Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 29. nóvember, 334. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.10 og síðdegisflóð kl. 22.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.40 og sólarlag kl. 15.52. Myrkur kl. 17.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.16 og tung- lið er í suðri kl. 6.07 (Alman- ak Háskóla íslands). Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælanleg. (Sálm.147,5.) 1 2 3 * 8 7 8 LÁRÉTT: — 1 púðinn, 5 ósamstæð- ir, 6 heimur, 9 skyldmennis, 10 samhijóðar, 11 tónn, 12 litu, 13 sló, 15 þrep i stiga, 17 aflagar. LÓÐRÍTTT: — 1 mas, 2 eggja, 3 töiustafur, 4 stór nagli, 7 rengir, 8 lána, 12 hljóðfæraleikur, 14 hagnað, 16 skóU. LAUSN StDUSU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 poka, 5 andi, 6 regn, 7 óm, 8 óþrif, 11 Na, 12 n&l, 14 urin, 16 riðaði. LÓÐRÉTT: — 1 persónur, 2 kag’- ar, 3 ann, 4 fímm, 7 ófá, 9 þari, 10 inna, 13 lúi, 15 ið. FRÉTTIR_______________ Ekki var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun ann- að en að áframhald yrði á hinu milda veðurfari. í spárinngangi var sagt að hlýna mundi í veðri. í fyrri- nótt hafði mælst 3ja stiga frost norður á Blönduósi og á Nautabúi. Hér í Reykjavík var hiti 4 stig og óveruleg úrkoma. Hún varð aftur á móti allveruleg austur á Kambanesi um nóttina og mældist 18 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum á sunnu- daginn. Það var frost á veðurathugunarstöðvunum á norðurslóðum í gærmorg- un: mest 18 stig í Sund- svall, 15 í Vaasa, 7 í Þránd- heimi. Eitt stig i höfúðstað Grænlands. Frostið var 4 gráður i Iqualit (Frobisher Bay). MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Sagt er frá 100 ára af- mæli Kirkjugarðsins við Suðurgötu. Er þar m.a. stuðst við frásögn „Sunn- anpóstsins" í desember 1838 og þar segir um jarðarförina og vígsluna: .. .„Var hún frú Guðrún Oddsdóttir Sveinbjörns- son hin fyrsta manneskja sem grafin var í þeim nýbyggða kirkjugarði við Reykjavík, sem á undan hennar jarðarför, þ. 23ja nóv., jvar innvígður af prófasti og dómkirkju- presti, séra H. Thordar- sen. Var við innvígsluna og jarðarförina sá mann- fjöldi samankominn, sem hér á landi er sjaldgæft að sjá og varla mun sést hafa á seinni timum. Hvorutveggja þessi um- sýslun fram fór á svo hátíðlegan og alvörumik- inn hátt, að það mun lengi í minnum haft af þeim mörgu, sem við voru.“ Likhúsið i garðinum var byggt nokkrum árum seinna. Likhúsið var stundum fyrr á árum notað sem kirkja, þegar viðgerð fór fram á dóm- kirkjunni. Svo var á árun- um 1845—1848, áríð 1879 og oftar. ODDAKIRKJUGARÐUR. í tilk. frá sóknamefnd Odda- kirlrju á Rangárvöllum í Lög- birtingi segir að ákveðið hafi verið að lagfæra kirkjugarð Oddakirkju. Eru þeir sem telja sig þeldg'a ómerkta leg- staði eða hafa eitthvað til málanna að leggja, beðnir að hafa samband við sóknar- nefndarformanninn, Braga Gunnarsson, Nesv. 2 á Hellu. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30 á Hótel Lind við Rauðarárstíg. Gestur félagsins á þessum fundi verður dr. Alfreð Araason líffræðingur. Flytur hann erindi um hættur og sjúk- dóma. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56-58. í kvöld, þriðjudag, kl. 20, verður spil- uð félagsvist og stjómar henni Guðrún Jónsdóttir. Aðventukaffí verður borið fram. FÉLAG austfirskra kvenna í Reykjavík ætlar að halda kökubasar og kaffisölu á Hallveigarstöðum nk. sunnu- dag 4. desember kl. 14. Þar verður líka basar og efnt til skyndihappdrættis. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður basar og kaffisala í félagsheimili bæj- arins kl. 15. Þá koma nem- endur Tónlistarskóla Kópa- vogs í heimsókn kl. 16 þann sama dag og skemmta með hljóðfæraleik. KIRKJA_______________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í kvöld, þriðjudag, kl. 18.15. Fyrir- bænaefni má koma til sóknar- prests í viðtalstíma kl. 17—18. Sóknarprestur. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag hélt togarinn Hjör- leifiir til veiða. Úr söluferð \kom togarinn Viðey. í gær kom Alafoss að utan. Togar- inn Gissur AR kom inn og landaði rækju í gáma og tog- arinn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar. Væntanlegur að utan með sementsfarm var Valur. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. Að utan kom leigu- skipið Dorado og hafði við- komu á ströndinni og Stapa- fell kom af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag kom Haukur að utan og í gær kom Valur, einnig að utan. Þá eru í höfn- inni grænlenskir rækjutogar- ar, Amerloq, sem er á leið til veiða. Hann tók vistir og áhöfn. Og í gær kom Tass- illaq og landaði rúmlega 100 tonnum af rækju af Græn- landsmiðum eftir mánaðarút- hald. I ruslafotuna með þetta, góða. Ég nenni ekki að lesa svona bull Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báð- um dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö . til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uvemdarstöð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöaiaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka f78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heiisugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um tæknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauðakrosshúalð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Salfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sssngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kots&pítali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvrtabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavflcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- prtali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavflc — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysaváröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn í&lands: Aóaliestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aóaibyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geróu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffaonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavflc: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — fostud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.