Morgunblaðið - 29.11.1988, Side 75

Morgunblaðið - 29.11.1988, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 75^ Nýr formaður fiill- trúaráðs á Akranesi Akranesi. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélag-anna á Akranesi var haldinn 14. nóvember sl. og var Ólafur G. Ólafeson kjðrinn for- maður ráðsins. Fráfarandi for- maður Pálína Dúadóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs. í stjóm ásamt Ólafí vom kjörin Guðni Halldórsson, Svavar Haralds- son og Valdimar Axelsson. Þá eiga sæti í stjóminni formenn sjálfstæð- isfélaganna þriggja á Akranesi, þau Ólafiir Elíasson formaður Sjálf- stæðisfélags Akraness, Rún Elfa Oddsdóttir formaður Sjálfstæðis- kvennafélagsins Báran og Ellert Jósefsson formaður Þórs FUS. Almennur stjómmálafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi mánudaginn 28. nóvem- ber og verða þar frummælendur þeir Friðrik Sophusson, Geir Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson. Ólafur G. Ólafeson. Haarde og Sturla Böðvarsson. Fundurinn er öllum opinn. — JG Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Stjórn Lionsklúbbs Hveragerðis afhendir Guðjóni Sigurðssyni gjöf til Grunnskóla Hveragerðis. Frá vinstri: Viktor Sigurbjömsson, Guð- jón Sigurðsson, Birgir S. Birgisson og Sigurður Pálmason. Hveragerði: Dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg, sýnir enn í þessu ritisínu hversu hann leggur sig fram um að sjá Hrafn- kels sögu Freysgoða í nýju Ijósi. Bókin ein- kennist af þekkingu og . gerhygli. MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR Hermann Pálsson MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU og frumþættir Hermann Pálsson Gjöftil Gmnnskólans Hveragerði. Lionsklúbbur Hveragerðis af- henti nýlega grunnskólanum 300.000 krónur að gjöf og er ætlast til að fénu verði varið til húsgagnakaupa. Skólastjórinn, Guðjón Sigurðs- son, veitti gjöfínni viðtöku á fundi Lionsklúbbsins í Hótel Ljósbrá. Lionsklúbburinn hefur á undan- ÚT ER komið fræðsluritið Veist þú? sem Qallar um sjúkdóminn alnæmi. Utgefandi bæklingsins er Fijáls markaður hf. I sam- ráði við landlæknisembætti ís- lands. Ritstjóri er Sigríður Jak- obínudóttir hjúkrunarfræðing- ur og starfemaður Landsnefnd- ar um alnæmisvamir. Ritið er prentað í Umbúðamiðstöðinni hf. Bæklingurinn skiptist í eftirfar- andi kafla: Alnæmi snertir alla, Sagan — faraldurinn, Heilbrigð skynsemi, Hvemig sjúkdómur er alnæmi, Gangur sjúkdómsins, Smitleiðimar þijár, Forðist óþarfa áhyggjur, Ábyrgð þín, Mótefna- mælingar, Nánári upplýsingar um alnæmi. Ennfremur er í ritinu tutt viðtal við alnæmissjúkling á loka- stigi. Fræðsluritinu verður dreift á almenningsstaði og í alla skóla í fömum árum gefíð margar góðar gjafír til menningar- og líknarmála, m.a. lækninga- og hjálpartæki margs konar. í Lionsklúbbnum eru 27 virkir félagar og í stjóm eru Sigurður Pálmason formaður, Viktor Sigur- bjömsson ritari og Birgir S. Birgis- son gjaldkeri. - Sigrún landinu. Viðbótarupplag liggur hjá Landsnefnd um alnæmisvam- ir/landlæknisembættinu, Lauga- vegl 116 í Reykjavík. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson Ólafur Ásgeirsson IÐNBYLTING HUGARFARSINS Bók um afstööu manna til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvaldsins af henni hér á landi fyrstu áratugi 20. aldar, eftir Ólaf Ásgeirsson. Bókaúfgöfa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK SfMI 6218 22 G0Ð B0K ER GERSEM Fræðslurit um alnæmi komið út MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vilhjálmur Hjálmarsson MJÓFIRÐINGA SÖGIJR Annarhluti Vilhjálmur Hjálinarsson V,‘ Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms HjálmarssonaráBrekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggöarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjaröar og í botni hans. Er greint frá bú- jöröum og landsnytjum á þeim slóðum og birt bændatöl með bólstaða- lýsingum, en inn á milli skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiöar Norömanna í Mjóafirði og af Sveini Ólafssyni, héraðshöföingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaöarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. Bökaúfgafa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVlK SfMI 6218 22 G0Ð B0K ER GERSEMI LJÓÐASTUNDÁ ^SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljöðaþýð'- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endúr-. skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóöagerðar á nítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumarþessar sögur Agnars Þóröar- sonar hafa unnið til verð- launa og verið þýddar á erlend mái. 1 Bókaufgafa /HENNING4RSJÖÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SlMI 6218 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.