Morgunblaðið - 29.11.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 29.11.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 31 Kort með mynd eftir Jónas Guð- mundsson NÝKOMIÐ er á markað jólakort gert eftir málverki Jónasar heit- ins Guðmundssonar. Sem fyrr er myndefnið tengt lífi sjómannsins og heitir fyrirmyndin „Að veiðum". Kortið kemur út í tveimur stærðum. Útgefandi kortanna er Jónína H. Jónsdóttir, Sólvallagötu 9 í Reykjavík, en hún hefur einnig gef- ið út eftirprentun af annarri mynd „Bátum“. Ljóðabók efit- ir Einar Mel- ax komin út KOMIN er út á vegum Smekk- leysu s.m. hf. fjórða ljóðabók Einars Melax, Óskiljanleg kúla, í bókinni eru 9 ljóð og er hvert þeirra myndskreytt af Kristbergi Péturssyni. Bókin er gefin út í 93 eintökum og innbundin í galvaniser- að jám. SATIN ÁFERÐ með Kópal Glitru Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Gula línan útvegar þér iðnaðarmenn sem þú getur treyst. Ef þig vantar iönaöarmann til stærri eöa smærri verka, hringdu þá í Gulu línuna - sími 62 33 88 - og viö útvegum þér örugga og vandvirka menn til verksins.* Viö hjá Gulu iínunni höfum komiö upp ströngu eftirlitskerfi til aö tryggja að þeir sem eru á skrá hjá okkur reynist vel. Nýir iönaöarmenn sem koma á skrá Gulu línunnar verða að hafa meðmælendur. Viö höldum uppi öflugu gæðaeftirliti með þjónustu iönaðarmanná sem eru á Gulu línunni. Allir þeir iðnaöarmenn sem eru á Gulu línunni er tryggðir ábyrgðartryggingu sem bætir tjón er viðkomandi eða hans menn kunna að valda verkkaupanda.** 62 33 88 Hringdu í Gulu línuna síma 62 33 88 - þér að kostnaðarlausu og fáðu vandaðan og traustan iðnaðarmann til verksins. ★ Gula linan er upplýsingasimi um vörur og þjónustu. Viö tökum ekki ábyrgd á verkum þeirra manna sem vid visum á. Vid leggjum hinsvegar metnaö okkar i aó þeir idnadarmenn sem á skrá eru séu traustir og vandvirkir. Meó „idnaóarmenn" er átt vió trésmiói. málara, múrara, rafvirkja, pipulagningamenn og dúklagnmgamenn. •k * Tjónabætur eru háóar skilmálum viókomandi tryggingaíélags. Bladid sem þú vaknar við! Ti HEFUR ÞO GAMAN á AF BIBRÖflUM Það finnst okkur mjög ólíklegt. Þess vegna viljum við minna þig á Hraðþjónustu Útvegs- bankans. Til þess að forðast biðraðir skaltu fá þér umslag sem er merkt Hraðþjónustunni. í þetta umslag getur þú sett innlegg, gíróseðla, víxla o.fl. og afhent það í bankanum. Síðan færðu kvittanirnar sendar. Hraðþjónusta Útvegsbankans - fyrir þá sem vilja nota tímann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.