auk þess rými í kjallara. Næstum fullbúið. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Lán áhví] andj til langt tíma. Einbýlishús í smíðum við Byggðarenda. Hæðin er 153 ferm. kjallari, 74ra ferm., bílskúr 30 ferm. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi, 5 her- bergi, 120 ferm., allt á einni hæð, bílskúrsréttur, girt og ræktuð lóð. Við Rauðalæk 5 herb. hæð, laus strax, sérhiti. Við Ljósheima 4ra herb. hæð, útb. 450 þúsund. t smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar hæðir í BreiðholtL Sérhæðir í Kópaivogi. Einbýlishús í Kópavogi, Garða hreppi og Reykjavík. Ath. að umsóknir um Húsnæðis- málalán þurfa að hafa bor- izt fyrir 15. marz n. k. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. SAMKOMUR K.F.l'.M. á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga- skólinn í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Drengjadeild- irnar í Langagerði 1 og Fé- lagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasam- koma í Digranesskóla við Álf- hólsveg í Kópavogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeildin, Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og drengjadeildin, HoltavegL Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Benedikt Amkels- son, guðfræðingur, talar. Fórn arsamkoma. Allir velkomnir. K.F.U.K. Yngri deildin við Amt- mannsstíg heldur fund á morg un kl. 3. Allar telpur velkomn ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.