Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.01.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1969 Snjór lokar fjallvegum Þungfœrf frá Reykjavík til Akureyrar HELDUR betur hefur nú brugð- ið til hins verra með faerð á veg um en eins og kunnugt er hefur hún verið með eindaemum góð undanfarið. f norðanáhlaupinu, eem gerði í fyrrinótt og í gær, spilltist faerð það mikið að ó- fært er milli fjarða á Vestfjörð- um, nema hvað í gærkvöldi var enn fært frá Patreksfirði til Bíldudals. Vegurinn frá Reykjavik til Ak ureyrar var enn fær stórum bíl um í gær, en þeim sóttist ferðin seint vegna snjókomu og veður- hæðar. Mun ástandið hafa verið verst í Langadal. Vill Vegagerð- in vekja athygli á því, að það er ekki fyrr en á þriðjudag, aem bílar verða næst aðstoðaðir á leiðinni Reykjavík-Akureyri, ef aðatæður leyfa. Sama er að segja um fjallvegi á Snæfellsnesi og veginn vestur í Dali. bá er ófært til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, og ófært er frá HAFLIDI Hallgrímsson cellóleik- ari kom heim fyrir áramótin frá London, en þar hetfir hann dval- ið undanfarin ár, fyrst við nám, en að því loknu haldið tónleika og leikið með kammerhljóm- sveitum. Nú ætlar Hafliði að halda hér tónleika nk. mánudags- og þriðjudagskvöld í Austurbæjar- bíói kl. 7 fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Hafliði Hallgrími'son er Akur- eyTÍngur. Hann stundaði nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík veturna 1958 til 1'962 og Iauk Kópaskeri austur um til Vopna- fjarðar. Einnig er ófært í Borg- arfjörð eystri. Vegurinn yfir Fjarðarheiði er lokaður, en í gær kvöld var Oddskarð enn fært stórum bílum. Á sunnanverðum SI.ÖKKVILIf) Reykjavíkur var kvatt út 422 sinnum á sl. ári, að þvi er Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri, tjáði Morgun- blaðinu í gær, en árið 1967 voru útköllin alls 408, 1966 voru þau 486 og 1965 voru þau 534. Útköll 'í desember 1968 voru 27 og hafa ekki verið svo fá í desember- mánuði síðan 1951. Kvaðst Rún- ar vilja þakka borgarbúum fyrir góðan skilning á brunavarnar- 'málum sl. ár svo og fjölmiðlun- þaðan burtfararprófi. Kennari hans var Einar Vigfússon. Um haustið 1962 fór Hafliði til Róm- ar og innritaðist sem nemandi Mainardis í Academia „Sancta Cecilia“. Kom heim að loknu námi þar og lék einn vetur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Fór þá utan til framhaldsnáms; var nemandi Derek Simpsons 1 Royal Academy of Music í London. Lauk þaðan burtfarar- prófi með Diploma og verðlaun- um úr sjóði Madam Suggia. Hafliði er nú búsettur í London og er meðlimur í Haydn Trio, The cardebais Ensamble og fleiri kammerhljómsveitum. Hann er tónlistarkennari við Menntaskóla í Wimbledon og hetfir víða komið fram í Englandi sem einleikari á celló. Á tónleikunum á miánudags- og þriðjudagskvöld leikur Haf- liði einleikssvítu í G-dúr eftir Bach, Sónötu i a-moll eftir Schu bert, Adagio eftir Kodáli og Sónötu eftir Debuasy. Ólafur Vignir Albertsson aðstoðar. Þetta verða fyrstu opinberu tónleikar Haíliða hér í Reykja- vík, að því