Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 Veitingastofa Listasafiis íslands Glermyndir Leifs Breiðflörð í veitingastofii Listasaíhs ís- lands eru nú til sýnis nokkrar glermyndir eftir Leif Breiðfjörð myndlistarmann, sem hann gerði í tilefni 100 ára afinælis Lista- safiisins 1984. Verkin eru öll til sölu og geta safngestir notið þeirra meðan þeir gæða sér á smáréttum, nýbökuðum tertum ogjólasmákökum, sem Kjart- an Sveinsson matreiðslumeistari safnsins hefur á boðstólum í tilefni jólanna. Veitingastofan er opin á almenn- um opnunartíma safnsins, kl. 11-17 alla daga nema mánudaga, og lýkur sýningunni 15. desember nk. Glerlistaverk eftir Leif BreiðQörð verða til sýnis og sölu í veitinga- stofu Listasafhs íslands til 15. desember. 28611 DUNHAGI: 100 fm vönduö íb. é 3. hæö ásamt herb. í kj. Skipti æskil. á sérhæö helst í Vesturbæ. KLEPPSVEGUR: 4ra herb um 90 fm íb. á jaröh. f bl. íb. er mikiö endurn. 12 fm herbC í risi fylgir + snyrt- ing og 2 geymslur í kj. Hagst. lán áhv. þ.e. 1,5 millj. nýtt veödeildarlán. MÁNAGATA: Lítil 2ja herb. samþ. kjíb. í þríbhúsi. íb. er töluv. end- urn. Sórhiti. Nýtt rafm. Ekkert áhv. NJÁLSGATA: 2ja herb. um 60 fm íb. á 1. hæö. öll endurn. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. \ Hús og Eignir Grenimel 20 kL »-21. Lúdvfc Gizurarson hrt, s. 17677. Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofiiunar: Fylgi flokka skipt eftir landshlutum Talsverðar sveiflur frá síðustu kosningum FYLGI við stjórnmálaflokka var flokkað eftir kjördæmum og landshlutum með eftirfarandi hætti í þjóðmálakönnun, sem Félagsvísindastofiiun Háskólans gerði fyrir Morgunblaðið 9.-14. nóvember. Töflumar sýna tals- verðar sveiflur í fylgi flokka frá síðustu alþingiskosningum. Tafla 1 sýnir hvemig atkvæði Reykvíkinga skiptast milli flokka, tafla 2 hvemjg Reyknesingar myndu kjósa nú. í töflu 3 er að fínna svör manna í öðrum kjördæmum. Hafa ber í huga að skekkjumörk eru hér stærri en í tölum fyrir landið í heild, sem birtar voru á blaðsíðu 14 í gær, föstudag. Tafla 1 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? — Reykjavík Fjöldi Allir Kjósa Kosningar flokk 1987 % % Alþýðuflokkur 32 7.7 9.8 16.0 Framsóknarflokkur 48 11.6 14.6 9.6 Sjálfstæðisflokkur 123 x 29.7 37.5 29.0 Alþýðubandalag 32 x 7.7 9.8 13.8 Kvennalisti 78 18.8 23.8 14.0 Borgaraflokkur 12 2.9 3.7 15.0 Flokkur mannsins 2 0.5 0.6 2.3 Launþegaflokkur 1 0.2 0.3 - Bandalagjafnaðarmanna 0 — — 0.3 Myndi ekki kjósa 25 6.0 Skila auðu/ógildu 15 3.6 Neitar að svara 21 5.1 Veit ekki , 25 6.0 Samtals j 414 100% 100% 100% Tafla2 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? — Reykjanes ' Fjöldi Allir Kjósa Kosningar flokk 1987 % % Alþýðuflokkur 22 8.3 10.6 18.2 Framsóknarflokkur 44 16.6 21.3 19.8 Sjálfstæðisflokkur 63 23.8 30.4 28.9 Alþýðubandalag 21 7.9 10.1 11.7 Kvennalisti 50 18.9 24.2 9.1 Borgaraflokkur 5 1.9 2.4 10.9 Bandalagjafnaðarmanna 1 0.4 0.5 0.2 Flokkur mannsins 1 0.4 0.5 1.2 