Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1988, Blaðsíða 23

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1988, Blaðsíða 23
Að versla frídaga í London: Frídagabúðin í Oxfordstræti Viðskíptaferð eða verslunarferð í London. Mannmergð og troðn- ingur — bið eftir leigubílum eða niður og upp úr neðanjarðarbrautum — ys og þys. Stórborgin getur þreytt þig svo að undirmeðvitundin fer að þrá nokkra frídaga á rólegum stað. Þú gengur eftir Ox- fordstræti; einni stærstu og fjölförnustu verslunargötu í heimi. Vöruúrval er mikið og hægt að kaupa flest sem hugurinn girnist. Skyndilega blasir við 'þér skiltið „travel shop“ eða frídagabúðin eins og Bretar kalla hana. Hvernig væri að líta á úrvalið. Kannski er hægt að sameina næstu helgi við 2-3 fridaga og fá vikufrí á góðum stað. Frídagabúðin er staðsett á kjall- arahæð hjá breska flugfélag- inu „British Airways". Úrvalið er mikið. Að sjálfsögðu eru margir bæklingamir frá breskum ferða- skrifstofum sem bjóða upp á ferðir um allan heim, en bæklingar sáust líka frá norskum, sænskum og dönskum ferðaskrifstofum og víðar að. „Hingað koma 400-450 manns daglega eða um 146 þúsund manns á ári,“ segir framkvæmdastjórinn Anthony L. Peters og hann heldur áfram. „Breska flugfélagið rekur 42 slíkar frídagabúðir í Bretlandi og fleiri út um allan heim. Við erum með fullkomna ferðaþjónustu fyrir ferðamanninn; útvegum vega- bréfsáritanir, tryggingar, bílaleigu- bíla og fleira. Við bjóðum héma upp á alla ferðaþjónustu sem fer út úr landinu. Þessi skrifstofa var verðlaunuð fyrir besta þjónustu við ferðamenn árið 1987 af „British Airways". Við emm mjög vandlátir með allt sem við seljum. Ef við fáum kvart- anir frá viðskiptavinum vegna lélegrar þjónustu af ferðaskrifstof- um, þá er svar okkar einfaldlega að við hættum að selja fyrir við- komandi ferðaskrifstofu. Við leggjum mikla áherslu á fljóta og góða afgreiðslu. Tíminn er tekinn Skiltið í Oxfordstræti Anthoay L.Peters ásamt hluta af starfsliði af litlu, rófulausu öpunum sem lifa villtir á klettinum — einu villtu apamir í Evrópu. Þjóðsagan segir að þeir hafl komið hingað eftir neðansjávargöngum sem liggja á milli Evrópu og Afríku. Þeir em ótrúlega gæfir og kippa sér ekki upp við smelli í myndavélum. Gættu þín samt að láta þá ekki stela frá þér. Þeir em glysgjamir eins og böm. í björtu veðri gefur að líta fjall- ið Abyla eða Apafjall, hinn máttarstólpa Herkúlesar handan við sundið á norðurströnd Afríku. Sjóleiðin þangað er álíka löng og frá Reykjavík til Akraness. Til Tangier sem er næsta borg í Afríku er hægt að sigla eða fljúga dag- lega. — Litla kapellan sem geymir altari Evrópu gefur tilefni til margra pílagrímsferða. Þar var ljós látið loga til að lýsa sjófarend- um áður en vitinn var byggður. Nunnur gættu þess að ljósið slokknaði ekki. Áhrifamesta kirkjan á Gíbraltar er án efa svokölluð dómkirkju- hvelfíng í helli heilags Mikaels. Dropasteins- og kalksteinsmynd- anir hellisins em stórkostlegt náttúmundur. Leikrit, tónleikar og leikdanssýningar em sviðsett í þessari náttúmkirkju. Á meðan hellirinn er skoðaður hljóma tón- verk snillinga sem enduróma fagurlega í hvelfingunum. Haus- kúpur og menjar Neanderdals- mannsins hafa fundist í hellinum og í litlum afhellum út frá aðal- hvelfingu hefur verið komið fyrir líkönum sem sýna fmmmenn við leik og störf. Undir dómkirkju- hvelfíngunni er annar hellir sem lengi var talinn botnlaus og þangað áttu apamir að hafa komist eftir neðansjávargöngum. HERNAÐARMANNVIRKI Gíbraltar Márískur, ferhyrndur tum er hið eina sem eftir er af kastalavirkinu sem í 6 aldir var helsta mannvirki Gíbraltar. Bretar reistu annað virki í norðurhluta bjargsins sem rís snarbrattur úr sjó. Undir hamrin- um gátu óvinir sem sóttu að Gíbraltar leitað vígis. Verðlaunum var heitið þeim sem gæti hugvits- samlega komið fyrir vömum við norðurvegg. í 5 vikur grófu 13 menn 25 metra löng göng inn í bjargið. Upphaflega var ekki ætl- unin að koma fyrir fallbyssum í myndinni. Þegar myndatakan stóð fyrir dyrum leituðum við til margra íslenskra fyrirtækja, sem byggjast beint og óbeint á ferðaþjónustu, og báðum þau um að styðja okk- ur. Allir tóku okkur vel og lýstu ánægju með þetta framtak. En svarið sem við fengum var undan- tekningarlaust: „Þetta er gott mál, en við höfum því miður enga peninga til að hjálpa ykkur.