Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 45
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Aðeins 9% framkvæmdastjóra í sjávarútvegi eru konur Aflaverðmæti síldar hefur aukist verulega Fagmennska og framsækni á komandi Vélstjóraþingi Er ekki nóg eitt víkingaþorp? HÁSKÓLI ÍSLANDS OG RANNSÓKNASTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS STAÐFESTA SAMKOMULAG Sigurður Brynjólfs- son, forseti verkfræðideildar HÍ, Hermann Guðjónsson siglingamálastjóri, Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, og Hákon Ólafsson, forstjóri Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins, staðfesta samning um eflingu rannsókna og kennslu í umhverfis- og byggingaverkfræði. Til- gangur með samningnum er að efla rannsóknir og efla samstarf verkfræðideildar og Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins með það fyrir augum að nýta sem best sérþekkingu, kunnáttu, efnivið og þá aðstöðu sem samningsaðilar búa yfir. RÁÐSTEFNA UM FLATA SKATTA Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. Í máli fjármálaráðherra á ráðstefnunni kom meðal annars fram að hann ætlar að skipa nefnd til að fara yfir skattkerfið á Íslandi með það markmið að varpa ljósi á þá þætti sem gera Ísland samkeppnisfært og skilvirkt. FYLGST MEÐ FRAMSÖGUM Formaður nýrrar nefndar sem fara á yfir skattkerfið á Íslandi verður Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur. Einnig verða skipaðir sérfræðingar á sviði skatta- mála í nefndina auk þess sem aðilar vinnumarkaðarins og viðskiptalífsins fá tækifæri til að tilnefna sína fulltrúa. BLÁTT ÁFRAM Sigríður og Svafa Björnsdætur frá Blátt áfram taka við einnar milljónar krónu styrk úr höndum Sigríðar Björnsdóttur hjá Actavis. Actavis ákvað í tilefni kvennafrí- dagsins, 24. október síðastliðinn, að styrkja verkefnið Blátt áfram um eina milljón krónu. Blátt áfram er forvarnarverkefni Ungmennafélags Íslands og í verkefninu felst að efla for- varnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi. Flottustu bátarnir verða í Smáralind um helgina www.vatnasport.is 20_21_Markadur lesið 25.10.2005 15:51 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.