Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 41
mnh TOT/TTncrn*/ frrrrTmrriTrAT/ oo cTTTn A n”'TTfTTfT/T MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 41 Gideonfélagið: Flestum Islendingnm gefið Nýja Testamentíð NÚ f haust hafa Gideon-félagar gefið 10 ára skólabörnum Njja testamentið, eins og venja er á hverju hausti. Nú hafa aliir eða lang- flestir íslendingar á aldrinum 10-46 ára fengið Nýja testamentið að gjöf frá Gideon-félaginu. Gideon-félagið eru alþjóðasam- tök kristinna verslunarmanna og sérfræðinga, sm stofnuð voru í Bandaríkjunum 1899. Á íslandi var félagið stofnað 1945 og er fyrsta Gideonfélagið sem stofnað var utan Bandaríkjanna. í dag eru Gideon- félög starfandi í 137 þjóðlöndum. Gideon-félagar á íslandi leggja Biblíur eða Nýja testamenti inn á hótelherbergi, við hvert sjúkrarúm og inn í fangaklefa. Þá er Nýja testamentið með stóru letri lagt inn á hjúkrunar- og elliheimili. Frá 1954 hafa Gideon-félagar gefið skólabömum Nýja testamentið, þá 12 ára bömum en nú 10 ára. Þann 1. september sl. var í fyrsta skipti frá stofnun félagsins hér á landi ráðinn framkvæmdastjóri, Sigurbjöm Þorkelsson, í hálft starf til að sinna og halda utan um kristniboðsstarfíð. Gideon-félagið á íslandi starfar í átta félagsdeildum víða um landið, auk tveggja kvennadeilda. Gideon- félagar hafa dreift yfír 180 þúsund eintökum af Biblíum eða Nýja testa- mentinu síðan 1945. Píanóleikur á Háskóla- tónleikum Á SJÖTTU Háskólatónleikum haustmisseris miðvikudaginn 30. nóvember flytur Örn Magnússon píanóleikari tilbrigði við stef eft- ir Duport K.V. 573 eftir Mozart og sónötu eftir Haydn. Tónleik- arnir eru að vanda í Norræna húsinu kl. 12.30 til 13.00 og eru öllum opnir. Örn Magnússon er fæddur á Ólafsfírði og hlaut þar sína fyrstu tónlistarmenntun. Hann braut- skráðist,frá Tónlistarskóla Akur- eyrar árið 1979 og stundaði eftir það nám í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í eitt ár. Öm stund- aði framhaldsnám í Manchester, Berlín og London. Helstu kennarar hans hafa verið Soffía Guðmunds- Örn Magnússon píanóleikari. dóttir, G. Hadjinikos, I. Möwius og L. Kentner. Öm starfar nú sem kennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. (Fréttatilkynning) FiskverA á uppboðsmörkuðum 28. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 50,50 30,00 49,55 38,238 1.894.758 Smáþorskur 18,00 15,00 16,03 1,725 27.665 Ýsa 72,00 35,00 59,35 7,094 421.060 Smáýsa 16,50 14,00 14,80 0,477 7.069 Karfi 10,00 10,00 10,00 0,015 150 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 1,272 63.600 Langa 32,00 32,00 32,00 0,500 16.000 Lúða 295,00 160,00 201,65 0,612 123.511 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,276 4.148 Koli 100,00 100,00 100,00 0,109 10.950 Keila 19,50 17,50 18,79 2,426 45.587 Samtals 49,57 52,747 2.614.498 Selt var aðallega úr Stakkavík ÁR, Guðrúnu Biörgu ÞH, frá Hafbjörgu sf. f Ólafsvík, Saltfangi hf., Tanga hf., Nesveri hf. og Hraðfrystihúsi Breiödælinga hf. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík. Þorskur 47,50 41,00 46,07 3,608 166.205 Þorskur(ósL) 41,00 39,00 39,81 2,739 109.049 Ýsa 68,00 20,00 51,70 7,331 379.021 Ýsa(ósl.) 55,00 43,00 54,00 1,072 57.884 Ýsa(umálósL) 12,00 12,00 12,00 0,107 1.284 Ufsi 16,00 15,00 15,15 0,253 3.832 Steinbitur 33,00 33,00 33,00 0,743 24.519 Steinbítur(ósL) 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Hlýri+steinb. 15,00 15,00 15,00 0,236 3.540 Langa 19,00 19,00 19,00 0,340 6.460 Sólkoli 43,00 43,00 43,00 0,107 4.601 Lúða(stór) 165,00 165,00 165,00 '0,152 25.080 Lúöa(millist.) 220,00 160,00 178,45 0,058 10.350 Lúða(smá) 140,00 135,00 137,28 0,235 32.260 Keila 8,00 8,00 8,00 0,115 920 Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,032 6.080 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,110 3.300 Samtals 47,83 17,486 836.446 Selt var úr Hafnarey SU og línubátum. 1 dag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 61,00 30,00 56,85 1,465 83.286 Ýsa 65,50 30,00 54,94 2,813 154.555 Karfi 31,50 29,50 30,38 6,720 204.157 Ufsi 20,50 20,50 20,50 0,462 9.472 Sild 8,07 8,07 8,07 79,960 645.277 Langlúra 10,00 10,00 10,00 0,063 630 Langa 26,50 26,50 26,50 0,352 9.328 Blálanga 25,50 25,50 25,50 0,260 6.630 Blál.