Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 26.10.2005, Qupperneq 32
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Árlega er mikið magn tölvubúnaðar sent til Afr- íku og annarra þróunarlanda til notkunar á heim- ilum, skólum og fyrirtækjum. Þegar tölvubúnað- urinn kemur á áfangastað kemur oft í ljós að hann er ónýtur eða of illa farinn til þess að taki því að gera við hann. Samkvæmt umhverfissamtökum skapar þetta gríðarleg umhverfisvandamál í mörgum af fátækustu ríkjum heims. Stór hluti þess tölvubúnaðar sem sendur er úr landi kemur frá endurvinnslum í Bandaríkjunum sem fá hann ókeypis frá fyrirtækjum sem ekki geta notað hann lengur. Ódýrt vinnuafl í þróunarlöndunum er svo notað við að taka hann í sundur, gera við hann eða selja hann. Sagt var frá skýrslu umhverfissamtakanna sem bera nafnið „Digital rusl: Útflutningur end- urnýtingar og misnotkunar til Afríku“ í The New York Times. Í henni er því haldið fram að endur- vinnslufyrirtæki stundi það að gefa ónothæfar tölvur og búnað til þróunarlandanna. Það er gert til þess að komast hjá því að þurfa að endurvinna hlutina á viðeigandi og oft kostnaðarsaman hátt. Þrátt fyrir að í skýrslunni sé fókusinn á Nígeríu í Afríku fullyrða samtökin að ástandið sé eins í mörgum þróunarríkjum. Í mörgum þeim löndum sem um ræðir er tölvu- iðnaðurinn kominn á fullt ról en enn skortir skipulag við endurvinnslu. Það þýðir að innflutta ruslinu er oft hent í landfyllingar þar sem eitur- efni lekur út í jarðveginn, mengar grunnvatn og mjög óheilsusamlegar aðstæður skapast. Oftar en ekki eru umhverfisreglugerðir í þróunarlöndun- um ekki eins strangar og á Vesturlöndum og lönd- in því opin fyrir misnotkun af þessari gerð. Bandaríkin eru eina vestræna ríkið sem ekki hef- ur samþykkt Basel-sáttmálann sem er ætlað að takmarka verslun með hættulegan úrgang. Þróunarlönd að drukkna í tölvuúrgangi Mikill hluti þess tölvubúnaðar sem sendur er til þróunarlandanna er ónothæfur. Breska sjónvarpsstöð- in BSkyB sem er í eigu f j ö l m i ð l a r i s a n s Ruperts Murdoch hef- ur boðið 211 milljónir punda, um 22,6 millj- arða íslenskra króna, í breska internetfyrir- tækið Easynet. Þetta er nýr kimi fyrir kónginn en hingað til hefur internetið ekki spilað stórt hlutverk í fjöl- miðlaveldi hans. Með þessu harðnar enn samkeppnin á breska sjónvarpsmarkaðnum en British Telecom til- kynnti nýverið áætl- anir um að hefja sjón- v a r p s ú t s e n d i n g a r gegnum breiðband. Hlutabréf í Easy- net tóku kipp á föstu- dag við fréttirnar og hækkuðu um 35 pró- sent, í 175. Það er þó langt í þær hæðir sem þau náðu árið 2000 en þá fór hluturinn upp í 2.500 og var virði fyr- irtækisins 292 millj- arðar íslenskra króna. Í dag er virði þess tæpir tuttugu milljarðar. - hhs TÖLVUÚRGANGUR Í FÁTÆKU HVERFI Í NÍGERÍU Skapar gríðarleg umhverfisvandamál í mörgum af fátækustu ríkjum heims.                                      !               "  #$   %$    % &  !    %   &  %$  &       '$  (       )     *   %   *      "% $   +,-+,-./   *      +,-  !  &   0  .    & %  #    &  # 1+    12 "%  +3/+ & 4$ !0563/+  $ %     # 2+78 %    #   * %  "&    " % #     #        #     "   +,- &   #  %   %$    ! $   "% $   0  4  1   +  9  :;- 0 !"%** <  =>                        "     +,-+,-    %   **$!!    %   *   % "% $ & $   & ! !     !  (      +,- 4  1  +*   % & "&?        !0           $                                        <@<9- <@<A8B- 52<@<A8C- 52<@<C-<@<+D- <@<+,- <@<+;-                                                                            Evrópuráðið og enska úrvalsdeildin standa nú í deilum vegna sýningarréttar á beinni útsendingu fótbolta- leikja í ensku úrvalsdeildinni. Hingað til hefur sjónvarpsstöðin BSkyB setið ein að sýningar- réttinum en Evrópuráðið hefur nú kraf- ist þess að samningnum verði rift fyrir næsta samningstímabil 2007 til 2010. Þess er krafist að að minnsta kosti tveimur sjón- varpsstöðvum verði veittur sýningarrétturinn á leikjum í beinni útsendingu. Verði deildin ekki við þessum kröf- um má hún eiga von á málsókn sér á hendur. Viðræður eru hafnar milli aðilanna en hafa ekki borið ár- angur. Aðrar sjónvarpsstöðvar sem vilja krækja í hlut eru NTL-Telewest, Channel 5, BBC og ITV. - hhs Ósætti um sýningarrétt Murdoch í netið Hörð barátta um sjónvarpsáhorfendur í Bretlandi. FJÖLMIÐLAMÓGÚLLINN RUPERT MURDOCH BSkyB sem er í eigu Mur- dochs hefur boðið 211 millj- ón pund í internetfyrirtækið Easynet. 08-09 Markadur lesið 25.10.2005 15:27 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.