Myndi ekki kjósa 14 5.3 Skila auðu/ógildu 12 4.5 Neitar að svara 15 5.7 Veit ekki 17 6.4 Samtals 265 100% 100%' 100% Tafla 3 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? — Önnur kjördæmi Fjöldi Allir Kjósa Kosningar flokk 1987 % % Alþýðuflokkur 38 9.2 11.3 12.6 Framsóknarflokkur 111 26.9 33.0 28.0 Sjálfstæðisflokkur 71 17.2 21.1 24.1 Alþýðubandalag 41 9.9 12.2 13.9 Kvennalisti 58 14.0 17.3 6.8 Borgaraflokkur 8 1.9 2.4 6.5 Samt. jafnr. og fél.hyggju 1 0.2 0.3 3.3 Flokkur mannsins 2 0.5 0.6 1.1 Þjóðarflokkur 6 1.5 1.8 3.6 Myndi ekki kjósa 26 6.3 Skila auðu/ógildu 18 4.4 Neitar að svara 12 2.9 Veit ekki 21 5.1 Samtals 413 100% 100% 100% 011 CA . 01070 LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N sölustjóri t I I JV " L I 0 I V LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI I sölu eru að koma m.a. eigna: Efri hæð með bílskúr 5 herb. góð efrl hæð við Rauöalæk. 109 fm nettó. Sérhitaveita. Rúm- gott forstofuherb. Góður bílsk. 30,3 fm nettó. Skipti möguleg á 3ja- 4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæö. helst í nágrenninu. Neðri hæð við Kópavogsbraut 3ja herb. stór og góð 92,7 fm auk sólstofu. Tvibhús. Bílskréttur. Sann- gjarnt verð. Nýlegt steinhús í Garðabæ Efri hæð: Tvær íbúöir rúmir 200 fm með 50 fm sólsvölum. Neðri hæð: Gott verslunar- og atvinnuhúsnæði 300 fm. Góður bflskúr um 45 fm. Frágengin hornlóð 1250 fm. Fjölbreyttir nýtingarmöguleikar. Hentar td. sem félagsheimili. Ýmiss konar eignaskipti möguleg. Teikningar á skrifstofunni. Fjöldi fjársterkra kaupenda Margs konar eignaskipti. Starfandi lögmaður. AIMENNA FASTEIGMASALAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Til leigu við Engjateig 5 verslunarhæð ca 300 fm auk 300 fm lagers í kjallara, skrifstofu- hæð ca 200 fm til leigu við Engjateig 5. Frábær staður. Hentar fyrir margvíslega starfsemi. Langtímaleiga. Hagstæð kjör. Tilbúiö fljótlega. Leigist í einu lagi eða hlutum. Eignahöllin, símar 28850 og 28233. SVERRIR KRISTJÁNSSON . HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ HAFNARFJÖRÐUR Fjórar góðar eignir I ákv. sölu. VIÐ TJARNARBRAUT - EINBÝLI Ca 2x85 fm einbhús. Kj. og hæð á hornlóö. Allt nýstands. Á að- alh. er forstofa, stofur m./arni, borðst. og gott stórt eldh. Niðri eru 3 stór svefnherb. og stórt bað. Parket og Ijósar fl. á gólfum. Bílsk. Stutt á leikvöll og í skóla. MIÐVANGUR - ENDARAÐHÚS Ca 140 fm á tveimur hæðum + 45 fm bílsk. Á neðri hæð er for- stofa, snyrting, hol, stofa og borðst., eldh. þvottaherb. og innan- gengt í bílsk. Uppi eru 4 svefnherb. og bað. Stórar sv. Fallegur garður. GLÆSILEG SÉRHÆÐ Ca 160 fm stórglæsil. neðri sérh. Byggð 1981. Að mestu fullkl. BREIÐVANGUR 135 fm ib. á 2. hæð. 4 svefnherb. Bílsk. Falleg íb. Sævargarðar — Seltj.: 190 fm tvíl. raðh. meö 25 fm innb. bllsk. 