Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 33
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Tölvufyrirtækið Apple stendur frammi fyrir málaferlum frá hópi neytenda. Hópurinn fullyrð- ir að fyrirtækið hafi vitað um galla í skjá mp3-spilarans þegar hann var settur á markað í sept- ember síðastliðnum en það hafi ekki viljað seinka komu hans. Spilarinn, sem er á stærð við kreditkort og tók við af iPod mini, hefur notið mikilla vin- sælda. Fljótlega eftir að hann kom á markað fóru þó að heyr- ast óánægjuraddir neytenda sem segja skjáinn rispast of auð- veldlega. Hópur þeirra hefur nú tekið sig saman og undirbýr lög- sókn á hendur Apple á grund- velli þessa ásakana. Apple hefur 75 prósenta markaðshlutdeild á mp3-spilur- um á Bandaríkjamarkaði og sala á iPod-um stendur fyrir þriðj- ungi af heildarsölu fyrirtækis- ins. Það er því mikið í húfi fyrir fyrirtækið. Apple viðurkenndi í lok september að sumir skjá- anna rispist of auðveldlega en kenna lélegri meðhöndlun smá- söluaðila um. Þar að auki hafi gallinn einungis komið upp í 0,1 prósentu þeirra Nano-spilara sem höfðu verið seldir á því tímabili. - hhs                                  !!" #     "     $       %  &   '      !  " !# $%% & ' ( !#) $%%***+  Galli á gjöf Njarðar Hópur óánægðra neytenda undirbýr lögsókn á hendur Apple. NÝI IPODINN GAGNRÝNDUR Margir neytendur hafa kvartað undan því að skjár nýja spilarans frá Apple rispist of auðveld- lega. INNFLUTNINGSHRAÐSENDINGAR DHL ALLT SVO AUÐVELT AÐ ÞAÐ ÞARF NÆSTUM EKKERT AÐ GERA. OG ÞESS VEGNA NÆSTUM EKKERT AÐ ÚTSKÝRA. Kannaðu málið á dhl.is eða í síma 535 1100. AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Samkvæmt netsíðu CNN er tölvuleikjafíkn að verða mikið heilbrigðisvandamál í Suður-Kóreu. Spilun tölvuleikja á internetinu er gríðarlega algeng þar í landi. Hvergi í heiminum er breiðbandstenging eins algeng og þar en í landinu búa um 48 milljónir manna. Um 17 milljónir manna spila tölvuleiki reglulega í Suður-Kóreu og margir þeirra, flestir ungir karlmenn á unglings- og þrítugsaldri, sýna af sér þráhyggjuhegðun þegar kemur að spilun tölvu- leikja. Þessi fíkn veldur þarlendum sálfræðingum mikl- um áhyggjum sem hafa ekki undan við að veita ráð- gjöf á þessu sviði. Tímum hjá sálfræðingum vegna þessa fjölgaði úr 2.243 árið 2003 í 8.978 í fyrra. Af fyrstu sjö mánuðum ársins 2005 voru þeir orðnir 7.649. Í ágúst hné 28 ára maður niður og lést þar í landi eftir að hafa spilað tölvuleik í 50 klukkutíma sleitulaust. Þetta er ekki fyrsta dauðsfallið sem rekja má til tölvuleikja þar. - hhs Tölvuleikjafíkn sífellt algengari Margir sýna af sér þráhyggjuhegðun við spilun tölvuleikja. SPILUN TÖLVULEIKJA Á INTERNETINU ER MJÖG ALGENG Í SUÐUR-KÓREU Þarlendir sálfræðingar hafa vaxandi áhyggjur af tölvuleikjafíkn. 08-09 Markadur lesið 25.10.2005 15:28 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.