Fréttablaðið - 26.10.2005, Page 64

Fréttablaðið - 26.10.2005, Page 64
AUGLÝSTU FASTEIGNINA ÞÍNA Á RÉTTUM STAÐ Lestur mánudaga* 45% 73% F í t o n / S Í A F I 0 1 3 9 6 1 Rúmlega 60% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–54 ára lesa mánudagsblað Fréttablaðsins frekar en mánudagsblað Morgunblaðsins. Á mánudögum fylgja með Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um fasteignir. Nýttu þér gott tækifæri og auglýstu fasteignina þína í Fréttablaðinu. * 25–54 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. Christopher Nolan, leikstjóri kvik- myndarinnar Batman Begins sem var að hluta til tekin upp hér á landi, segist hafa rætt við framleiðendur hennar um gerð framhaldsmyndar. Nolan segist hafa nefnt hug- mynd sína að söguþræði mynd- arinnar og vel hafi verið tekið í hana. Næsta mynd Nolan er The Prestige með Christian Bale, sem lék Batman, og Hugh Jackman í aðalhlutverkum. Því næst er talið líklegt að Nolan geri næstu Bat- manmynd. Söguþráður Batman 2 kominn í farveg BATMAN Önnur mynd um Batman í leikstjórn Christopher Nolan er í undirbúningi. Það á ekki af Britney Spears að ganga. Fyrst vill eiginmaðurinn ekkert með barnauppeldið gera og lætur hvítvoðunginn alveg í friði og nú hafa óprúttnir aðilar komist með puttana í myndir af Preston sem síðan rötuðu beina leið á netið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá plötufyrirtæki hennar, Jive Records, en talsmað- ur söngkonunnar verst þó öllum fréttum. Britney stendur þó ekki ein í baráttunni því fyrrum ástmaður hennar og æskuást, Justin Timb- erlake, hefur biðlað til aðdáenda hennar að vera þolinmóðir. Mynd- ir af Preston muni brátt líta dags- ins ljós. Sjálfur segist Timberlake hafa orðið æfur yfir fregnum af stolnu myndunum og segir þetta hafa gengið of langt. Lögfræðingar Britney hafa nú komið í veg fyrir að myndir af stráknum birtist í blöðum og á opinberum heimasíðum með því að hóta málsóknum. BRITNEY OG JUSTIN Voru saman um tíma en hættu eftir að söngkonan hélt framhjá. Timberlake hefur stutt við bakið á sinni fyrrverandi og biðlar til aðdáenda að þeir sýni henni þolinmæði. Barnamyndum Britney stolið Sýnd kl. 4 í þrívídd HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 6 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 4 og 10 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.45 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 450 kr. Sýnd kl. 3.50 með íslensku tali. Frá leikstjórum There Is Something About Mary Eftir bók frá höfundi About a Boy Hún fílar vinnuna Hann íþróttir Munu þau fíla hvort annað Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Frá framleiðendum The Professional og La Femme Nikita Fór beint á toppinn í USA Sá besti í bransanum er mættur aftur! ���� SV MBL ���1/2 Fyrirtaks skemmtun sem hægt er að mæla með MMJ - Kvikmyndir.com Gwyneth Paltrow á von á öðru barni en leikkonan á sextán mánaða dóttur með söngvaranum Chris Mart- in. Móðir Gwyneth, Blythe Danner, missti fréttirnar út úr sér nýlega á verðlaunahátíð. Aðspurð hvort hún ætti von á öðru barnabarni sagði hún: „Já, ég held það,“ og reyndi svo að leiðrétta mistökin með þvi að segja: „Eða ég hef reyndar ekki gáð nýlega.“ Kirsten Dunst segist aldrei hafa farið í megrun til þess að halda sér grannri heldur segist hún borða það sem hún vill, þegar hún vill. Hún segist vera með mjög hröð efnaskipti og hvetur fólk til þess að sleppa megrunum þótt það sé kannski eitthvað yfir kjörþungd. „Þegar fólk spyr mig hvernig ég haldi mér í formi segi ég alltaf það sama - að ég borði allt sem mig langi í. Það er ekki fyrr en maður fer að svelta sig að líkaminn fer allur í rugl,“ sagði hún. Breska leikkonan Keira Knightley grét í heilan dag eftir að hún las slæma gagnrýni um nýjustu mynd sína. Vinir leikkonunnar sögðu hana hafa verið miður sín. „Hún grét í sólarhring eftir að hún las gagnrýnina.“ Gagnrýnandinn var sérlega lítið hrifinn af frammistöðu Keiru þegar hún dansaði kynþokkafullan dans í myndinni. „Ég henti einu sinni skrifstofustól niður á hoppkastala og þar sá ég kynþokkafyllri hreyfing- ar en Keiru tókst að framkalla. Hún er falleg en það er það eina sem hún er,“ sagði í gagnrýninni. Leikkonan Cath-erine Zeta Jones er afar taugaóstyrk þegar hún gengur niður rauða dregil- inn vegna þess að hún er hrædd við að falla ekki í kra- mið hjá tískulögg- unum. „Ég er alltaf mjög taugaóstyrk á Óskarsverðlaunun- um því ég er hrædd um að einhver segi eitthvað hræðilegt um fötin mín. Óskarinn á að snúast um að fá viðurkenningu og að heiðra fólk. Mér finnst vera gert allt of mikið úr tískunni í kvikmyndabransanum,“ sagði hún. FRÉTTIR AF FÓLKI SÍMI 551 9000 History Of Violence kl. 6 Africa United kl. 6 og 8 Doom kl. 8 og 10 Transporter II kl. 10 Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára ��� -ÓHT Rás 2 ��� -HJ MBL Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.20 B.i. 16 ára Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. Sýnd kl. 6 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 6 og 8 ��� -SV MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10 Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX STELTH Sýnd kl.8 og 10.30 B.i. 14 ára ���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.