4 svefnherb. Garöst. Gott utsýni. í neðra Breiðholti: Rúml. 220- fm einb. á tveimur hæðum. Gott út- sýni. Eignask. mögul. Góð grelðslukj. Sunnuflöt: Ca 415 fm einb. á tveimur hæðum auk 50 fm bilsk. Húsið er ekki fullfrág. Talsv. áhv. í Suðurhl. Kóp.: Byrjunar- framkv. á ca 250 fm einb. Kópavogur — austurbær: Rúml. 270 fm nýl. gott parbús á þremur hæðum auk bílsk. Góð 2ja herb. Ib. í kj. Trönuhólar — einb./tvíb.: 250 fm húseign á tveimur hæöum ásamt stórum bllsk. 4ra og 5 herb. Lundarbrekka — Kóp.: Rúml. 100 fm góð íb. á 1. hæð auk herb. í kj. Gott útsýni. Laus strax. Sklpti hugsanl. á minnl eign. Háaleití — Stóragerði — Vesturbær: Höfum mjög traustan kaupanda aö góðrí 4ra herb. ib. á hæð. Þyrfti ekki að losna strax. Góðar greiðslur i boði. Rekagrandl: Mjög glæsil. 5 herb. . ib. á tveimur hæöum (2. og 3. hæð) ásamt stæði i bílhýsi. Parket. Svalir i suö-vestur. Laus 1. febr. nk. Leifsgata: Mjög góð 4ra harb. Ib'. á 1. hæö i fjórb. ásamt 20 fm rýmis í kj. Mögul. á bílsk. Húslð er mikið end- um. Laust fljótl. Ljósheimar: Rúml. 100 fm ib. á 6. hæð. Parket. Sérinng. af svölum. 3 svefnherb. Verð 6,2-5,3 mlllj. Flyðrugrandi: Sórstakl. glæsil. ca 130 fm íb. á 1. hæö með sérinng. Stórar sólsv. Mjög glæsil. innr. Æsufell: 4ra-5 herb. ca 105 fm góð ib. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Smiðjustígur: Mjög mikið end- um. 4ra herb. íb. á 2. hæð i góöu steinh. Vesturberg: Mjög góð 96 fm ib. á 2. hæð. Suðursv. Getur losnaö fljótl. Verð 6,0 mlllj. Mögul. á góöum grkj. 3ja herb- Garðastræti: Ágæt 3ja herb. ib. á 3. hæö (efstu). Svalir. Gott útsýni. Nönnugata: Ágæt 3ja herb. ib. á 2. hæö í þrib. Verð 3,6-3,7 mlllj. Brávallagata: 3ja herb. ágæt ib. á 1. hæö í fjórb. Tvö svefnherb. Verö 4,0 millj. Blönduhlíð: Sérstakl. góð 3ja herb. íb. i kj. með sérinng. Skipit hugs- anl. á góðri 3ja herb. risfb. í Hlíðunum. f miðborginni: Mikiö endurn. 3ja herb. ib. á 2. hæð i fjórb. og 2ja herb. íb. i risi. Mögul. á bllsk. Getur losnað fljótl. 2ja herb. Rekagrandi: Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæö. Hagstæö áhv. lán. Hrafnhólar: Ágæt 2ja herb. íb. á 8. hæð með útsýni yfir borgina. Laus strax. Verð 3,3 mlllj. Vœg útb. Mlkil áhv. lán. Skúlagata: Ca 60 fm ib. á 1. hæð. Nýjar innr. og parícet. Verð 3,3 mlllj. Barónsstfgur: Ca 40 fm ein- staklíb. í kj. Verð 2,3 millj. Hraunbær: Mjög góö 65 fm íb. á jarðh. m. sérióð. Parket. Verð 3,8 millj. Áhv. langtímalán ca 1,0 millj. Annað Bfldshöföi: Ca 180 fm versl.- eða iðnhúsn. á götuh. í glæsil. húsi. Laust strax. Góð kj. Auðbrekka: 250 fm iönhúsn. á götuh. meö góöri innk. Mögul. að skipta húsn. í tvennt. Laust strax. Ármúli: 1600 fm versl.-, skrifst.- og iönhúsn. Selst saman eöa í smærri ein. Laust fljótl. Vitastígur: 140 fm skrlfsthúsn. á 1. hæð og 240 fm iöm- eða skrifst- húsn. á 2. hæð. Mögul. á góðum grkj. Suðurlandsbraut: 200 fm mjög glæsil. skrifsthúsn. á 5. hæð I lyftuh. Afh. nú þegar tilb. u. tróv. og máln. FASTEIGNA I fen markaðurinn -J Óðinsgötu 4 , 11540 - 21700 I Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefansson viðskiptafr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.