Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 75^ Nýr formaður fiill- trúaráðs á Akranesi Akranesi. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélag-anna á Akranesi var haldinn 14. nóvember sl. og var Ólafur G. Ólafeson kjðrinn for- maður ráðsins. Fráfarandi for- maður Pálína Dúadóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs. í stjóm ásamt Ólafí vom kjörin Guðni Halldórsson, Svavar Haralds- son og Valdimar Axelsson. Þá eiga sæti í stjóminni formenn sjálfstæð- isfélaganna þriggja á Akranesi, þau Ólafiir Elíasson formaður Sjálf- stæðisfélags Akraness, Rún Elfa Oddsdóttir formaður Sjálfstæðis- kvennafélagsins Báran og Ellert Jósefsson formaður Þórs FUS. Almennur stjómmálafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Akranesi mánudaginn 28. nóvem- ber og verða þar frummælendur þeir Friðrik Sophusson, Geir Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson. Ólafur G. Ólafeson. Haarde og Sturla Böðvarsson. Fundurinn er öllum opinn. — JG Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir Stjórn Lionsklúbbs Hveragerðis afhendir Guðjóni Sigurðssyni gjöf til Grunnskóla Hveragerðis. Frá vinstri: Viktor Sigurbjömsson, Guð- jón Sigurðsson, Birgir S. Birgisson og Sigurður Pálmason. Hveragerði: Dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg, sýnir enn í þessu ritisínu hversu hann leggur sig fram um að sjá Hrafn- kels sögu Freysgoða í nýju Ijósi. Bókin ein- kennist af þekkingu og . gerhygli. MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR Hermann Pálsson MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU og frumþættir Hermann Pálsson Gjöftil Gmnnskólans Hveragerði. Lionsklúbbur Hveragerðis af- henti nýlega grunnskólanum 300.000 krónur að gjöf og er ætlast til að fénu verði varið til húsgagnakaupa. Skólastjórinn, Guðjón Sigurðs- son, veitti gjöfínni viðtöku á fundi Lionsklúbbsins í Hótel Ljósbrá. Lionsklúbburinn hefur á undan- ÚT ER komið fræðsluritið Veist þú? sem Qallar um sjúkdóminn alnæmi. Utgefandi bæklingsins er Fijáls markaður hf. I sam- ráði við landlæknisembætti ís- lands. Ritstjóri er Sigríður Jak- obínudóttir hjúkrunarfræðing- ur og starfemaður Landsnefnd- ar um alnæmisvamir. Ritið er prentað í Umbúðamiðstöðinni hf. Bæklingurinn skiptist í eftirfar- andi kafla: Alnæmi snertir alla, Sagan — faraldurinn, Heilbrigð skynsemi, Hvemig sjúkdómur er alnæmi, Gangur sjúkdómsins, Smitleiðimar þijár, Forðist óþarfa áhyggjur, Ábyrgð þín, Mótefna- mælingar, Nánári upplýsingar um alnæmi. Ennfremur er í ritinu tutt viðtal við alnæmissjúkling á loka- stigi. Fræðsluritinu verður dreift á almenningsstaði og í alla skóla í fömum árum gefíð margar góðar gjafír til menningar- og líknarmála, m.a. lækninga- og hjálpartæki margs konar. í Lionsklúbbnum eru 27 virkir félagar og í stjóm eru Sigurður Pálmason formaður, Viktor Sigur- bjömsson ritari og Birgir S. Birgis- son gjaldkeri. - Sigrún landinu. Viðbótarupplag liggur hjá Landsnefnd um alnæmisvam- ir/landlæknisembættinu, Lauga- vegl 116 í Reykjavík. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson Ólafur Ásgeirsson IÐNBYLTING HUGARFARSINS Bók um afstööu manna til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvaldsins af henni hér á landi fyrstu áratugi 20. aldar, eftir Ólaf Ásgeirsson. Bókaúfgöfa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK SfMI 6218 22 G0Ð B0K ER GERSEM Fræðslurit um alnæmi komið út MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vilhjálmur Hjálmarsson MJÓFIRÐINGA SÖGIJR Annarhluti Vilhjálmur Hjálinarsson V,‘ Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms HjálmarssonaráBrekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggöarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjaröar og í botni hans. Er greint frá bú- jöröum og landsnytjum á þeim slóðum og birt bændatöl með bólstaða- lýsingum, en inn á milli skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiöar Norömanna í Mjóafirði og af Sveini Ólafssyni, héraðshöföingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaöarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. Bökaúfgafa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVlK SfMI 6218 22 G0Ð B0K ER GERSEMI LJÓÐASTUNDÁ ^SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljöðaþýð'- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endúr-. skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóöagerðar á nítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumarþessar sögur Agnars Þóröar- sonar hafa unnið til verð- launa og verið þýddar á erlend mái. 1 Bókaufgafa /HENNING4RSJÖÐS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SlMI 6218 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.