undanteknu, að hann var einleikari með Sinfóníu- hljómsveit íslands á einum tón- leikum síðastliðið vor. Fékk hann mjög góða dóma fyrir þann leik. Austfjörðum er færð góð, nema hvað varhugaverðir svellbunkar eru á Lónsheiði. Storf forprests STARF farprests þjóðkirkjunn- ar hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrest- ur til 31. janúar n.k. artækjum fyrir þeirra hlut í 'happasælli þróun. Sem fyrr segir v_ar desember óvenju hagstæður mánuður og þarf að fara allt aftur til ársins 1951 til að finna hliðstæðu en þá var athafnasvæði slökkviliðs Reykjavíkur miklu minna en nú er. 1967 voru útköll í desember '34, í desember 1966 voru þau 37 og í desember 1965 61 talsins. Mesta brunatjón í Reykjavík á árinu 1968 varð í Grillinu á Hótel Sögu og mun það tjón hafa numið um einni milljón króna. Mesti bruninn á afhafna- svæði Slökkviliðsins á árinu, var þegar kviknaði í Trésmíðaverk- stæði Kristins Ragnarssonar í Kópavogi; það tjón nam mdlljón- um króna. Slökkvilið Reykjavíkur annað- ist 7879 sjúkraflutninga éirið 1968, þar af voru slysaflutningar 657. Árið á undan voru samsvar- andi tölur 8027 og 586, árið 1966 voru þær 8243 og 669 og 1965 7202 og 563. Eftir að brunaboðarnir voru lagðir niður á miðju sl. sumri var gerð ein tilraun til að gabba slökkviliðið en fram að þeim tíma hafði slökkviliðið verið gabbað 30 sinnum á árinu. Fastir slökkviliðsmenn eru nú 48 og verður bráðlega fjölgað í 52. Starfsfólk Slökkvistöðvarinn- ar er nú 70 manns. - HUSAK Framhald af bls. 1 jafnt milli Tékka og Slóvaka, en í bréfi sínu segir Toman að enginn sé því mótfallinn að Slóvakar gegni háum embættum, en það verði að gerast með lýð- ræðíslegum hætti. Hann lagði á það áherzlu að Husak yrði sjálf- ur að taka afleiðingum þeirra áhrifa sem staðhæfingar hans hefðu meðal Tékka. Deildarforseti við Karlsháiskóla í Prag, Lubos Kohout, gagnrýndi einnig í dag baráttu Husaks gegn 'Smrkovsky, og í blaðinu Lidova Democracie lýstu forsvarsmenn tékkóslóvakísku kirkjunnar yfir stuðningi við Smrkovsky. V-Þjóðverjar gagnrýndir Varnarmálaráðherra Tékkósló- vakíu, Martin Dzur, gagnrýndi Vestur-Þjóðverja í dag og kvað þá „hættulega landinu" vegna tilrauna sinna til að fá umráð yfir kjarnorkuvopnum og stuðn- 'ings síns við nýnazistaöfl. Hann áminnti tékkóslóvakíska her- menn um það í flokkisblaðinu Rude Pravo að andstæðingur þeirra væri heimsvaldastefnan og að hættan sem búin væri sósíalistískiri Tékkós'lóvakíu væri við vesturlandamærin. Árásargrein Dzuns vakti tölu- verða athygli í Prag í dag þótt tónninn í ummælum um Vestur- Þjóðverja hafi harðnað síðan Rússar gerðu innrásina. Dzur boðaði aukinn viðbúnað á landa- mærum Vestur-Þýzkalands og sagði að Tékkóslóvakar gerðu sér engair gyllivonir í saimbúð- inni við vestur-þýzku stjórnina meðan hún ógilti ekki Munchen- arsáttmálann frá 1938. — „Tvískrokka“ Framhald af bls. 1 anum, þar sem áhöfnin rómar mjög sjóhæfni skipsins, og seg- -ir togarinn hafa oltið lítið þótt veður hafi verið slæmt. Fleiri skip voru þarna nálægt, og segja sovézku sjómennirnir að þau hafi lónað