Morgunblaðið - 29.11.1988, Page 48

Morgunblaðið - 29.11.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur starfað á endurskoðunarskrifstofu og hjá einkafyrirtæki við bókhald, áætlanagerð og fjármál. Getur byrjað strax eftir áramót. Vinsamlegast skilið tilboðum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 30 nóv. merktum: „Þekking og reynsla - 8016“. Skrifstofustarf er laust nú þegar í stóru fyrirtæki við gamla miðbæinn. Fjölbreytt framtíðarstarf sem krefst nákvæmni, vandvirkni og samvisku- semi, en ekki sérmenntunar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt síma- númeri sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst og eigi síðar en 30. nóvember merktar: „R - 7553“. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLI 5 — 108 REYKJAVÍK Slmi: 91-30760 vantar duglegt fólk til að selja happdrættismiða. Upplýsingar í síma 30760 og 35310. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar frá áramótum í fulla stöðu. Um er að ræða 37 tíma á viku þ.e 29 tíma í ensku og 8 tíma í sérkennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 92-11045, heimasíma 92-15597 og yfirkenn- ari í vinnusíma 92-1135 og heimasíma 92-11602. Skóiastjóri. Yfirvélstjóri óskast á mb. Skipanes SH 608, sem gerir út frá Grundarfirði. Upplýsingar gefur Ólafur Hjálmarsson í heima- síma 93-86807 og í síma um boð 985-22887. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Kennarar Barnaskóla Akureyrar vantar forfallakennara til starfa. Frá áramótum vantar kennara fyrir 6. bekk árdegis (hálf staða) og fyrir 1. og 2. bekk síðdegis (hálf + hálf staða). Um er að ræða starif til loka skólaársins. Upplýsingar gefur skólstjóri í síma 96-24449 og yfirkennari 96-24172. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kenns/a Starfsnám í Iðnskóla Fyrirhugað er að bjóða upp á starfsnám við Iðnskólann í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst. Námið stendur í þrjár annir og hefst í janúar 1989. Starfsnám er ætlað nemendum sem ekki ráða við námskröfur í almennu fram- haldsnámi og hafa ekki lokið samræmdum prófum 9. bekkjar. Starfsnám er ekki rétt- indanám, en miðar að því m.a. að gera nem- endum kleift að vinna við aðstoðarstörf í til- teknum starfs- eða iðngreinum. Boðið verður upp á nám í tengslum við málmiðnað og tréiðnað. Umsóknir merktar: „Starfsnám - 7555“ berist til Iðnskólans í Reykjavík, Skóla- vörðuholti, 101 Reykjavík fyrir 9. desember 1988. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorsk- og ýsukvóta. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 6971“. Til leigu við Laugaveg 100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Laugaveg til leigu. Húsnæðið losnar fljótlega. Nafn og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 30. nóvember merkt: „Til leigu - 7556“. > M____________________________________ Húsnæði í Skeifunni Til leigu er frá 1. feb. nk. 400 fm húsn. með 4,5 m lofthæð og skrifstofuaðstöðu. Stórar innkeyrsludyr og bílaþvottaaðstaða með gryfju. Góð bílastæði í allar áttir. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6324“ fyrir mánaðamót. Verslunarhúsnæði 300-500 fm gott verslunar- og lagerhúsnæði óskast til kaups á póstnúmerasvæði 105 eða 108. Góð bifreiðastæði skilyrði. Traustir kaupendur. smfSNóNúsm n/r BrynjolfurJonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 9 Alhlida raöningaftjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki Kvóti Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. ' Skagstrendingur hf., Skagaströnd. | atvinnuhúsnæði | Til leigu við Suðurlandsbraut 120 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Verð kr. 90 þús. pr. mán. 80 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. Verð kr. 30-35 þús. pr. mán. Ath. mjög góð bílastæði. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar28170, 687808 og 687828. Kópavogur - Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi verður haldið þriðjudag- inn 29. nóv. kl. 21.00 stundvíslega. Góð verðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverf i Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi verð- ur haldinn 29. nóv. kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gestir fundarins, Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins, og Árni Sigfússon, formaður SUS, ræða um iönaðar- og umhverfismál. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður Aðalfundur Landsmálafélagiö Vörður heldur aðalfund í sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 30. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarströrf. 2. Gestur fundarins, Davíð Oddsson, borg- arstjóri, mun ræða um borgina okkar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna Sjálfstæðisflokksins Alþingismenn Sjálf- stæðisflokksins efna til viðtalstíma í Valhöll, Háaleitis- braut 1, í nóvember. Allir velkomnir. Jafn- framt er unnt að ná sambandi við al- | þingismennina i ' síma 91-82900. Viðtalstímar á l morgun, miðvikudag 30. nóv., eru sem hér segir: Kl. 10.00-12.00: Birgir Isleifur Gunnarsson, þingmaður Reykvíkinga, Matthías Á. Mathiesen, þingmaður Reyknesinga. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags ísafjarðar Aðalfundur verður haldinn laugardag- inn 3. desember kl. 15.00 í Hafnarstræti 12. Dagskrá: 1. Formaður setur fundinn. 2. Kosning fundar- stjóra og fundar- ritara. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Skýrsla stjórnar og reikningar. 5. Kosning formanns. Kosning tveggja meðstjórnenda. Kosning ell- efu manna i fulltrúaráð. Kosning fimm manna i kjördæmisráð. Kosning tveggja endurskoðenda. 6. Fjárhagsstaða bæjarsjóðs og stofnana hans i lok árs '88. Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi. 7. Staða framkvæmda hjá bæjarsjóði i lok ársins '88. Árni Sigurðs- son, bæjarfulltrúi. 8. Yfirfrt um störf félagsmálaráðs. Signin Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi. 9. Yfirlit um stöðu og uppbyggingu grunnskólans. Geirþrúður Charl- esdóttir, bæjarfulltrúi. 10. Önnur mál. Sf/d/TJ Sjálfstæðisfólagsins á ísafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.