Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 61
MIÐVIKUDAGUR 26. október 2005 FRAMLEIÐENDUR AMERICAN IDOL KYNNA NÝJAN ÞÁTT ÞAR SEM LEITAÐ ER AÐ BESTA DANSARA BANDARÍKJANNA. FYLGSTU MEÐ! SO YOU THINK YOU CAN DANCE MIÐVIKUDAGA KL. 21.00 ☎ 552 3000 Föstudag 28/10 UPPSELT Föstudag 11/11 LAUS SÆTI Laugardag 12/11 LAUS SÆTI VS Fréttablaðið “Frábær skemmtun!” Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í hádeginu í dag stígur á svið djasskvartettinn Patagonia Jazz Quartet, sem var stofnaður á Seltjarnarnesi árið 2004. Kvart- ettinn flytur frumsamda tónlist og þekkt djasslög í suður-amerískum stíl. Hljómsveitin hefur tekið þátt í Menningarnótt Reykjavíkurborg- ar og Ljósanótt í Reykjanesbæ en jafnframt verið virkur þátttak- andi í djasslífi höfuðborgarinnar með því að spila á helstu veitinga- húsum miðbæjarins. Allir félagar hljómsveitarinnar starfa við tónlistarkennslu en líka við hljóðfæraleik. Þeir eru Jakob Hagedorn-Olsen gítarleikari, Guðjón S. Þorláksson bassaleikari og George L. Claessen trommu- leikari og slagverksmaður ásamt Ludvig Kára Forberg víbrafón- leikara. Patagonia í hádeginu PATAGONIA JAZZ QUARTET Ludvig Kári Forberg og félagar. Hljómsveitin Brynhildur & BBØ‘s halda útgáfutónleika á Hótel Borg í kvöld vegna plöt- unnar grrr... sem er nýkomin út á vegum 12 Tóna. Platan inniheldur fjórtán gleði- og sorgarlög sem fjalla öll á einn eða annan hátt um ást- ina. Sérlegir gestir á henni eru Krummi og Gísli Galdur Þor- geirsson. „Þetta verður mikið stuð og mikið leikhús,“ segir Bryn- hildur Guðjónsdóttir, sem sló í gegn í leikritinu Edith Piaf, um tónleikana. „Við munum skapa skemmtilegan hljóðheim og vilj- um bjóða öllum að gleðjast með okkur.“ Brynhildur & BBØ‘s spila þekkt lög eftir aðra listamenn, þar á meðal Patsy Klein, Eartha Kitt og Pointer Sisters. „Við erum rykugt sígaunaband og tökum gamlar sálir og glæðum þær nýju lífi. Við káfum á þessu öllu saman þannig að þetta verði eins og fallega kámugt glas á rykug- um bar,“ segir hún. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.00. Mikið stuð og mikið leikhús BRYNHILDUR & BBØ‘S Brynhildur Guðjónsdóttir heldur útgáfutónleika í kvöld ásamt hljómsveitinni BBØ‘s. 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.