undan veðri, og að ekki hafi verið unnt að vinna um borð í þeim vegna veðurs. Sjálf ir gátu Rússamir þó unnið öll sín störf á dekkL Tvískrokfea-togarinn er nú á leið til Bareintshafsins í leit að enn verra sjólagi. - STÖRVELDIN Framhald af bls. 1 Washington útilokaði Rusk ekki viðræður við Sovétríkin, Frakk- land, Bretland og önnur stór- veldi, sem hagsmuna hefðu að gæta í nálægari Austurlöndum, en hann sagði það Skoðun sína að friðsamleg lausn fyndist ekki utan þessa heimshluta. Hann sagði að Bandaríkjastjórn mundi ráðfæra sig við aðrar ríkisstjórn- ir til að ganga úr sk-ugga^ um hvort unnt væri að gera sátta- semjara SÞ, Gunnari Jarring, kleift að finna varanlega lausn. Rusk ítrekaði þá afstöðu að á- lyktun Öryggiisráðsins frá nóv- ember 1967 ætti að geta orðið grundvöllur varanlegrar lausnar. Sovézki aðmírállinn Vladimir Kasatnov, segir í grein er birtist í dag í tímariti sovézka herafl- ans að nærvera sovézka flotans á Miðjarðarhafi hefði átt drjúg- an þátt í því að styrjöld Araba og ísraelsmanna í júní 1967 hefði ekki þróazt úr staðbundnum á- 'tökum í víðtækari átök, og hann bætti því við að nærvera 6. bandaríska flotanis á Miðjarðar- hafi befði verið israelskum öfga- sinnum hvatning í styrjÖldinni. Kasatnov aðmíráll varði þá flotaeflingu er Rússar gripu til í styrjöldinni og sagði ■að „sovézk herskip hefðu siglt inn á Miðjarðarhaf til að efla frið og öryggi í heiminum". Þetta hefði verið gert „aðallega vegna ögrandi framferðis 6. flota Bandaríkjanna meðan ísraels- menn gerðu árásina á Arabíska sambandslýðveldið, Sýrland og Jórdaníu". Ríkisstjórnum NATO landa væri ekki umhugað um öryggi Miðjarðarhafsríkjanna heldur hugsuðu um það fyrst og fremst að auka hernaðarlegan þrýsting sinn á Arabarikin. Hann minntist ekki á fréttir um að Líbanonsstjórn hafi boðið sovézkum herskipum í heimsókn og bannað 6. bandaTÍska flotan- um að koma til Beirút. „Viljum ekki aðstoð" Vamarmálaráðherra Líbanons, Hussein Ouweini, lýsti yfir því á blaðamannafundi í Beirút i dag að Líbanonsstjórn hefði hvorki beðið 6. bandaríska flotann né Miðjarðarhafsflota Rússa um að- stoð og hygðist heldur ekki gera það. Hann sagði, að ísraelsmenn hefðu hafnað líbanonskri tillögu að SÞ isendu eftirlitsmenn til her tekinna arabískra svæða til að kanna ásakanir um að arabískir skæruliðar laumist inn á þessi svæði. Aðspurður hvers vegna ekki hefði verið veitt viðnám þegar ísraelsmenn réðust á flug- völlinn í Beirút sagði hann að ef það hefði verið gert nytu Líban- onsmenn ekkj þeirrar samúðar sem þeir hefðu fengið. Ráðherrann sagði að ef ísra- elsmenn gerðu aðra slíka árás mundu Líbanonsmenn berjast um hvern þumlung lands m,eð öllum tiltækum ráðum, jafnvel með prikum. Árásin á Beirút hefði eflt baráttuvilja þjóðarinn. ar og liðsauki hefði verið sendur að landamærum ísraels. „Við töpuðum einni orrustu og ef til vill töpum við annarri og þeirri þriðju, en við töpum ekki stríð- inu“, sagði ráðherrann. Spenna á landamærum Mikil spenna ríkix á landa- mærum ísraels og Líbanong eftir harða stórskotaliðsviðureign á nokkrum stöðum