+langa 25,00 25,00 25,00 0,229 23.225 Lúöa 159,00 75,00 139,20 0,013 1.740 Keila 12,00 12,00 12,00 0,024 288 Öfugkjafta 10,00 10,00 10,00 0,385 3.850 Skata 105,00 63,00 71,78 0,378 27.132 Skötuselur 345,00 120,00 178,03 0,074 13.085 Samtals 12,60 93,897 1.182.655 Selt var aðallega úr Þorbirni II GK, Má GK og Reyni GK. 1 dag verða meðal annars seld 13 tonn af karfa, 4 tonn af ýsu, 4 tonn af ufsa og 4 tonn af steinbit úr Aðalvík KE. Selt verður úr dag- róðrabátum ef á sjó gefur. Morgunblaðið/Ágúst Blöndai Stafrmesið liggur utan á japanska skipinu og „landar" afla sinum. i T ' ■ _ —_ , Wr I. Neskaupstaður: Fyrsta siófiysta sfld- Innbrot og þjóftiaðir Atriði úr kvikmyndinni „Gestaboð Babettu" sem gerð er eftir skáld- sögu Karenar Blixen og sýnd er í Háskólabíói. in á leiðinni til Japan Neskaunstað. Neskaupstað. FYRSTU sjófrystu síldinni hér- lendis var nýlega skipað um borð í japanskt flutningaskip hér í höfiiinni. Kúbanskur blaða- maður á Islandi Það var vélbáturinn Stafnnes frá Keflavík sem lagðist utan á jáp- anska skipið og á milli þeirra vom fluttar um 110 lestir af sfld sem frystar höfðu verið um borð í Stafn- nesi á 12 dögum en þó mest síðast í veiðiferðinni því skipvetjar áttu við smá byijunarörðugleika að etja. Aflaverðmætið er um 4,4 milljón- ir eða eins og verð á hálfum kvóta sfldarbáts sem landar sfld til vinnslu til manneldis. Frystigeta Stafnness- ins er um 20 tonn á sólarhring. - Ágúst DELFIN Ziques blaðamaður hjá Granma, stærsta dagblaði Kúbu, er væntanlegur hingað til lands og mun segja frá Kúbu, mannlífi þar og fjölmiðlum, og svara fyrir- spurnum á fúndi, sem Blaða- mannafélag íslands gengst fyrir ásamt Vináttufélagi íslands og Kúbu, miðvikudaginn 30. nóvem- ber kl. 20.30 í Odda, húsi Fé- lagsvfsindadeildar Háskólans. Fundurinn er öllum opinn. Delfín Ziques talar ensku en túlkað verður ef þurfa þykir. NOKKUÐ var um innbrot og þjófiiaði í Reykjavík um helgina. Sýningargluggi gullsmiðs við Laugaveg 11 var brotinn. Þaðan var stolið hálsmeni að verðmæti um 30 þúsund krónur og arm- bandi að verðmæti um 50 þús- und. Hvor tveggja gripurinn er úr gulli. Brotist var inn í ibúð við Suður- hóla og þaðan stolið tveimur mynd- bandstækjum. í smábátahöfn Snarfara voru þjófar á ferð um helgina. Úr bát var stolið tveimur talstöðvum og lórantæki. Úr húsi á svæðinu var stolið sjónvarpi, myndbandstæki, geislaspilara og talstöð. Loks var brotist inn í birgðastöð Reylq'avíkurborgar í Örfírisey. 4 hurðir voru brotnar en engu stolið. Námskeið í sjálfetyrkingoi NÁMSKEIÐ fyrir þá, sem vilja „komast áfram, fá meira út úr lífi sínu, þjást af streitu eða eru „útbrunnir“ verður haldið í des- ember. Kennarar eru Ragna Balling og Liv Olsen. Námskeiðið fer fram á dönsku. Tvö námskeið verða haldin, 5., 6. og 7. desember kl. 9—17 og hið síðara 9., 10. og 11. desember á Háskólabíó sýnir „Gestaboð Babettu“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga dönsku kvikmyndina „Gestaboð Babettu" sem gerð er eftir skáldsögu Karenar Blixen. Leikstjóri er Gabriel Axel og með aðalhlutverk fara Stéphane Audran, Birgitte Federspiel, Bodil Kjær, Jarl Kulle, Jean-Philippe Lafont o.fl. Myndin Qallar um Babette sem flýr uppreisnina f Frakklandi og kem- ur til Danmerkur árið 1871. Hún á enga ættingja í Frakklandi og einu tengslin sem hún hefur við föður- landið er happdrættismiði sem vinur hennar í París endumýjar á hveiju ári. Og eftir 14 ár kemur að því að Liv Olsen sama tíma. Upplýsingar og skrán- ing eru hjá Emmu Hólm í AQUA í Garðastræti 2 á verslunartíma. ( Úr fréttatilkynningu) hún fær stóra vinninginn. Allir búast við því að hún snúi til baka en þess í stað eyðir hún peningunum í að útbúa glæsilegan málsverð sem hún býður til í minningu látins prests en siðareglur hans og venjur setja enn svip sinn á samfélagið. Babette hafði verið yfirkokkur á fínum veitingastað í París fyrir uppreisnina og notar nú tækifærið til að sýna hvað f henni býr. Leiðrétting Mistök urðu við prentun á grein Guðmundar Guðmundarsonar 24. nóvember sl. „Umferðarslysum fjölgar í ljóðagerðinni." Aftast í greininni átti að standa „þar sem mig og nokkra ljóðelskandi vini mína“ o.s.frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.