Morgunblaðið - 29.11.1988, Page 45

Morgunblaðið - 29.11.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 45 HAMAR iac'-í) Morgunblaðið/Rúnar Þór Knattspyrnuráð Akureyrar: Ráðamenn tryggi annan völl Aðalfiindur Knattspyrnuráðs Akureyrar skorar á ráðamenn bæjarins að sjá til þess að Sana- völlurinn verði ekki lagður niður fyrr en annar völlur, er koma skal í hans stað, verði tilbúinn. Eins og fram hefúr komið í frétt- um á að leggja niður völlinn vegna nýrrar fiskihafhar á Akureyri. „Nú þegar svo vírðist sem komið sé að því að leggja niður Sanavöll- inn, lýsir aðalfundur KRA miklum áhyggjum og furðu sökum þess að ekkert virðist eiga að koma í stað- inn. Við viljum benda á að Sanavöll- urinn lehgir æfingatíma knatt- spymumanna á Akureyri um þijá mánuði á vorin vegna þess hversu lágt hann stendur. Ef þessir þrír mánuðir eru teknir af æfingatíman- um, hvar stöndum við þá í keppni við félög af Reykjavíkursvæðinu er hafa gervigras og geta æft á þvi allt árið? Við gerum kröfur til knattspymu- manna okkar og emm stolt þegar vel gengur en erum líka gagnrýnin þegar á móti blæs. Þvi eigum við að skapa þeim þá aðstöðu að þeir standi jafnfætis keppinautum sínum í upphafi leiks en á það hefur mikið skort eftir að gervigrasvöllurinn í Reykjavík var tekinn í notkun," seg- ir í ályktun aðalfundar KRA frá 9. nóvember sl. Aðalsteinn Sigurgeirsson for- maður Þórs veitir Guðlaugi Björnssyni verðlaun í nafnasam- keppni. Til hægri á myndinni má sjá listaverk Hjálmars Pét- urssonar. Félagsheimili Þórs fokhelt: Hamarskal það heita Þórsarar fögnuðu því um helg- ina að félagsheimili þeirra er orðið fokhelt og í leiðinni gáfú þeir því nafn. Félagsheimiiið hlaut nafúið „Hamar“. Sam- keppni fór fram um nafn á heim- ilið. Fjöldi tillagna barst, þar af þijár um Hamars-nafhið. Því þurfti að kasta upp hlutkesti og kom fyrsti vinningur í hlut Guð- laugs Björnssonar, sem reyndar er úr röðum KA-manna. Fjölmenni var í Þórsheimilinu við nafngiftina. Formaður félagsins, Aðalsteinn Sigurgeirsson, ávarpaði samkomuna. Byggingarsaga húss- ins var rakin auk framtíðaráforma. Afhjúpað var listaverk eftir Hjálmar Pétursson, sem hann gefur til minn- ingar um þá Kristján Kristjánsson og Þórarin Jónsson. Að þessu búnu bauð kvennadeild Þórs gestum upp á veitingar. Fjölmenni var í Þórsheimilinu á laugardaginn og mikið um kræs- ingar á borðum, eins og sjá má. Herra- kvöld KA HIÐ árlega herrakvöld KA verður haldið föstudaginn 2. desember i KA- heimilinu. Húsið verður opnað kl. 19.30 og hefst borðhald kl. 20.00. Miðar eru seldir í Sporthúsinu og KA-heimilinu, segir í frétta- tilkynningu frá herrakvölds- nefnd. • BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ TECHNICSX800 m/þráðlausri fjarstýringu. Þessa glæsilegu hljómtækjasamstæðu bjóðum við á verði sem slær allar aðrar sambærilegar stæður út. Verð fyrir lækkun 46.950,- Nú á jólatilboðsverði 34-950,- m/ skáp kr. 39.940,- st.gr. JAPISS JÓLATILBOÐ JAPIS koma skemmtilega á óvart, þar finnur þú vandaðar vörur á víðráðanlegu verði. Nú kynnum við jólatilboð nr. 1,2 og 3. SAMSUNG örbylgjuofn. Fyrir þá sem vilja gera góða eldamennsku enn betri bjóðum við 17 lítra, 500 w Samsung örbylgjuofn á frábæru jólatilboðsverði. Samsung örbylgjuofn gerir eldamennskuna að hreinum barnaleik. 74950,- SAMSUNG 14" sjónvarpstæki. Fyrir þá sem vilja hafa fleiri en eitt sjónvarps- tæki á heimilinu, t.d. í barnaherberginu, eldhúsinu eða svefnherberginu. Þá er 14" sjónvarpstækið frá Samsung lausnin. . ^ ______ 79950,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.