Fréttablaðið - 26.10.2005, Side 55

Fréttablaðið - 26.10.2005, Side 55
Umsjón: nánar á visir.is ICEX-15 4.625 Fjöldi viðskipta: 364 Velta: 2.822 milljónir +1,09% Actavis 43,10 +1,70% ... Bakkavör 44,00 +1,20% ... FL Group 14,20 +0,70% ... Flaga 3,71 +3,10% ... HB Grandi 9,35 +1,10% ... Íslandsbanki 15,00 +0,00% ... Jarðboranir 22,00 +2,30% ... KB banki 606,00 +1,00% ... Kögun 54,20 +0,40% ... Landsbankinn 22,70 +2,70% ... Marel 64,50 +0,80% ... SÍF 4,48 +0,20% ... Straumur 13,30 +0,80% ... Össur 93,50 +0,00% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: MIÐVIKUDAGUR 26. október 2005 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ] MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN Flaga +3,06% Landsbankinn +2,72% Jarðboranir +2,33% Mosaic Fashions -0,68% Hluthafar Símans gátu selt bréf sín. Yfirtökutilboð til smærri hlut- hafa Símans rann út í gær. Bauðst þeim að selja hlutabréf sín til Skipta ehf. á genginu 9,6. KB banki hefur umsjón með gerð tilboðsins. Samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins voru ekki margir búnir að nýta sér tilboðið í byrjun vikunnar en nákvæmar tölur lágu ekki fyrir í gærkvöldi. Tilkynning verður send Kauphöll Íslands í dag þar sem niðurstöður verða kynntar. Skipti keypti hlut ríkisins í Símanum í sumar og á tæp 99 pró- sent hlutafjár. Félaginu bar að gera öðrum hluthöfum yfir- tökutilboð samkvæmt lögum. Var litlu hluthöfunum, sem voru í lok ágúst sl. 1.252, sent boð um að selja hlut sinn. Lýður Guðmunds- son, stjórnarformaður Símans, sagði á hluthafafundi í september að hann vonaðist til að sem fæstir nýttu sér þetta boð og fylgdi þeim eftir. Skipti greiddi 66,7 milljarða króna fyrir hlut sinn. Aðrir hlut- hafar eiga tæplega 87 milljónir hluti. Gangi þeir allir að yfir- tökutilboðinu þarf Skipti að greiða þeim samtals um 832 millj- ónir króna. Að meðaltali eru það 665 þúsund krónur til hvers hlut- hafa. - bg Íslandsbanki hefur ákveðið að opna útibú í Kanada á fyrri hluta ársins 2006. Íslandsbanki hefur sérhæft sig í útlánum til sjávar- útvegsfyrirtækja og meðal við- skiptavina bankans eru nokkur af stærstu sjávarútvegs- og fiskeld- isfyrirtækjum Kanada. Íslands- banki hefur haft útlán til Kanada allt frá árinu 1999. Meðal stórra viðskiptavina Íslandsbanka í Kanada er stærsta laxeldisfyrir- tæki Kanadamanna, Cooke Aqua- culture, en Íslandsbanki hefur komið að tveimur stórum yfirtök- um félagsins á öðrum laxeldis- fyrirtækjum síðustu misseri. Ís- landsbanki gekk einnig á dögun- um frá skuldabréfaútgáfu fyrir kanadíska sjávarútvegsfyrirtæk- ið Clearwater Seafoods Income Fund en andvirði útgáfunnar var um 2,5 milljarðar króna. - hb Íslandsbanki opnar í Kanada Yfirtökutilbo› útrunni› HLUTHAFAFUNDUR Gestir á hluthafafundi Símans í september. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. 55 (19) Viðskipti 25.10.2005 20:18 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.