“ Flug- göngunum. En þegar rykið var alveg að kæfa námumenn voru grafin lítil loftgöt. Þá komu í ljós stórkostleg fallbyssuhreiður. Núna em fallbyssugöngin áfangastaður ferðamannsins á skoðunarferð um bjargið. Upp á bjargbrún má eng- inn ferðamaður koma. Þar eru Bretar með afgirta herstöð. Ef þú ert að koma til Gíbraltar til að versla í stórum versiunum þar sem allt fæst, Skaltu gleyma því. Á aðalgötunni (sem er aðeins ein) eru litlar verslanir þar sem öllu er oftast hrúgað saman. Gluggaútstillingar eru fábrotnar og gamaldags. Veitingahús eru mörg, en aðeins fá þeirra eru mjög góð. Það er heillandi að fara með bátnum og virða fyrir sér bjargið frá hafi. Báturinn siglir á slóðir höfrunganna sem bylta sér í kring- um bátinn. Það er líka gaman að fara í kláf upp í veitingahús sem stendur ofarlega á bjarginu og gleyma sér við útsýnið. JSkemmti- legast af öllu er þó að kynnast mannfólkinu sem byggir bjargið. Það er litríkt og gefur góða mynd af lífí og menningarstraumum við Miðjarðarhaf. Við kynnumst breska fomgripasalanum sem seldi sveitasetrið sitt og siglir nú á snekkju um heimsins höf. En eftir- minnilegastur er „vinnu-alkinn“ sem var búinn að sökkva sér svo niður í vinnu sína á Bretlandi að hann var hættur að geta sofið. Honum var ráðlagt að setjast hér að og reyna að slaka á. Núna þræð- ir hann hina einu sönnu götu á Gíbraltar, ræðir við ferðamenn og virðist alltaf vera að flýta sér. Eftir að hafa dvalið fjóra daga á bjarginu, horfum við á það hverfa fyrir fótum okkar. Og svifíð er á brott ríkari af sögu og sannfærð- ari en áður um að ferðaþjónustan geti með tíð og tíma fært þjóðirnar betur saman. SAMGÖNGUR TIL GÍBRALTAR OG KOSTNAÐUR: Gibraltar Airways fljúga daglega frá Gatwick-flugvelli í London. Það kostar um 3.000 kr. á dag með flugi, fæði og gistingu fyrir mann- inn, miðað við 3—7 daga dvöl. SPENNANDI VÖRUR: Mikið framboð er af fallegum handunn- um dúkum frá Austurlöndum. Haðgt er að kaupa gamlar ljós- myndir frá Gíbraltar og slípaða steina úr bjarginu mótaða í minja- gripi. OB leiðir veittu okkur stuðning og við erum þakklátir fyrir það. En frá Ferðamálaráði íslands kom aðeins eitt lítið símskeyti sem sagði: „Því miður engir peningar.“ Fyrir níu mánuðum ætluðum við að hefja öfluga ferðakynningu, aka á milli borga og kynna Islands- ferðir. Við héldum fundi með 10 hagsmunaaðilum. Öllum fannst þetta mjög góð hugmynd, nema fulltrúanum frá Ferðamálaráði ís- lands sem náði að fella áætlunina. Hið eina, sem við höfum séð frá Ferðamálaráði íslands þetta ár, er sú fullyrðing að ísland seldist svo vel að erfitt væri að fá gistingu. Úr ferðablaði fór yfírlýsingin yfír í bresku blöðin og eyðilagði mikið fyrir okkur. Eitt er yfirlýsing til að sannfæra sig um að allt gangi vel, annað er að loka markaði sem var alls ekki í stakk búinn til að taka við slíku áfalli. í desember 1986 var okkur heit- ið stuðningi frá Ferðamálaráði íslands og við eyddum þeim pen- ingum, sem við fengum loforð um, í auglýsingar og markaðssetningu. í mars fengum við eftirfarandi símskeyti: Því miður engir pening- ar. Það verður að segjast eins og er að Ferðamálaráð Islands nýtur engrar virðingar. ÍSLANDSFERÐIR ÓSÖLUHÆFVARA? íslandsferðir hækka um og yfir 20% næsta ár. Bretar eru ekki vanir svona miklum verðsveiflum. Við óttumst að viðskiptavinir okk- ar muni bera saman verð frá fyrra ári og verðlag núna, trúi varla sínum eigin augum og niðurstaðan verði að enginn hafí efni á að fara. Yfírleitt er gengisfelling ástæða til verðhækkana. En pundið hefur styrkst undanfarið og samt er 20% verðhækkun sem ekki er í sam- ræmi við markaðinn. Verðlag á íslandsferðum er núna um 50% of hátt fyrir Bret- landsmarkað. Fólk sem hefur efni á að borga 1000 pund fyrir tveggja vikna frí velur frekar fjarlægari staði en ísland sem er aðeins í lið- lega tveggja klst. flugfjarlægð. Ástralía er til dæmis ódýrari en ísland. Austurlönd hafa verið aðal- keppinautar íslands með sambæri- iegt verðlag á Bretlandsmarkaði, en núna eru þau að verða ódýrari. ísland hefiir átt fasta viðskipta- vini eins og önnur lönd. Núna koma þeir og segja: „Við höfum ekki lengur efni á að fara.