Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 Áfengiskaup Magnúsar Thoroddsens: Lögíræðileg álits- gerð kemur í dag Magnús skilaði 1290 flöskum í gærmorgun MAGNÚS Thoroddsen hæstaréttardómari afhenti í gær Halldóri Ásgrímssyni dóms- og kirkjumálaráðherra umbeðna greinargerð um kaup sin á áfengi á kostnaðarverði á meðan hann var forseti Hæsta- réttar og einn af handhöfum forsetavalds. Einnig skilaði hann aftur í gærmorgun 1290 áfengisflöskum til ÁTVR. Dómsmálaráðherra vill ekki tjá sig neitt um málið fyrr en í dag, þegar hann hefur feng- ið álitsgerð lögfræðinga. Magnús Thoroddsen vildi ekki ræða málið við Morgunblaðið í gær. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Einn af þrem borum frá Jarðborunum hf. sem nú eru að bora í leit að mengun í grunnvatni á Suður- nesjum. I bakgrunn er Njarðvík. Boranir á Suðurnesjum: Leita að mengun í grunnvatni Keflavík. UMFANGSMIKLAR boranir standa nú yfir á Keflavíkurflugvelli og nágrenni hans til að kanna hugsanlega mengun í grunnvatni Suður- nesjamanna. í sumar fór fram víðtæk heimildaöflun þar sem gögnum var safhað um svæði þar sem ýmis efiii voru geymd eða þeim farg- að. Fyrir ári fúndust leysiefiii í litlum mæli í vatnsbólum Keflvík- inga og Njarðvíkinga og i kjölfarið á „olíuslysinu" svokallaða þegar 70 þúsund lítrar af diselolíu runnu út í jarðveginn skammt frá vatiis- bólum bæjanna hefur stöðugt verið unnið að þessum málum. Halldór Ásgrímsson dómsmála- ráðherra sagði í gær að verið væri að vinna skriflega greinargerð um Raunvaxta- lækkun 1. des. JÓHANNES Nordal seðlabanka- stjóri segir að væntanlega verði um einhverja raunvaxtalækkun að ræða 1. desember, en þá geta bankar næst breytt vöxtum. Stjóm Seðlabankans sat í gær á fundi með fulltrúum allra viðskipta- banka og sparisjóðanna í gær þar sem rædd voru vaxtamál. Eftir fundinn sagði Jóhannes Nordal við Morgunblaðið að bankamir væm sammála um að vextir ættu að lækka 1. desember, er. ekki lægi fyrir hvað lækkunin yrði mikil. Ríkisstjómin hefur lagt mikla áherslu á að nafnvextir lækki tals- vert þann 1. desember og raun- vextir lækki þá einnig. Margir að ljúka kvóta MIKIÐ er nú gengið á aflakvóta fiskiskipaflotans og hefúr sjáv- arútvegsráðuneytið sent þeim skeyti, sem eru á mörkum þess að Ijúka kvótanum. Minna fram- boð mun nú vera á aflakvóta en undanfarin ár. Þórður Eyþórsson, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði í samtali við Morgunblaðið, að van- inn væri að senda þessi skeyti út til viðkomandi skipa, þegar kvótinn væri á þrotum. Skipin ættu þess kost, væm þau komin fram yflr, að ná til sín kvóta, en ættu í raun að vera búin að ganga formlega frá kvótakaupum áður en þau byrjuðu að veiða upp í hann. „Ég á ekki von á sérstökum vandamálum vegna þess, en menn verða að fara að passa sig. Það er aðeins mánuð- ur eftir af árinu og lítið um kvóta á lausu,“ sagði Þórður Eyþórsson. KIPPUR er kominn I loðnuveið- ina að nýju. Um helgina var góð veiði um 40 mílur norður af Morgunblaðið hafði samband við Þorvald Garðar Kristjánsson og bar undir hann þau ummæli í dagblaði um helgina að gmnur léki á því að hann hefði misfarið með áfengis- kaup sem handhafi forsetavalds. Þorvaldur Garðar svaraði: „Þetta lagalegar hliðar málsins. Bjóst hann við að því verki yrði lokið seint í gærkvöldi eða árdegis í gær. í fram- haldi af því myndi hann eiga aftur samtal við Magnús Thoroddsen í dag og vildi hann ekkert annað segja um málið fyrr en að því loknu. í allan gærdag vom fundarhöld um áfengiskaupamálið í dómsmála- ráðuneytinu. Halldór sagði að rætt hefði verið við ýmsa menn en vildi ekki greina nánar frá framvindu mála. í gærmorgun skilaði Magnús til Afengis- og tóbaksverslunar ríkis- ins stærstum hluta þess áfengis sem hann hefur keypt á þessu ári sem handhafi forsetavalds, eða 1290 flöskum af um 1440 sem hann keypti á þessu ári. Höskuldur Jóns- son forstjóri ÁTVR vildi í gær ekk- ert segja um málið, sagðist ekki ræða viðskipti einstakra viðskipta- manna stofnunarinnar. Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra hafði í gær ekki enn fengið þær upplýsingar, sem hann óskaði eftir frá ATVR um áfengis- kaup handhafa forsetavalds á síðustu ámm. En samkvæmt upp- lýsingum Morgunblaðsins keypti Magnús um 600 flöskur af áfengi á síðasta ári, á meðan hann gegndi embætti handhafa forsetavalds, þegar forseti íslands var ijarver- andi. FYRIR liggur að ríkið mun að- stoða Arnarflug að komast út úr þeim erfíðleikum sem flugfé- Langanesi og fylltu sum skip- anna sig um leið og þau komu á miðin og hafa náð að landa em hreinar getgátur sem ég vísa algerlega á bug. Ríkisendurskoðun hefur engar athugasemdir gert við þessi viðskipti mín og væri auðvelt að fá það staðfest hjá ríkisendur- skoðanda." Magnús Guðjónsson fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðumesja sagði í samtali við Morgunblaðið að nú væri verið að kanna 6 staði þar sem vitað væri um að efni hefðu verið geymd eða þeim fargað og væm þessi svæði 100 milljónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Ekki hefúr verið ákveðið með hvaða hætti það verður gert, eða um hve daglega, enda stutt á næstu hafiiir. Heildaraflinn frá upp- hafi vertíðar er um 167.000 tonn, sem er heldur meira en á sama tíma í fyrra. Hinrik Þórarinsson, skipstjóri á Dagfara ÞH, segir að hann hafi sjaldan séð jafnmikið af loðnu á miðunum eins og nú. í gær hafi torfan verið svo mikil að 7 mílur hafi verið milli vestasta skips og austasta og þykktin upp í 100 faðmar. Mikil hvalagengd er á miðunum og hefur það valdið erf- iðleikum í einhveijum tilfellum. Heildaraflinn á fóstudag varð 1.420 tonn. Á laugardag varð afl- inn samtals 13.990 tonn og á sunnudag varð aflinn 7.420 tonn. Síðdegis á mánudag hafði verið tilkynnt um rúmlega 6000 tonna afla. bæði innan og utan flugvallargirð- ingar. Magnús sagði að miklum heimildum hefði verið safnað um svæðið, ýmist með samtölum við menn sem þar unnu og frá gömlum heimildum. Ætlunin væri að bora 3 holur við hvem þessara 6 staða háar upphæðir verður að ræða, að sögn Steingríms Sigfússon- ar, samgönguráðherra. Hann sagði að unnið yrði út firá skýrslu starfshóps á vegum nokkurra ráðuneyta, sem lagði til sölu á annari Boeing 737 þotu Arnarflugs, sem félagið hefúr á kaupleigusamningi, og að ríkið keypti hlutabréf í félag- inu um leið. Upphæð hlutaQár- ins færi meðal annars efitir sölu- verði flugvélarinnar. „Amarflugsmenn sneru sér til okkar út af erfiðleikum sem þeir eru í og við höfum skoðað þeirra mál og rætt það í ríkisstjóminni. Þessi leið, sem starfshópurinn bendir á, felur í sér í meginatriðum að kaupsamningurinn á Boeing- vélinni verði nýttur og síðan verði reynt áð selja hana aftur og ríkið kaupi hlutafé í Amarflugi sam- hliða. Frá þessu hefur þó ekki verið gengið," sagði Steingrímur. „Þessi ríkigstjóm hefur í sjálfu sér ekki markað neina sérstaka stefnu í flugmálum og það má segja að það sé hlutverk mitt sem samgönguyfirvalds að marka slíka stefnu. Eg er nú að skoða þessi mál í heild, þar á meðal vaxandi til að kanna hugsanlega mengun og til að vita nákvæmlega um gmnnvatnsflæðið. Magnús á sæti í vinnuhóp sem utanríkisráðherra skipaði í tengsl- um við olíulekann í fyrra og mun hópurinn innan skamms skila skýrslu um heppilegar úrbætur á vatnsmálum Suðumesjamanna. Magnús sagði að augu manna beindust að vatnstökusvæði Hita- veitu Suðumesja sunnan við Sel- tjöm og að öllum líkindum yrði hafist handa við framkvæmdir þar næsta vor. samkeppni frá erlendum flugfélög- um. Það er ekkert sjálfgefið að núverandi fyrirkomulag standi um aldur og ævi. Ég hef spurt bæði Amarflug og Flugleiðir hvort þeir séu tilbúnir að setjast niður og ræðast við um samstarf og verka- skiptingu sín á milli og mér hefur fundist á báðum aðilum að þeir teldu það geta komið til greina." Tap Amarflugs kemur á sama tíma og bullandi uppgangur er í bæði farþega- og vöruflutningum félagsins, að sögn talsmanna fé- lagsins. Margar skýringar em nefndar á þessu. í fyrsta lagi hefði þýska fyrirtækið Atlantica ekki keypt hlutafé í Amarflugi eins og til stóð og það hefði haft fjár- magnskostnað í för með sér. Verk- fall verslunarmanna fyrr á árinu hefði sett strik í reikninginn og koma erlendra ferðamanna hingað til lands hefði ekki aukist, eins og búist var við. Engu að síður flutti Amarflug 40% fleiri ferðamenn til íslands í ár en í fyrra, en búist var við 50% aukningu. Tap varð á rekstrinum, en það var þó aðeins lítill hluti af heildartapinu, sem stafaði einkum af miklum fjár- magnskostnaði. lagið er í efitir tap upp á um Sj aldan j aftimikið af loðnu - segir Hinrik Þórarinsson á Dagfara Þorvaldur Garðar Krístjánsson: Engín athugasemd gerð af ríkisendurskoðun -BB Tap Arnarflugs nemur 100 milljónum króna: • • ________ Onnur Boeing þotan seld og ríkið kaupi hlutabréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.