Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 60
 26. október 2005 MIÐVIKUDAGUR24 menning@frettabladid.is ! Stóra svið Salka Valka Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Woyzeck Fi 27/10 Forsýning UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Kalli á þakinu Su 30/10 kl. 14 UPPSELT Su 6/11 kl. 14 Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Id - Haustsýning Wonderland e. Jóhann Frey Björgvinsson Critic ´s Choice? e. P.Anderson og Pocket Ocean e. Rui Horta 4/11 kl. 20 Frumsýning 6/11 kl. 20 13/11 kl. 20 20/11 kl. 20 23/11 kl. 20 Aðeins þessar 5 sýningar Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fi 27/10 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Fö 28/10 kl. 20 UPPSELT Fi 3/11 kl. 20 UPPSELT Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPS. Su 6/11 kl. 20 UPPS. Su 13/11 kl. 20 AUKASÝING Su 20/11 kl. 20 AUKASÝNING Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Forðist okkur e. Hugleik Dagsson. Síðustu sýningar! Nemendaleikhúsið í samvinnu við leik- hópinn CommonNonsense. Lau 29/10 kl. 18 Lau 29/10 kl. 21 Su 30/10 kl. 17 Su 30/10 kl. 20 Má 31/10 kl. 20 Þr 1/11kl. 20 13. sýn fös 28. okt - örfá sæti 14. sýn lau 29. okt - örfá sæti 15. sýn fös 4. nóv - örfá sæti 16. sýn lau 5. nóv - örfá sæti 17. sýn fös 11. nóv - örfá sæti 18. sýn fös 18. nóv 19. sýn lau 19. nóv 20. sýn fös 25. nóv 21. sýn lau 26. nóv �������� ������� ��������������������� �� � � � ������ ���������� ���� ���������� ��� ���� ������ ����� ����������������������������������������������������������������������� ����������� � ���������������������������������������������������������� ���������������������������������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ���������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ���������� ����������������������������������� ������������ ��������������������������������� ������ ������������������������������������������������ Kl. 22.00 Ljóðakvöld verður haldið á Café Rosenberg í kvöld. Þar koma fram þeir Mike Pollock og Sigfús Bjart- marsson ásamt Dóra DNA og GAK. Í lokin verður hljóðneminn opinn gestum. Ekki reynist nokkur leið að taka einleik Eddu Björgvins- dóttur, Alveg brilljant skilnað, af fjölunum því miðar á allar aukasýningar á verkinu í október hafa selst upp. Ákveðið hefur verið að bæta við örfáum aukasýning- um í nóvember og eru þær óðum að fyllast. Einleikurinn er sýndur á Nýja sviði Borgarleik- hússins og hefur gjörsamlega slegið í gegn á Íslandi rétt eins og annars staðar þar sem hann hefur verið sýndur. Edda leikur þar ráðvillta konu, Ástríði Jónu Kjart- ansdóttur, sem er að reyna að fóta sig í tilverunni sem nýfráskilin kona. Ástkær eiginmaður hennar til þrjátíu ára hefur yfirgefið hana fyrir yngri konu, Ástríði Jónu til mikillar furðu. Tilfinningaflækjur hennar virðast eiga greiðan aðgang að hjörtum Íslendinga, sem ýmist veltast um af hlátri eða tárast meðan á sýningu stendur. Einleikurinn Alveg brilljant skilnaður var frumsýnd- ur síðastliðið vor og var þá sýndur sextíu sinnum fyrir fullum sal. Sýningin var ein þeirra fimm sem hlaut flest atkvæði í netkosningu almennings sem sýning ársins á Grímuverðlaununum. Vegna fjölda áskorana var ákveðið að hafa nokkrar sýningar í viðbót í sept- ember. Ekkert lát virðist vera á aðsókninni. Einleikurinn er eftir breska leikskáldið Geraldine Aron en Gísli Rúnar Jónsson hefur þýtt og staðfært. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Engin leið að hætta Heimsókn finnska karla- kórsins YL til Íslands þykir mikill hvalreki á fjörur unnenda góðrar kórtón- listar. Kórinn er með þeim allra bestu í heiminum um þessar mundir og syngur í Hallgrímskirkju á föstu- dagskvöld. „Það er sjaldgæft að við fáum kóra af þessum „kaliber“ í heim- sókn,“ segir Árni Harðarson, stjórnandi karlakórsins Fóst- bræðra. „Í Finnlandi er mikil kórahefð en þessi kór ber óum- deilanlega höfuð og herðar yfir aðra karlakóra í Finnlandi.“ Ylioppilaskunnan Laulajat er nafn kórsins upp á finnsku, en það mun þýða Stúdentakórinn. Hann var stofnaður við Háskól- ann í Helsinki árið 1883 og var lengi vel í nánum tengslum við tónskáldið Sibelius. „Sibelius skrifaði mörg af sínum lögum fyrir þennan kór. Kórinn hefur alla tíð síðan hald- ið þessum tengslum við Sibelius og er enn að flytja hans músík, en um leið flytur hann mikið af nýrri tónlist og gerir mikið af því að panta tónverk til flutn- ings.“ Á tónleikunum í Hallgríms- kirkju ætlar kórinn að flytja í bland hefðbundna tónlist eftir menn á borð við Sibelius, Schu- bert og Rossini og nýrri tónverk eins og til dæmis Ave Mariu og Le bain eftir Rautavaara.“ „Til dæmis ætlar hann að flytja verk eftir eistneska tón- skáldið Veljo Tormis, sem er skrifað til minningar um þá sem fórust í Estonia-ferjuslysinu. Það er mjög áhrifamikið stykki.“ Þetta verk var pantað af tónskáldinu af tveimur kórum, bæði YL og sænska karlakórn- um Orphei Drängar, en þessir tveir kórar teljast hafa algera sérstöðu meðal karlakóra á Norðurlöndunum hvað gæði varðar. „Það er ekki nóg með að þessi kór eigi sér glæsta sögu held- ur sýnist mér hann alltaf hafa verið að bæta í og sé mjög öfl- ugur núna. Kórinn hefur unnið alþjóðleg verðlaun fyrir diska sem hann hefur gefið út og hefur hlotið alls kyns verðlaun í Finn- landi, svo sem fyrir kórplötu ársins og sem kór ársins.“ Stjórnandi kórsins er Matti Hyökki, prófessor í kórstjórn við Síbelíusarakademíuna, sem einnig hefur unnið til fjölda verðlauna. Íslandsheimsóknin er loka- hnykkurinn á tónleikaferðalagi YL til Bandaríkjanna. Karlakór- inn Fóstbræður tekur á móti YL og syngur auk þess með honum á tónleikunum í Hallgrímskirkju, sem hefjast klukkan 20 á föstu- dagskvöldið. Karlakór í fremstu röð ÞEIR ERU Á LEIÐINNI TIL LANDSINS Karlakórinn YL frá Finnlandi syngur í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld. > Ekki missa af ... ... Grasrótarsýningu ungra myndlist- armanna í Nýlistasafninu við Laugaveg. Sýningunni lýkur 6. nóvember. ... sýningu Myndhöggvarafélagsins í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem á þriðja tug félagsmanna sýna verk sín. Sýningunni lýkur um mánaðamótin. ... sýningunni Föðurmorð og norna- tími í Norræna húsinu þar sem hópur ungra myndlistarmanna sýnir út frá Manifesto sem Valur Antonsson rithöf- undur sendi frá sér. Sýnt í Iðnó, miðasala í síma: 562-9700, á idno@xnet.is og á midi.is Gestur - Síðasta máltíðin Hinsegin óperetta 3. sýning - Sun. 30. okt. kl. 17.00 4. sýning - fim. 3. nóv. kl. 20.00 5. sýning - lau. 5. nóv. kl. 17.00 örfá sæti laus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.