Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 45 HAMAR iac'-í) Morgunblaðið/Rúnar Þór Knattspyrnuráð Akureyrar: Ráðamenn tryggi annan völl Aðalfiindur Knattspyrnuráðs Akureyrar skorar á ráðamenn bæjarins að sjá til þess að Sana- völlurinn verði ekki lagður niður fyrr en annar völlur, er koma skal í hans stað, verði tilbúinn. Eins og fram hefúr komið í frétt- um á að leggja niður völlinn vegna nýrrar fiskihafhar á Akureyri. „Nú þegar svo vírðist sem komið sé að því að leggja niður Sanavöll- inn, lýsir aðalfundur KRA miklum áhyggjum og furðu sökum þess að ekkert virðist eiga að koma í stað- inn. Við viljum benda á að Sanavöll- urinn lehgir æfingatíma knatt- spymumanna á Akureyri um þijá mánuði á vorin vegna þess hversu lágt hann stendur. Ef þessir þrír mánuðir eru teknir af æfingatíman- um, hvar stöndum við þá í keppni við félög af Reykjavíkursvæðinu er hafa gervigras og geta æft á þvi allt árið? Við gerum kröfur til knattspymu- manna okkar og emm stolt þegar vel gengur en erum líka gagnrýnin þegar á móti blæs. Þvi eigum við að skapa þeim þá aðstöðu að þeir standi jafnfætis keppinautum sínum í upphafi leiks en á það hefur mikið skort eftir að gervigrasvöllurinn í Reykjavík var tekinn í notkun," seg- ir í ályktun aðalfundar KRA frá 9. nóvember sl. Aðalsteinn Sigurgeirsson for- maður Þórs veitir Guðlaugi Björnssyni verðlaun í nafnasam- keppni. Til hægri á myndinni má sjá listaverk Hjálmars Pét- urssonar. Félagsheimili Þórs fokhelt: Hamarskal það heita Þórsarar fögnuðu því um helg- ina að félagsheimili þeirra er orðið fokhelt og í leiðinni gáfú þeir því nafn. Félagsheimiiið hlaut nafúið „Hamar“. Sam- keppni fór fram um nafn á heim- ilið. Fjöldi tillagna barst, þar af þijár um Hamars-nafhið. Því þurfti að kasta upp hlutkesti og kom fyrsti vinningur í hlut Guð- laugs Björnssonar, sem reyndar er úr röðum KA-manna. Fjölmenni var í Þórsheimilinu við nafngiftina. Formaður félagsins, Aðalsteinn Sigurgeirsson, ávarpaði samkomuna. Byggingarsaga húss- ins var rakin auk framtíðaráforma. Afhjúpað var listaverk eftir Hjálmar Pétursson, sem hann gefur til minn- ingar um þá Kristján Kristjánsson og Þórarin Jónsson. Að þessu búnu bauð kvennadeild Þórs gestum upp á veitingar. Fjölmenni var í Þórsheimilinu á laugardaginn og mikið um kræs- ingar á borðum, eins og sjá má. Herra- kvöld KA HIÐ árlega herrakvöld KA verður haldið föstudaginn 2. desember i KA- heimilinu. Húsið verður opnað kl. 19.30 og hefst borðhald kl. 20.00. Miðar eru seldir í Sporthúsinu og KA-heimilinu, segir í frétta- tilkynningu frá herrakvölds- nefnd. • BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ TECHNICSX800 m/þráðlausri fjarstýringu. Þessa glæsilegu hljómtækjasamstæðu bjóðum við á verði sem slær allar aðrar sambærilegar stæður út. Verð fyrir lækkun 46.950,- Nú á jólatilboðsverði 34-950,- m/ skáp kr. 39.940,- st.gr. JAPISS JÓLATILBOÐ JAPIS koma skemmtilega á óvart, þar finnur þú vandaðar vörur á víðráðanlegu verði. Nú kynnum við jólatilboð nr. 1,2 og 3. SAMSUNG örbylgjuofn. Fyrir þá sem vilja gera góða eldamennsku enn betri bjóðum við 17 lítra, 500 w Samsung örbylgjuofn á frábæru jólatilboðsverði. Samsung örbylgjuofn gerir eldamennskuna að hreinum barnaleik. 74950,- SAMSUNG 14" sjónvarpstæki. Fyrir þá sem vilja hafa fleiri en eitt sjónvarps- tæki á heimilinu, t.d. í barnaherberginu, eldhúsinu eða svefnherberginu. Þá er 14" sjónvarpstækið frá Samsung lausnin. . ^ ______ 79950,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.