“ Það er stöð- ugt að verða erfiðara að sannfæra fólk um að íslandsheimsókn sé peninganna virði. Við þurfum að leggja meira á okkur til að selja ísland en flesta aðra staði í heimin- um. Það krefst mikillar sérþekk- ingar og mikils tíma. Annað mikið vandamál, sem kemur til með að hafa áhrif, er verðbréfahrunið. Margar breskar ferðaskrifstofur hafa þegar átt í mikium íjárhagserfíðleikum og sl. nóvember var versti mánuður sem þeir muna. 150 milljónir punda hafa þegar horfið og það verða minni peningar í umferð næsta ár. íslenskar ferðaskrifstofur hafa mikið stefnt að hvatningarferðum (incentive tours) og ráðstefnu- haldi. Okkar spá er sú að ekki verði langt þangað til að ísland verði Iíka of dýrt fyrir þessa ferða- þjónustu. Þið munið finna að öllum peningum, sem lagðir hafa verið í ný hótel, hefur verið eytt til einsk- is ef engin stefnubreyting á sér stað á næstunni. ÍSLANDMIKIÐ í Fjölmiðlum Þið hafíð fengið hvert tækifærið á fætur öðru á heimsvettvangi, en lítið nýtt ykkur það. Hver smáþjóð myndi hrósa happi ef hún hefði fengið tækifæri á við leiðtogafund- sem líður frá því að viðskiptavmur kemur inn í búðina og þangað til hann er búinn að fá afgreiðslu. Síðan er borið saman hvað af- greiðsla tekur langan tíma að meðaltali, reynt að gera sér grein fyrir hvað tefur hana og bætt úr því. Að vísu erum við ekki með svo fullkomna þjónustu að við getum * k ýtt á einhvem töfrahnapp og allt komi á stundinni," segir Peters og hlær, „en við reynum að gera okk- ar besta. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að íslenskar ferðaskrif- stofur hafí sína bæklinga liggjandi hér frammi. Við munum gera okk- ar besta til að afgreiða þær. En eins og ég sagði, þá gerum við miklar kröfur til allra sem við selj- um fyrir. Við tökum okkar umboðslaun og það er sjálfsagt að hafa samband við okkur.“ Við spuijum Peters hvort ódýr, svokölluð afgangssæti, séu ekki oft á boðstólum. Hann segir að þau sé aðallega í maí og júní, eitthvað í apríl. Og nú er aðeins að reyna þjónustuna hjá Bretunum. Gengið var inn í búðina síðdegis. Ária næsta morgun var flogið í frí í fjóra sólarhringa. Afgreiðslan tók 15 mínútur. OB inn einu sinni á öld, en þið gerðuð ekkert úr því sjálf. Ungfrú al- heimur kom frá Islandi síðasta ár og hvert auglýsingatækifærið á fætur öðru hefur blasað við ykkur. Við erum sjálfsagt mjög nei- kvæðir, en okkur þykir vænt um Island — þess vegna seljum við það — og þess vegna viljum við að okkar sjónarmið komist á fram- færi. ísland er sérstætt land og býr yfir miklum möguleikum. Það er sárgrætilegt ef ekki reynist mögulegt að senda ferðamenn til ykkar. Það eina, sem hægt er að gera í sambandi við íslandsferðir, er að hafa allt innifalið í pakkanum, bæði mat og drykk. Það er einasta vonin með Islandsferðir að hægt sé að auglýsa þær þannig að ferða- maðurinn lendi ekki í neinum aukakostnaði þegar hann kemur til landsins. Hópferðir með fullu fæði eru framtíðin fyrir ísland. Þið verðið líka að taka upp einhvetja nýbreytni í skipulögðum dag- skrám. íslandsdagskrárnar eru mjög líkar hver annarri, lítið nýtt kemur fram. Þið verðið líka að veita okkur þann stuðning, sem sérhver þjóð sem tekur ferðaþjónustu alvarlega, gefur okkur. Þið eruð ekki með ferðamálaráð. Það á ekki að líðast að þjóð, sem byggir á ferðaþjón- ustu sem einum stærsta útflutn- ingsatvinnuvegi, sé ekki með virkan, opinberan framkvæmdaað- ila sem sér um markaðssetningu og landkynningu. íslensk stjóm- völd verða að gera eitt upp við sig — ekki hvort þau vilja takmarkað- an §ölda ferðamanna til landsins heldur hvort þau vilja yfírleitt vera með ferðaþjónustu. Qg Bresku ferðaheildsalarnir með íslandsbseklinga. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. JANÚAR 1988 23

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.