Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JAJSTÚAR 1969 7 Sjónvarpstæki frá gamalli konu Rétt fyrir jóliti barst Húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans kærkomin gjöf. Það var vandiað sjónvarpstæki af Ferguson geirð, en það eru ensk sjónvörp. Gefandinn var gömul kona, sem ekki vildi láta nafn síns getið, en hún kvaðst vetra velunnari deildar- innar. Mbl. fékk að vera viðstatt afhendingu tækisiins, en það gerði Sigurður Bjarnason prentmsm., sem fulltrúi gömlu konunnar, en við tækinu tóku Hannes Þórarins- son yfirlæknir og Sigríður Árn*a- dóttir, forstöðukona deildarinnar, og sjást þau á myndinni, sem ÓLaf- ur K. Magnússon tók við þettia tækifæri. Hannes Þórarinsson yfirlæknir, sagði að gjöf þessi væri mjög kær- komin. Sjúklingar á deildinni væru flestir rólfærir, en lítið um að vera hjá þeim, heimsóknir strjálar, og þessvegna myndi þetta sjónvarp áreiðainlega gleðja þá, og flutti hann hinum óþekkta gjafara beztu þakfeir. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Braga Benediktssyni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, ung- frú Sigurtijörg Þorleifsdóttir og Ó1 afur Gíslason. Heimili þeirra er að Keldukvammi 32, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris) Nýlpga voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Bára Arinbjarnardóttir og Þórarinm Gísla son. Heimili þeirra er á Hellisgötu 32 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris) 30. nóv. voru gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Tóm asi Guðmundssyni sóknarpresti á Patreksfirði, unigfrú Kristbjörg Ó1 afsdóttir Digranesvegi 36 og Haii- dór Kr. V. Gíslason Hvalgröfum Sbarðsströnd, Dölum. (Ljósmyndastofa Haínarfj. íris) 17. nóv voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfj arðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Sól- veig Friðjónsdóttiir Mánastíg 4 Hafn arfirði og Kristján Hugi Sigur- brandsson Grænhól, Barðaströnd. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. íris) 28. des sl. voru gefin saman í hjónaband í Vallamesi ungfrú Ag- ústa Guðbjörg Garðarsdóttir, Eski- firði og Helgi Hálfdánarson^ trygg- ingafulltrúi frá Akranesi. Heim- ili þeirra er í Eskihlíð, Eskifirði. Þann 31. desember opinberuðu trú lofun sína RÓ9a Ólafsdóttir Háa- leitisbraut 121 og Jón Jóhannes- son Dalbæ Reykholtsdal. Þann 25. desember opinberuðu trúlofun sin*a Guðmundur Kristinn Óiafsson Grýtubakka 4 Breiðholti og Ingibjörg Sigurðardóttir Skúia- götu 52. VÍSUKORN Heilræðavísur. Gefðu ungum áminning, aumra hungur seddu, beit í þungri bóls ýfing, brjóst harmþrungið gleddu. Vel þér þann að vin, sem ann vizku' og sannleiksdáðum, trúfastan, sem kærleik kann, — kveð þú hann að ráðum. Úr Varabálki Sigurðar á Heiði. Skipaútgerð ríkisins Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Reykjavíkur, Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um Land í hringferð Baldur fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land i hringferð. Bald- ur fer frá Reykjavík á miðviku- daginn 8. þ.m. til Bolungavíkur ísa fjarðar, Snæfellsness- og Breiða- fj arðarhafna. Hafskip h.f Langá er í Gdynia. Laxá er í Antwerpen, fer þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Rangá fórfrá Hull í gær til Akureyrar. Selá er í Oporto. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór I gær frá Hull til Reykjavíkur Jökulfell fer væntan- lega 6. þ.m. frá Rotterdam til Norðfjarðar. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Gdynia og Svend- bor. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell er í Svenborg, fer þaðan 7. þ.m. til Rotterdam Stapa fell er á Akureyri Mælifell fer í dag frá Flateyri til Hriseyjar og Akureyrar. Eimskipaféiag fslands. Bakkafoss fór frá Vestmannaeyj um 27.12. til Lissabon. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 0200 4.1 til Akureyrar og Hamborgar Detti- foss fór frá Keflavík 28.12. til Gloueester, Norfolk og New York. Fjallfoss fer frá Stockholm 4.1. til Kotka og Gdynia. Gullfoss fer frá Kaupmainnahöfn 4.1. til Reykja víkur Lagarfoss fór frá Rotter- dam 3.1. til Cuxhaven, Hamborgar og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá London 3.1. til Hull, Leith o g Reykjavíkur Reykjafoss fer frá Rotterdam 4.1. til Hull og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Siglufirði 3.1. til Isafjarðar Súganöafjarðar og Faxaflóahafna Skógafoss fór frá Reykjavík 3.1. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Húsavíkur og Akureyrar. Tungufoss fer frá Husö 4.1 tilKrist iansand, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Askja fór fra Gufu- nesi 2.1. til Hornafjarðar, Djúpa- vogs og Reyðarfjarðar. Hofsjökull fer frá Akureyri 4.1. till Skaga- strandar og Faxaflóahafna. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 21466. Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollár 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 174,90 175,30 100 Svissn. frankar 2.045,14 2.049,80 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þý*k mörk 2.203,23 2208,27 100 Lirur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. Látið the little „Leonardo", Morris Redman Spivack — teikna andlitsmynd af yð- ur, Hótel Borg, herb. 308. Sími 11440. Museum of the little „Leonardo“. Keflavík — Njarðvík 4ra herb. íbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Uppl. í sáma 34278. Herbergi 2 herb. í Miðbæ (vestur) til leigu. Innb. fataskápur og handl. Annað stórt og mjög skemmtil. Teppalagt með eða án húsg. Sími 14091. Kynning Einmana kona óskar að kynnast góðum og reglus. mannj um 50 ára. Tilb. helzt m. mynd t. Mbl. f. 8/1 m.: „6345“. Algjör þagm. Skrifstofur okkar og verkstæði eru lokuð í dag laugardaginn 4. janúar vegna jarðarfarar. MAGNÚS KJARAN, umboðs- & heildverzlun. Efnalaug Efnalaug með fullkomnustu vélum til sölu. Til greina kemur sala á viðskiptum og hluta af vélum. Eigna- skipti möguleg. Tilboð óskast merkt: „Góð viðskipti — 6843“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Bátaeigendur Óskum eftir góðum bát, ekki undir 80 lestum, til leigu nú þegar til eins árs. Félagsútgerð getur komið til greina. Höfum til reiðu allan netaútbúnað, einnig höfum við góðan skipstjóra og vélstjóra. Upplýsingar í síma 2058 og 2032. Bókhold (vélobókhold) Fljótt og vel af hendi leyst. Munið nýju bókhaldslögin. Talið við okkur sem fyrst. Bókhaldsskrifstofa Haraldar Magnússonar Sími 21868. FISKISKIP Höfum kaupendur að góðu fiskiskipi 170 — 250 tonn. Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Tryggvagata 8 Símar: 11164 og 22801. Brv Surprise CK. 4 Hér með er óskað eftir tilibaðum í bv. Surprise GK-4 í því ástandi sem skipið er í á strandstað á Land- eyjarsandi. Tilboðum sem greini verð og greiðslu- skiknála sé skil'að á skrifstofu okkar í síðasta lagi fimmtudaginn 9. janúar 1969. Samtrygging íslenzkra botnvörpunga Austurstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.