Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 94 07 09 /2 00 5 Alltaf í netsambandi með Mobile Connect Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á 5999500@ogvodafone.is Mobile Office FRÁ OG VODAFONE OKTÓBER BlackBerry® frá Vodafone NÓVEMBER Global Hotspots DESEMBER Vodafone World EINNIG VÆNTANLEGT Vodafone Mobile Connect kortið gerir hvaða stað sem er að vinnusvæðinu þínu. Með Mobile Connect kortið í fartölvunni þinni ertu alltaf í þráðlausu netsambandi hvar sem þú ert og hefur ávallt aðgang að þeim gögnum og hugbúnaði sem þú þarft á að halda. » Þú getur alltaf skoðað tölvupóstinn þinn » Þú getur alltaf sent SMS » Þú kemst alltaf í hugbúnað og skrár um vinnuhlið þó að þú sért fjarri vinnustaðnum » Þú getur alltaf vafrað á netinu » Mobile Connect notar GPRS eða EDGE tækni, en EDGE eykur verulega flutningshraða í GSM kerfinu á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess hefur Og Vodafone sett upp gagnahraðal sem flýtir niðurhali og lækkar kostnað viðskiptavina. Mobile Connect er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. KB ERLEND HLUTABRÉF er tilvalinn kostur fyrir flá sem vilja fjárfesta í hlutabréfum traustra erlendra fyrirtækja en horfa fyrst og fremst til ávöxtunar í íslenskum krónum. Vi› st‡ringu sjó›sins er lög› sérstök áhersla á a› draga markvisst úr gjaldmi›laáhættu. Kynntu flér máli› á kbbanki.is KB ERLEND HLUTABRÉF KB Erlend hlutabréf 11,5% 3,8% Heimsvísitala hlutabréfa, MSCI *Samkv. www.sjodir.is m.v. 30. sept. hækkun frá áramótum 11,5%* Hækkun frá áramótum m.v. 30. sept. KB ERLEND HLUTABRÉF er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is. E N N E M M / S IA / N M 18 5 6 5 Viðskiptabankarnir KB banki og Landsbankinn hafa samþykkt að kaupa samtals fyrir átta millj- arða í risahlutafjárútboði FL Group; sá fyrrnefndi fyrir fimm milljarða en sá síðarnefndi fyrir þrjá. „Eins og algengt er erlendis þá standa tveir bankar að útboð- inu, enda er það stórt og viðamik- ið og eðlilegt að menn dreifi áhættunni,“ segir Sigurjón Árna- son, bankastjóri Landsbankans. Að sögn Sigurjóns er skiptingin í grófum dráttum þannig að Landsbankinn ber ábyrgð á ein- um þriðja hluta útboðsins en heildarvirði þess er um 44 millj- arðar króna. Eignarhlutur bankanna verð- ur því um tíu prósent í FL Group eftir að hlutafjárútboðinu lýkur að undanskildum núverandi eign- arhlutum. Bankarnir greiða fyrir hlutina með peningum en ekki hlutabréfum eins og öðrum fjár- festum stendur til boða. Verði mikil eftirspurn í útboð- inu þá mun Landsbankinn hugs- anlega minnka hlut sinn þótt hon- um beri ekki skylda til þess að sögn Sigurjóns. Hann gat ekki gefið upp tekjur bankans vegna verkefnisins og bar bankaleynd fyrir sér. - eþa Landsbankinn sér um þriðjung KB banki og Landsbankinn kaupa tíu prósenta hlut í FL Group. SÖLUTRYGGJA ÚTBOÐIÐ Landsbankinn og KB banki halda utan um hlutafjárútboð í FL Group og fjárfesta sjálfir fyrir átta millj- arða. Til greina kemur að selja hluti ef mik- il eftirspurn verður meðal fjárfesta. Samtök verslunar og þjónustu hafa sent samkeppniseftirlitinu erindi þar sem óskað er eftir áliti hvort starfsemi komuversl- unar í Flugstöð Leifs Eiríksson- ar stríði gegn samkeppnislögum og torveldi frjálsa samkeppni í verslun. Einnig hafa Samtökin sent fjármálaráðherra bréf þar sem þess er krafist að komu- verslunin verði lögð niður en ef slíkt verði ekki gert er óskað eftir því að rekstur komuversl- unarinnar verði boðin út og vöruúrval takmarkað við einka- söluvörur. Í bréfinu kemur fram að þar sem komuverslunin í Flugstöð- inni greiði hvorki aðflutnings- gjöld né virðisaukaskatt, sé ver- ið að brjóta gegn markmiði sam- keppnislaga og torvelda frjálsa samkeppni í viðskiptum og slíkt valdi tjóni fyrir aðildarfélög Samtaka verslunar og þjónustu. - hb Kanni fríhafnarverslun SVÞ krefjast þess að komuverslun verði lögð niður. 14-15 Markadur lesið 25.10.2005 16:02 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.