Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 61 Jónína S. Helga- dóttir - Minning í gær var til moldar borin amma okkar, Jónína Salvör Helgadóttir. Jónína eða amma Jóna eins og hún var gjaman kölluð innan fjölskyld- unnar og meðal vina, var fædd að Kvíavöllum á Miðnesi 16. júlí 1894. Foreldrar hennar voru þau Halldóra Sigurðardóttir frá Hrút í Oddahverfi og Sigurður Helgi Jónsson, sjómað- ur, fæddur að Melabergi á Miðnesi. Þau Halldóra og Sigurður Helgi bjuggu að Kvíavöllum til ársins 1901 er þau fluttu til Reykjavíkur ásamt bömum símun. Foreldrar Halldóm vom þau Björg Guðmundsdóttir, fædd að Mykjunesi i Holtum 26. febr- úar 1882, og Sigurður Jónsson, bóndi og sjómaður, fæddur að Vetleifsholti í Asahreppi 17. júní 1824. Þau Björg og Sigurður bjuggu fyrstu árin að Hrút í Oddahverfi en fluttust árið 1853 suður á Miðnes. Foreldrar Bjargar vor þau Halldóra Einars- dóttir, fædd að Framnesi í Holtum 25. maí 1800. Hún var þrígift og lifði menn sína alla. Faðir Bjargar var annar maður Halldóm, Guð- mundur Pálsson, bóndi, fæddur í Vestmannaeyjum 1. janúar 1798. Mælt er að Guðmundur hafi ákveðið að hve margar dætur sem hann ætti skyldu þær allar heita Björg. Þau Halldóra eignuðust flórar dætur og einn son. Böm Halldórú og Sigurðar Helga voru fjórar dætur. Auk ömmu Jónu vom það Sigríður fædd 1889, Eyrún fædd 1891 og Björg fædd 1895. Allar létust þær í hárri elli og nú síðast amma Jóna 94 ára gömul. Amma Jóna giftist í Reykjavík hinn 24. desember 1919 Emst Fri- dolf Backman, sænskum verka- manni, sem hingað fluttist. Þeirra böm vom þau Elsa Viola sem dó 4ra ára gömul; Emst Fridolf, sundkenn- ari, kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur frá Vestmannaeyjum; Halldór Sig- urðsson, húsasmíðameistari, sem lát- inn er fyrir 4 ámm, kvæntur Jó- hönnu Ammundsdóttur frá Akra- nesi; Elsa Viola, sjúkraliði, gift Bimi Emil Bjömssyni, skipasmíðameist- ara; Henning Karl, verkamaður, en sambýliskona hans er Dagmar Gunn- laugsdóttir; Ingibjörg Helga, hús- móðir, gift Sverri Jónssyni, bifreiða- stjóra, og Valgeir, verkamaður, kvæntur Helgu Agústsdóttur. Aður átti amma Jóna soninn Ingimar Karlsson, málarameistara, sem kvæntur er Guðmundu Guðnadóttur. Dóttir Ingimars og uppeldisdóttir ömmu Jónu er Sonja, gift Birgi ísleifí Gunnarssyni alþingismanni. Amma Jóna og afi Backman, sem dó í apríl 1959, em okkur bamaböm- unum ákaflega minnisstæð. Þegar við komum til sögu bjuggu þau hjón í háreistu og fallegu timburhúsi, efst á Háaleitinu nr. 23 við gamla Háa- leitisveg. Umhverfis húsið voru mikil og falleg tún þ_ar sem nú standa blokkir í röðum. Á landareigninni var eins og víða í þá daga ýmislegt gert til að drýgja tekjur og afla matvæla. Þar lögðu þau hjón stund á ræktun af ýmsu tagi og höfðu jafnan ein- hver húsdýr. Framan við gamla hús- ið var afgirtur meðalstór skrúðgarð- ur með blómum og tijám, rifsbeijum og sólbeijum. í minningunni var á garðinum sænskur blær. Þó kann það að vera rangt vegna þess að í þá daga vom þannig garðar fram- andi öllu venjulegu verkafólki, sem hlaut fátæktina í vöggugjöf og rétt- leysið í arf. Yfir Háaleitinu ríkti þá friður sveitalífsins. Skarkali stór- borgarinnar náði varla lengra en inn að Lönguhlíð. Á þessum ljúfa reit bjó stórfjölskyldan Backman í blíðu og stríðu, foreldrar, böm, tengda- böm, þegar þau bættust við, og loks fyrstu bamabömin. Yfir hressilegu, tilfínningríku heimilishaldinu ríkti amma eins og verkstjóri á stórum vinnustað, glæsileg, stórbrotin, sterkgreind og skapheit. Þvílík Jón KarlBaldurs- son — Minning Fæddur 7. september 1963 Dáinn 6. nóvember 1988 Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Maigs er að minnast, margs er að sakna. . Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem) Sú hörmulega fregn barst okkur sunnudaginn 6. nóvember að alvar- legt umferðarslys hefði orðið og góður vinur okkar, Jón Karl Bald- ursson, Grýtubakka I, Höfðahverfí, látist. Við slíka fregn setur mann hljóð- an. Jafnframt vakna margar spum- ingar sem enginn fær svarað. Einn- ig rifjast upp margar góðar minn- ingar um glaðar samverustundir sem við erum öll þakklát fyrir. Við hugsum til ferðanna í Fjörður, bæði skemmtiferða og gangna, rétta, heyskapar og alls sem við gerðum saman. Hæglátan en fullan af gleði og lífsorku sjáum við Kalla spila á orgelið, eða harmoníkuna, dytta að vélum í skemmunni eða í húsunum að sinna fénu. Öll tengjumst við Grýtubakka- heimilinu í gegnum þau systkinin. Gg í góðum hópi var þar oft glatt á hjalla. Að koma á Grýtubakka er að koma heim. Leiðrétting í minningarorðum um Guðmund Kr. Guðnason, sem birtust hér í Morgunblaðinu laugardaginn 26. nóvember sl., féllu niður nokkur orð í einni málsgrein og birtist hún eins og hún átti að vera, um leið og beðist er velvirðingar á mistökun- um: „Uppáhaldssamkomuhús Munda voru kirkjur. Messur og aðrar kirkjulegar athafnir voru honum ákaflega hjartfólgnar og eiga marg- ir prestar honum þakkir að gjalda fyrir dygga aðstoð og þjónustu. Þ6 vjssi ég aldrei hvort hann væri sér- staklega trúaður, ég man aldrei eftir því að hann talaði um Guð, ég held hann hafi fyrst og fremst tignað og lifað sig inní helgina og hljómlistina sem kirkjan gaf honum. Sú helgi hafi gefið honum ímynd þess Guðs sem nú hefur birst hon- um.“ Glæsileg herraföt Vörumerkið tryggir gæði og bestu snið Macondeverksmiðjumar eru meðal stærstu karlmannafataverksmiðja í Evrópu og stærstar í Portúgal. Við bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995,- til kr. 9.900,- Jakkar kr. 4.995,- Terelynefrakkar kuldafóðraðir kr. 4.760,- Úlpur kr. 2.240,- og 3.400,- Terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Skyrtur nýkomnar, mikið úrval. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen HAOE (N PpBTUGAL stemmning þar. Börn þeirra hjóna hlutu þá náðargjöf úr báðum áttum að geta geislað af þvílíkum léttleika og glaðværð að leitun var að öðru eins. Svo er enn í dag. Músíkin og hláturinn hljóma enn frá Háaleitinu. Sveiflan var stórbrotin en alvaran var einnig mikil. Lífsbaráttan var lengst af hörð og óvægin. Þar blönd- uðust saman í réttum hlutföllum byltingarkennd afstaða til þjóðfé- lagsmála og trú á skapara himins og jarðar. í báðum tilfellum var krafan sú sama. Réttlæti. Árið 1964 var ríki ömmu Jónu á Háaleitinu að víkja fyrir æðandi stór- borginni. Hún fluttist þá í íbúð í blokk við Skaftahlíð. Þar bjó hún að mestu til æviloka en af sömu reisn og fyrr. Hún var einstaklega tíguleg kona. Hún bar höfuðið hátt og horfði beint fram. Með þessum fátæklegu orðum vilj- um við bamabömin þakka henni fyr- ir samfylgdina og kraftinn. Við þökk- um henni fyrir gömlu góðu dagana þegar hún stóð í miðjunni. Við þökk- um henni fyrir einstaklega ljúfar minningar hin síðari ár þegar hún stóð til hliðar. Barnabörnin Við sendum okkar innilegustu kveðjur til fjölskyldunnar. Stebbi, Magga, Heiða, Stína, Inga. fSTJÖRNUKORT Góð eign eða gjöf sem vekur til umhugsunar. Við bjóðum þrjár tegundir af stjörnukortum: Fæðingarkort lýsir persónuleikanum, m.a.: grunneðli, tilfinningum, hugsun, ást, starfsorku og framkomu. Bent er á veikleika, hæfileika og æskilegan farveg fyrir orkuna. Framtíðarkort ijallar um orku næstu tólf mánaða, bendir á hæðir og lægðir, m.a. hvað varðar lífsorku, tilfinningar, samskipti og vinnu. I Samskiptakort lýsir samskiptum tveggja einstaklinga, t.d. hjóna eða náinna vina. Stjörnukort beggja aðilanna eru borin saman. I Öll kortin eru unnin af Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi. STJ M JCmNUSREKI VUÐSIOÐIN LAUGAVEGI 66, SÍMI 10377 ERT ÞÚ í VANDA VEGNA VÍMU ANNARRA? Afleiðingarnar geta komið fram með ýmsum hætti í líðan þinni: • Erfitt að tjá tilfinningar • Erfitt að taka sjálfstæðar ákvarðanir • Skortur á sjálfstrausti • Skömmustutilfinning og sektarkennd • Kvíði og ótti Nánari upplýsingar í fjölskyldudeild Krýsuvíkursam- takanna, Þverholti 20, simi 623550. Námskeið í gaugi. Viðtalstímar á fimmtudögum. ^KRÝSUVaOJRSAMTÖKiN 4 Viðtalstímar Sjá If stæðisf lokksins Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins efna til við- talstíma í Valhöll, Háaleltisbraut 1, í nóvember. Allir eru velkomnir. Jafnframt er unnt að ná sambandi við alþingismennina í síma 91 -82900. ■ ’•• i Viðtalstímar í dag, þriðjudag, eru sem hér segir: Kl. 10.00-12.00 Egill Jónsson, þingmaður Austfirðinga Pálmi Jónsson, þingmaður Norðurlands vestra. Kl. 17.00-19.00 ÞorvaldurG. Kristjánsson, þingmaður Vestfjarða Salome Þorkelsdóttir, þingmaður Reyknesinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.