Lögfræðingur - 01.01.1899, Blaðsíða 43

Lögfræðingur - 01.01.1899, Blaðsíða 43
Yfirlit yfir lagasögu íslands. 43 handa Kristjáni Miiller amtmanni 5. maí s. á. var honum boðið, að sjá um að þetta kæmist í verk. En þetta varð alveg árangurslaust, og sama má segja um tilraunir þær, er stjórnin gjörði árin 1719, 1760, 1793 og 1800 til að fá íslenska lögbók samda. Jónsbók og Kristinnrjettur Arna biskups giltu enn sem lögbækur landsins, en það leiðir af sjálfu sjer, að þessi iög frá lokum 13. aldar voru orðin úrelt í mörgu og miklu á 17. og 18. öld. Margir þýðingarmiklir kaflar í þeim böfðu verið felldir úr gildi og ný lög komin í gildi, eða þeim hafði verið breytt með yngri tilskipunum eða konungsbrjefum. En því erfiðara sem það var, að fá vissu um, hvort hinar einstöku tilskipanir hefðu verið nægilega birtar á íslandi, og þvi meir sem menn bjuggjust við, að »Norsku lög« í heild yrðu lögleidd með hinni væntanlegu nýju lögbók, því meiri freisting var það fyrir lögfræðing- ana, sem lesið höfðu útlendu lögin við háskólann í Kaup- mannahöfn, að fara að beita norsku lögunum, án þess að bíða eptir löggildingu þeirra. Kom það fyrir ekki, þótt hinn mikli lögfræðingur, Páll lögmaður Vídalín (ý 1727), berðist af alefii í móti lögleysunum. Eptir að tilskipunin 19. febr. 1734 hafði ákveðið, að nota mætti norsk lög, þar sem íslensk lög næðu ekki til, þá varð ekki við neitt ráðið. Lögskipun landsins komst öll á ringulreið. Danska stjórnin vissi sjálf ekki, hver lagaboð voru lögleidd í land- inu og hver ekki, það kom því opt fyrir, að tilskipanir, sem út, voru gefnar fyrir ísland, vitnuðu í eldri tilskip- anir, danskar eða norskar, sem gildandi lög, þótt þær hefðu aldrei verið birtar á fslandi. í mestu athugaleysi sendi danska stjórnin til íslands tilskipanir, sem gefnar höfðu verið fyrir Danmörku eða Norveg, án þess að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.