í gærkvöld, en þó hefur allt verið með tiltölu- lega kyrrum kjörum í dag. Lib- anonsmenn segja, að stórskotalið ■ísraelsmanna hafi skotið á þrjáu' framvarðstöðvar, en ísraelsmenn segja að Líbanonsmenn hafi átt upptökin. Enginn féll í þessum átöikum. i Abba Eban utanríkisráðherra sagði, að Öryggisráðinu yrði send kæra um árás Líbanons- manna. Hann isagði að það væri næstum því ógerningur að finna lausn á deilumálunum við Araba ríkin vegna atferlis hinna fjöl- mennu samtaka hryðjuverka- manna, sem þar væri leyft að starfa. Ef ríkisstjórnir Araba- landanna neituðu að bera átoyrgð á aðgerðum hryðjuverkamanna gæti hið stöðuga styrjaldará- stand, sem ríkt hefði, hleypt af stað nýjum stórátökum. Mark- mið þeirra væri blóðug styrjöld til að útrýma Ísraelsríki. Hann sagði að vopnahlé gæti haldizt ef báðir aðilar vildu forðast stig- mögnun og héldu áfram tilraun- um til að finna friðsamlega lausn, en því starfi mundi miða áfram ef taumhald yrði haft á hryðjuverkamönnum. Kosygin í heimsókn? Blaðið A1 Haya í Beirút hélt því fram í dag að æðstu leiðtog- ar Sovétríkjanna, Alexei Kosyg- in forsætisráðherra og Leonid Brezhnev flokksleiðtogi, kæmu ef til vill í heimsókn til Kaíró síðar í þessum mánuði. Blaðið segir að þeir muni ræða við Nasser forseta um byggingu flug stöðva, sölu á sovézffeum eldflaug um til Egyptalands og leyfi til handa Rússum til olíuborunar og námareksturs á Rauðahafssvæð- inu. í París var frá því skýrt að loknum stjórnarfundi, að álykt- un öryggisráðsins frá nóvember 1967 væri að dómi frönsku stjórn arinnar góður grundvöllur að lausn deilumálanna fyrir botni Miðjarðarhafis og yrðu fjórveldin að stuðla að þvi að slíkri lausn yrði komið á. Ekki er talið að FrakkaiT muni leggja til að æðstu menn fjórveldanna haldi með sér fund um ástandið. í Moskvu hörmuðu sovézk Möð einróma í dag að örygeisráðið samþykkti ekki refsiaðve* *’r gegn tsrael í ályktun sinn: 31. desember. HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams HOW A&OUT THXTZ bOOO MILES... BV OXEAKT, BY SAMPAN ANP 9V FOOT... AN' WE WINC? UP ON A BUZZARP WITH A FLAMIN' BU&TEP IF VCXJ ’ HAVE AN ALTEFNATB SUÖGE&TION, TROý I'M &URE EHE'CZ ,,Þetta er dáfallegt ástand! Við höfum lagt að baki sex þúsund mílur; í uxakerr- nin og smábátum og fótgangandi. Svo lend um við hérna; í vængbrotnum hræfugli." „Það er allt í lagi með vænginn, herra Troy. Bilunin er í hjólaútbúnaðinum." „Vængur — pængur, hjól — pól. Hvaða máli skiptir það? Við erum fastir í háloft- unum, ekki satt?“ „Ég held að það verði ekki lengi, Troy. Við skulum taka öllu með ró og hlusta á það, sem ungfrúin hérna hefur til málanna að Ieggja.“ ,,Ja, þeir ætla að sprauta kvoðu yfir eina flugbrautina . . .“ „Bíddu nú hæg, ungfrú! Þú ert þó ekkl að tilkynna okkur að við eigum að maga- Ienda?“ „Hafir þú hetri tillögu fram að færa, Troy, er ég viss um, að henni yrði tekið með mikilli ánægju." Cellotón leikar hjá Tónlistarfélaginu Frá biskupisskrifstoftmni. 422 brunaútköll sl. ár Desembermánuður óvenju góður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.